Hugrakkur her kvenna fyllir heila forsíðu | Birtu allan listann yfir fórnarlömb Nassar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2018 09:30 Fjórar af stelpunum úr Ólympíumeistaraliði Bandaríkjanna frá 2012 voru fórnarlömd Nassar. Vísir/Getty Forsíða Detroit Free Press í dag er mjög sláandi en blaðið ákvað að birta nöfn allra þeirra kvenna sem höfðu sagt frá kynferðsiofbeldi fimleikalæknisins Larry Nassar. Larry Nassar var í gær dæmdur í 40 til 175 ára fangelsisvistar fyrir kynferðislegt ofbeldi og misnotkun á fjölda stúlkna og dómarinn sagði meðal annars við hann að hún hefði þarna skrifað undir dauðadóminn hans. Larry Nassar hafði síðustu daga setið undir því þegar fórnarlömb hans lýstu því sem hann lét þær ganga í gegnum en Nassar komst upp með misnotkun sína í tvo áratugi. Hann var læknir bandaríska fimleikalandsliðsins og ungar fimleikarkonur voru sendar til hans í gríð og erg. Meðal fórnarlambanna eru frægustu og sigursælustu fimleikakonur síðustu ára. Það var engin þeirra óhullt fyrir honum. Það vissu því allir orðið um þennan gríðarlegan fjölda af fórnarlömbum Nassar en það er samt sjokkerandi að sjá þær allar samankomnar á foríðu Detroit Free Press eins og má sjá hér fyrir neðan. Það er líka magnað að verða vitni af þeim gríðarlega styrk sem þessar konur sýna og hvernig þær styðja við bakið við hverja aðra. Fyrirsögn foríðunnar er líka „Hugrakkar“. Ólympíumeistarinn Aly Raisman vakti athygli á forsíðunni á Twitter-reikningi sínum með orðunum: Her eftirlifanda sem er ekki að fara neitt. Þessa færslu hennar má sjá hér fyrir neðan. Fimleikar MeToo Mál Larry Nassar Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Steig á tána á Mike Tyson Sport Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjá meira
Forsíða Detroit Free Press í dag er mjög sláandi en blaðið ákvað að birta nöfn allra þeirra kvenna sem höfðu sagt frá kynferðsiofbeldi fimleikalæknisins Larry Nassar. Larry Nassar var í gær dæmdur í 40 til 175 ára fangelsisvistar fyrir kynferðislegt ofbeldi og misnotkun á fjölda stúlkna og dómarinn sagði meðal annars við hann að hún hefði þarna skrifað undir dauðadóminn hans. Larry Nassar hafði síðustu daga setið undir því þegar fórnarlömb hans lýstu því sem hann lét þær ganga í gegnum en Nassar komst upp með misnotkun sína í tvo áratugi. Hann var læknir bandaríska fimleikalandsliðsins og ungar fimleikarkonur voru sendar til hans í gríð og erg. Meðal fórnarlambanna eru frægustu og sigursælustu fimleikakonur síðustu ára. Það var engin þeirra óhullt fyrir honum. Það vissu því allir orðið um þennan gríðarlegan fjölda af fórnarlömbum Nassar en það er samt sjokkerandi að sjá þær allar samankomnar á foríðu Detroit Free Press eins og má sjá hér fyrir neðan. Það er líka magnað að verða vitni af þeim gríðarlega styrk sem þessar konur sýna og hvernig þær styðja við bakið við hverja aðra. Fyrirsögn foríðunnar er líka „Hugrakkar“. Ólympíumeistarinn Aly Raisman vakti athygli á forsíðunni á Twitter-reikningi sínum með orðunum: Her eftirlifanda sem er ekki að fara neitt. Þessa færslu hennar má sjá hér fyrir neðan.
Fimleikar MeToo Mál Larry Nassar Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Steig á tána á Mike Tyson Sport Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjá meira