Harrington lét loks af því verða að kaupa JS úr Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2018 16:15 Kit Harrington og Gilbert. Leikarinn Kit Harrington kom við hjá Gilberti Guðjónssyni, úrsmiði, í JS Watch Co. á dögunum og keypti sér úr. Þar gengur Harrington í hóp víðfrægra Íslandsvina sem hafa keypt úr af Gilberti. Þar má meðal annars nefna Tom Cruise, Viggo Mortensen, Ben Stiller, Yoko Ono, Elvis Costello, Tobey Maguire og Quentin Tarantino. Í samtali við Vísi segir Gilbert að Harrington, sem hefur komið títt til Íslands við tökur Game of Thrones, hafi sagst hafa fylgst með versluninni í fjögur ár og hafi alltaf ætlað að koma við og kaupa sér úr. Hann lét svo verða að því í síðustu viku og ekki seinna en vænna því þetta er væntanlega í síðasta sinn sem tökur fyrir Game of Thrones fara fram hér á landi. Gilbert segist kominn með tuttugu myndir af frægu fólki sem hafi keypt úr af honum á vegginn hjá sér en þó vanti einhverjar. Harrington er hvað þekktastur fyrir að leika Jon Snow í hinum gífurlega vinsælu þáttum Game of Thrones. Hann var hér á landi í síðustu viku við tökur fyrir áttundu þáttaröð sem sýna á á næsta ári. Tökunum er nú lokið og fóru þær, samkvæmt heimildum Vísis, fram á Suðausturlandi í grennd við Vík í Mýrdal. Tökurnar voru ekki stórar í sniðum og tóku einungis nokkra daga. Game of Thrones Tengdar fréttir Tökur Game of Thrones fara fram á Suðurlandi Umfang takanna hér á landi að þessu sinni er ekki mjög mikið og eru flestir sem koma að henni íslenskir. 31. janúar 2018 16:56 Game of Thrones stjörnur mættar til vinnu á Íslandi Kit Harrington og Emilia Clarke sem leika aðalhlutverkin í þáttunum vinsælu Game of Thrones, eru stödd á Íslandi. 29. janúar 2018 17:43 Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Sjá meira
Leikarinn Kit Harrington kom við hjá Gilberti Guðjónssyni, úrsmiði, í JS Watch Co. á dögunum og keypti sér úr. Þar gengur Harrington í hóp víðfrægra Íslandsvina sem hafa keypt úr af Gilberti. Þar má meðal annars nefna Tom Cruise, Viggo Mortensen, Ben Stiller, Yoko Ono, Elvis Costello, Tobey Maguire og Quentin Tarantino. Í samtali við Vísi segir Gilbert að Harrington, sem hefur komið títt til Íslands við tökur Game of Thrones, hafi sagst hafa fylgst með versluninni í fjögur ár og hafi alltaf ætlað að koma við og kaupa sér úr. Hann lét svo verða að því í síðustu viku og ekki seinna en vænna því þetta er væntanlega í síðasta sinn sem tökur fyrir Game of Thrones fara fram hér á landi. Gilbert segist kominn með tuttugu myndir af frægu fólki sem hafi keypt úr af honum á vegginn hjá sér en þó vanti einhverjar. Harrington er hvað þekktastur fyrir að leika Jon Snow í hinum gífurlega vinsælu þáttum Game of Thrones. Hann var hér á landi í síðustu viku við tökur fyrir áttundu þáttaröð sem sýna á á næsta ári. Tökunum er nú lokið og fóru þær, samkvæmt heimildum Vísis, fram á Suðausturlandi í grennd við Vík í Mýrdal. Tökurnar voru ekki stórar í sniðum og tóku einungis nokkra daga.
Game of Thrones Tengdar fréttir Tökur Game of Thrones fara fram á Suðurlandi Umfang takanna hér á landi að þessu sinni er ekki mjög mikið og eru flestir sem koma að henni íslenskir. 31. janúar 2018 16:56 Game of Thrones stjörnur mættar til vinnu á Íslandi Kit Harrington og Emilia Clarke sem leika aðalhlutverkin í þáttunum vinsælu Game of Thrones, eru stödd á Íslandi. 29. janúar 2018 17:43 Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Sjá meira
Tökur Game of Thrones fara fram á Suðurlandi Umfang takanna hér á landi að þessu sinni er ekki mjög mikið og eru flestir sem koma að henni íslenskir. 31. janúar 2018 16:56
Game of Thrones stjörnur mættar til vinnu á Íslandi Kit Harrington og Emilia Clarke sem leika aðalhlutverkin í þáttunum vinsælu Game of Thrones, eru stödd á Íslandi. 29. janúar 2018 17:43