Fjórir bílar höfnuðu utan vegar í mikilli hálku Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 27. janúar 2018 10:08 Líkur eru á að tafir verði á umferð á Norðurlandi í dag. Vísir/Vilhelm Að minnsta kosti fjórir bílar hafa hafnað utan vegar á Norðurlandi eystra frá því seinni partinn í gær. Þetta kemur fram í stöðuuppfærslu lögreglunnar á Norðurlandi eystra á Facebook. Í gærkvöld tók að hlýna í veðri á Eyjafjarðarsvæðinu með tilheyrandi hálku. Í færslunni kemur fram að flutningabíll hafi farið út af veginum í Ólafsfjarðarmúla í gær og var ökumaður bifreiðarinnar fluttur á heilsugæsluna í Dalvík. Meiðsl hans voru minni háttar. Þá valt annar flutningabíll í nótt en atvikið átti sér stað á Þjóðvegi 1 í Hörgárdal á móti Neðri-Rauðalæk. Engan sakaði en farmur flutningabílsins, matvara og timbur, dreifðist um talsvert stórt svæði. Að sögn lögreglunnar er verið að hefjast handa við að skipuleggja hreinsunarstarf. Lögreglan varar við hálku á svæðinu og segir að búast megi við töfum á umferð vegna skilyrðanna. Hálkan er þó ekki eingöngu til trafala á Norðurlandi. Víða um land eru hálkublettir og sums staðar glerhált. Á vef Vegagerðarinnar er varað við hálku og snjóþekju á vegum. Greiðfært er á helstu leiðum á Suður- og suðvesturlandi en hálka og hálkublettir á útvegum og sums staðar flughált. Á Vestfjörðum er hálka og snjóþekja og flughált á Ströndum. Með Suð-austurströndinni er þó að mestu greiðfært, þrátt fyrir hálkubletti. Talsverð hálka er á vegum og gangstéttum víða á höfuðborgarsvæðinu en rignt hefur frá því snemma í morgun. Veður Mest lesið Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira
Að minnsta kosti fjórir bílar hafa hafnað utan vegar á Norðurlandi eystra frá því seinni partinn í gær. Þetta kemur fram í stöðuuppfærslu lögreglunnar á Norðurlandi eystra á Facebook. Í gærkvöld tók að hlýna í veðri á Eyjafjarðarsvæðinu með tilheyrandi hálku. Í færslunni kemur fram að flutningabíll hafi farið út af veginum í Ólafsfjarðarmúla í gær og var ökumaður bifreiðarinnar fluttur á heilsugæsluna í Dalvík. Meiðsl hans voru minni háttar. Þá valt annar flutningabíll í nótt en atvikið átti sér stað á Þjóðvegi 1 í Hörgárdal á móti Neðri-Rauðalæk. Engan sakaði en farmur flutningabílsins, matvara og timbur, dreifðist um talsvert stórt svæði. Að sögn lögreglunnar er verið að hefjast handa við að skipuleggja hreinsunarstarf. Lögreglan varar við hálku á svæðinu og segir að búast megi við töfum á umferð vegna skilyrðanna. Hálkan er þó ekki eingöngu til trafala á Norðurlandi. Víða um land eru hálkublettir og sums staðar glerhált. Á vef Vegagerðarinnar er varað við hálku og snjóþekju á vegum. Greiðfært er á helstu leiðum á Suður- og suðvesturlandi en hálka og hálkublettir á útvegum og sums staðar flughált. Á Vestfjörðum er hálka og snjóþekja og flughált á Ströndum. Með Suð-austurströndinni er þó að mestu greiðfært, þrátt fyrir hálkubletti. Talsverð hálka er á vegum og gangstéttum víða á höfuðborgarsvæðinu en rignt hefur frá því snemma í morgun.
Veður Mest lesið Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira