Ferðalangar hugi vel að veðri áður en lagt er af stað Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. janúar 2018 07:18 Vindaspá veðurstofunnar klukkan 08.00 Mynd/Veðurstofa Íslands. Víða veður stormur og hríðarbylur norðanlands í dag. Gera má ráð fyrir stórvarasömum hviðum á sama tíma í vestanverðum Eyjafirði, allt að 45-50 m/s. Líklegt er að stormurinn nái einnig í Skagafirði á milli Varmahlíðar og Sauðárkróks og er ferðalöngum er bent á að leggja ekki í hann nema að vel athuguðu máli að því er segir á vef Vegagerðarinnar.Gul viðvörun er í gildi í dag fyrir höfuðborgarsvæðið, Faxaflóa, Suðurland, Breiðafjörð, Vestfirði og Strandir og Norðurland vestra og er gert ráð fyrir á að helstu vegum geti skyggni orðið mjög lítið og færð spillst, svo sem á Holtavörðuheiði og ÖxnadalVeðurhorfur á landinuSuðvestan 15-25 með éljagangi um landið S- og V-vert. Heldur hægari og léttir til NA-lands síðdegis. Kólnar, vægt frost víðast hvar síðdegis. Snýst í norðvestan hvassviðri seint í nótt, fyrst V-ast, en mun hægari SV-læg átt austantil fram eftir degi. Hægari um kvöldið. Éljagangur nyrðra, en léttir víða til fyrir sunnan. Frost 0 til 5 stig.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ mánudag:Norðan- og norðvestan 10-18 m/s. Éljagangur, en léttir til á S-verðu landinu. Frost 1 til 12 stig, mildast syðst.Á þriðjudag:Allhvöss eða hvöss norðvestanátt með ofankomu fyrir norðan, en lengst af þurrt syðra. Kalt í veðri.Á miðvikudag, fimmtudag, föstudag og laugardag:Norðlægar áttir og snjókoma eða él á norðanverðu landinu, en úrkomulítið syðra. Áfram kalt í veðri, en minnkandi frost undir helgi. Veður Mest lesið Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira
Víða veður stormur og hríðarbylur norðanlands í dag. Gera má ráð fyrir stórvarasömum hviðum á sama tíma í vestanverðum Eyjafirði, allt að 45-50 m/s. Líklegt er að stormurinn nái einnig í Skagafirði á milli Varmahlíðar og Sauðárkróks og er ferðalöngum er bent á að leggja ekki í hann nema að vel athuguðu máli að því er segir á vef Vegagerðarinnar.Gul viðvörun er í gildi í dag fyrir höfuðborgarsvæðið, Faxaflóa, Suðurland, Breiðafjörð, Vestfirði og Strandir og Norðurland vestra og er gert ráð fyrir á að helstu vegum geti skyggni orðið mjög lítið og færð spillst, svo sem á Holtavörðuheiði og ÖxnadalVeðurhorfur á landinuSuðvestan 15-25 með éljagangi um landið S- og V-vert. Heldur hægari og léttir til NA-lands síðdegis. Kólnar, vægt frost víðast hvar síðdegis. Snýst í norðvestan hvassviðri seint í nótt, fyrst V-ast, en mun hægari SV-læg átt austantil fram eftir degi. Hægari um kvöldið. Éljagangur nyrðra, en léttir víða til fyrir sunnan. Frost 0 til 5 stig.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ mánudag:Norðan- og norðvestan 10-18 m/s. Éljagangur, en léttir til á S-verðu landinu. Frost 1 til 12 stig, mildast syðst.Á þriðjudag:Allhvöss eða hvöss norðvestanátt með ofankomu fyrir norðan, en lengst af þurrt syðra. Kalt í veðri.Á miðvikudag, fimmtudag, föstudag og laugardag:Norðlægar áttir og snjókoma eða él á norðanverðu landinu, en úrkomulítið syðra. Áfram kalt í veðri, en minnkandi frost undir helgi.
Veður Mest lesið Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira