Bein útsending: Stytting vinnuvikunnar hjá Reykjavíkurborg Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. febrúar 2018 08:15 Tilraunaverkefni hefur staðið yfir hjá Reykjavíkurborg frá árinu 2015. Vísir/Getty Reykjavíkurborg og BSRB standa fyrir málþingi í dag um niðurstöður tilraunaverkefnis um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar.Beina útsendingu frá fundinum má nálgast hér að neðan en hann hefst klukkan 9:00.Eins og Fréttablaðið greindi frá í morgun mun annar áfangi tilraunaverkefnisins hefjast í vor. Þá munu um 2200 af 8500 starfsmönnum borgarinnar vinna á bilinu 37 til 39 stunda vinnuviku í stað hefðbundinna 40 stunda.Sjá einnig: Fjórðungur starfsmanna vinnur styttri vinnuvikuFyrrnefnt tilraunaverkefni hófst í mars 2015 og náði það þá til barnaverndar Reykjavíkur og skrifstofu þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts. „Verkefnið gaf góða raun og haustið 2016 bættust nýjar starfsstöðvar við verkefnið en það voru Leikskólinn Hof, Laugardalslaug, heimaþjónusta og heimahjúkrun í efribyggð og allar hverfis- og verkbækistöðvar borgarinnar,“ segir í lýsingu málþingsins sem hefst klukkan 9 sem fyrr segir. Þar verður fjallað um reynslusögur og næstu skref í verkefninu verða kynnt.Útsendinguna má sjá hér að neðan Dagskrá málþingsins er eftirfarandi en með fundarstjórn fer Ragnhildur Ísaksdóttir, starfsmannastjóri Reykjavíkurborgar:9:00-9:10 Opnunarávarp Dagur B. Eggertsson borgarstjóri9:10-9:25 Kynning á niðurstöðum verkefnisins og könnun um upplifun starfsmanna sem tóku þátt í tilrauninni Magnús Már Guðmundsson, formaður stýrihóps um tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar9:25-9:35 Sveitarfélögin og stytting vinnuvikunnarHalldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga9:35-9:50 Viðhorf og upplifun stjórnenda sem tóku þátt í tilrauninni Eygló Rós Gísladóttir, MSc í mannauðsstjórnun9:50-10:15 Sálfélagsleg vinnuvernd, vinnutími, streita Ólafur Þór Ævarsson, Dr. Med., geðlæknir hjá Forvörnum ehf.10:15-10:30 Kaffi 10:30-10:40 Reynslusaga starfsmanns Ester G. Halldórsdóttir, teymisstjóri í félagslegri heimaþjónustu hjá þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts10:40-11:00 Um nauðsyn þess að forgangsraða hagsmunum barnaSæunn Kjartansdóttir, sálgreinir og höfundur bókarinnar Árin sem enginn man11:00-11:10 Reynslusaga starfsmannaGróa Sigurðardóttir, leikskólakennari, og Erna Georgsdóttir, félags- og tómstundafræðingur, á leikskólanum Hofi11:10-11:30 Jafnréttisáhrif styttingar vinnuvikunnarSonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB11:30-12:00 Umræður Kjaramál Tengdar fréttir Fjórðungur starfsmanna vinnur styttri vinnuviku Í vor munu um 2.200 af 8.500 starfsmönnum hjá Reykjavíkurborg vinna á bilinu 37 til 39 stunda vinnuviku í stað hefðbundinna 40 stunda. 7. febrúar 2018 06:00 Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir á sjúkrahús Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi Sjá meira
Reykjavíkurborg og BSRB standa fyrir málþingi í dag um niðurstöður tilraunaverkefnis um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar.Beina útsendingu frá fundinum má nálgast hér að neðan en hann hefst klukkan 9:00.Eins og Fréttablaðið greindi frá í morgun mun annar áfangi tilraunaverkefnisins hefjast í vor. Þá munu um 2200 af 8500 starfsmönnum borgarinnar vinna á bilinu 37 til 39 stunda vinnuviku í stað hefðbundinna 40 stunda.Sjá einnig: Fjórðungur starfsmanna vinnur styttri vinnuvikuFyrrnefnt tilraunaverkefni hófst í mars 2015 og náði það þá til barnaverndar Reykjavíkur og skrifstofu þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts. „Verkefnið gaf góða raun og haustið 2016 bættust nýjar starfsstöðvar við verkefnið en það voru Leikskólinn Hof, Laugardalslaug, heimaþjónusta og heimahjúkrun í efribyggð og allar hverfis- og verkbækistöðvar borgarinnar,“ segir í lýsingu málþingsins sem hefst klukkan 9 sem fyrr segir. Þar verður fjallað um reynslusögur og næstu skref í verkefninu verða kynnt.Útsendinguna má sjá hér að neðan Dagskrá málþingsins er eftirfarandi en með fundarstjórn fer Ragnhildur Ísaksdóttir, starfsmannastjóri Reykjavíkurborgar:9:00-9:10 Opnunarávarp Dagur B. Eggertsson borgarstjóri9:10-9:25 Kynning á niðurstöðum verkefnisins og könnun um upplifun starfsmanna sem tóku þátt í tilrauninni Magnús Már Guðmundsson, formaður stýrihóps um tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar9:25-9:35 Sveitarfélögin og stytting vinnuvikunnarHalldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga9:35-9:50 Viðhorf og upplifun stjórnenda sem tóku þátt í tilrauninni Eygló Rós Gísladóttir, MSc í mannauðsstjórnun9:50-10:15 Sálfélagsleg vinnuvernd, vinnutími, streita Ólafur Þór Ævarsson, Dr. Med., geðlæknir hjá Forvörnum ehf.10:15-10:30 Kaffi 10:30-10:40 Reynslusaga starfsmanns Ester G. Halldórsdóttir, teymisstjóri í félagslegri heimaþjónustu hjá þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts10:40-11:00 Um nauðsyn þess að forgangsraða hagsmunum barnaSæunn Kjartansdóttir, sálgreinir og höfundur bókarinnar Árin sem enginn man11:00-11:10 Reynslusaga starfsmannaGróa Sigurðardóttir, leikskólakennari, og Erna Georgsdóttir, félags- og tómstundafræðingur, á leikskólanum Hofi11:10-11:30 Jafnréttisáhrif styttingar vinnuvikunnarSonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB11:30-12:00 Umræður
Kjaramál Tengdar fréttir Fjórðungur starfsmanna vinnur styttri vinnuviku Í vor munu um 2.200 af 8.500 starfsmönnum hjá Reykjavíkurborg vinna á bilinu 37 til 39 stunda vinnuviku í stað hefðbundinna 40 stunda. 7. febrúar 2018 06:00 Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir á sjúkrahús Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi Sjá meira
Fjórðungur starfsmanna vinnur styttri vinnuviku Í vor munu um 2.200 af 8.500 starfsmönnum hjá Reykjavíkurborg vinna á bilinu 37 til 39 stunda vinnuviku í stað hefðbundinna 40 stunda. 7. febrúar 2018 06:00