Golden Globe 2018: Sigurvegarar næturinnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. janúar 2018 06:18 Nicole Kidman hlaut verðlaun fyrir frammistöðu sína í Little Big Lies. Hún þakkaði Reese Witherspoon, samleikonu sinni í þáttunum, sigurinn. Þáttaröðin hefði ekki orðið nema fyrir vináttu þeirra. Vísir/Getty Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í 75. skipti með pompi og prakt í Beverly Hills í Los Angeles í nótt. #metoo setti svip sinn á hátíðina en konur klæddust upp til hópa svörtu til að sýna samstöðu og heiðra þolendur sem hafa deilt sögum af áreitni, ofbeldi og mismunun. Fjölmargir karlmenn báru barmmerki sem á stóð „Times up“ til að sýna samstöðu. Kynnir á hátíðinni var grínistinn Seth Myers en hann opnaði kvöldið á því að bjóða konur, og þá karla sem eftir væru í Hollywood, velkomin. Þá gerði hann grín að Harvey Weinstein, benti á að hann væri ekki á svæðinu, en fólk ætti ekki að hafa áhyggjur. Hann myndi skrá sig á spjöld sögunnar eftir tuttugu ár eða svo þegar hann yrði fyrsta manneskjan til að verða púuð niður á minningarathöfn Golden Globe.Atriðið í heild má sjá hér að neðan.Oprah Winfrey hlaut heiðursverðlaun The Hollywood Foreign Press Association, verðlaun sem kennd eru við Cecil B. DeMille. Vakti ræða hennar mikla athygli en hún sendi ungum stúlkum heima í stofu skilaboð. „Ég vil að allar stelpur sem eru að horfa núna viti að það er nýr dagur við sjóndeildarhringinn.“Þakkarræðu Opruh má sjá hér að neðan.Að neðan má sjá lista yfir verðlaunahafa en það er erlenda pressan sem veitir verðlaunin. Þá fylgja þakkarræður allra verðalunahafa.Besta dramamynd: Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta grínmynd/söngleikur: Lady BirdBesti leikstjóri: Guillermo del Toro, The Shape of WaterBesta leikkona í dramamynd: Frances McDormand, Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesti leikari í dramamynd: Gary Oldman, Darkest HourBesta leikkona í grínmynd/söngleik: Saoirse Ronan, Lady BirdBesti leikari í grínmynd/söngleik: James Franco, The Disaster ArtistBesta leikkona í aukahlutverki: Allison Janney, I, TonyaBesti leikari í aukahlutverki: Sam Rockwell, Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta handrit: Martin McDonagh, Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta teiknimynd: CocoBesta erlenda kvikmynd: In the FadeBesta frumsamda tónlist: Alexandre Desplat, The Shape of WaterBesta frumsamda lag: This Is Me úr The Greatest ShowmanSjónvarpsþættirBesta dramatíska þáttaröð: The Handmaid’s Tale, HuluBesta frammistaða leikkonu í dramatískri þáttaröð: Elisabeth Moss, The Handmaid’s TaleBesta frammistaða leikara í dramatískri þáttaröð: Sterling K. Brown, This Is UsBesta sjónvarpsþáttaröð, gamanþættir/söngleikur: The Marvelous Mrs. Maisel, AmazonBesta frammistaða leikkonu í gamanþáttum/söngleik: Rachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. MaiselBesta frammistaða leikara í gamanþáttum/söngleik: Aziz Ansari, Master of NoneBesta þáttaröðin í flokki styttri þáttaraða og sjónvarpsmynda: Big Little Lies, HBOBesta frammistaða leikkonu í styttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd: Nicole Kidman, Big Little LiesBesta frammistaða leikara í styttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd: Ewan McGregor, FargoBesta frammistaða leikkonuu í aukahlutverki í styttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd: Laura Dern, Big Little LiesBesta frammistaða leikara í aukahlutverki í styttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd: Alexander Skarsgard, Big Little Lies Golden Globes Tengdar fréttir Taka þekktar baráttukonur með sér á rauða dregilinn Spennan er mikil fyrir Golden Globes verðlaunaafhendinguna í kvöld. 7. janúar 2018 22:45 Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Golden Globe verðlaunahátíðin í gegnum tíðina. 5. janúar 2018 11:00 Hátíðahöld, glys og glamúr í skugga kynferðisofbeldis Golden Globe-verðlaunahátíðin verður haldin í kvöld en um er að ræða fyrstu stóru verðlaunahátíðina sem haldin er síðan kynferðisleg áreitni valdamanna í Hollywood var dregin fram í dagsljósið. 7. janúar 2018 14:00 Golden Globe verðlaunin: De Niro og Kidman í hópi tilnefndra Tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna voru kynntar í Los Angeles í dag. 11. desember 2017 14:04 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Skellti sér á djammið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í 75. skipti með pompi og prakt í Beverly Hills í Los Angeles í nótt. #metoo setti svip sinn á hátíðina en konur klæddust upp til hópa svörtu til að sýna samstöðu og heiðra þolendur sem hafa deilt sögum af áreitni, ofbeldi og mismunun. Fjölmargir karlmenn báru barmmerki sem á stóð „Times up“ til að sýna samstöðu. Kynnir á hátíðinni var grínistinn Seth Myers en hann opnaði kvöldið á því að bjóða konur, og þá karla sem eftir væru í Hollywood, velkomin. Þá gerði hann grín að Harvey Weinstein, benti á að hann væri ekki á svæðinu, en fólk ætti ekki að hafa áhyggjur. Hann myndi skrá sig á spjöld sögunnar eftir tuttugu ár eða svo þegar hann yrði fyrsta manneskjan til að verða púuð niður á minningarathöfn Golden Globe.Atriðið í heild má sjá hér að neðan.Oprah Winfrey hlaut heiðursverðlaun The Hollywood Foreign Press Association, verðlaun sem kennd eru við Cecil B. DeMille. Vakti ræða hennar mikla athygli en hún sendi ungum stúlkum heima í stofu skilaboð. „Ég vil að allar stelpur sem eru að horfa núna viti að það er nýr dagur við sjóndeildarhringinn.“Þakkarræðu Opruh má sjá hér að neðan.Að neðan má sjá lista yfir verðlaunahafa en það er erlenda pressan sem veitir verðlaunin. Þá fylgja þakkarræður allra verðalunahafa.Besta dramamynd: Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta grínmynd/söngleikur: Lady BirdBesti leikstjóri: Guillermo del Toro, The Shape of WaterBesta leikkona í dramamynd: Frances McDormand, Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesti leikari í dramamynd: Gary Oldman, Darkest HourBesta leikkona í grínmynd/söngleik: Saoirse Ronan, Lady BirdBesti leikari í grínmynd/söngleik: James Franco, The Disaster ArtistBesta leikkona í aukahlutverki: Allison Janney, I, TonyaBesti leikari í aukahlutverki: Sam Rockwell, Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta handrit: Martin McDonagh, Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta teiknimynd: CocoBesta erlenda kvikmynd: In the FadeBesta frumsamda tónlist: Alexandre Desplat, The Shape of WaterBesta frumsamda lag: This Is Me úr The Greatest ShowmanSjónvarpsþættirBesta dramatíska þáttaröð: The Handmaid’s Tale, HuluBesta frammistaða leikkonu í dramatískri þáttaröð: Elisabeth Moss, The Handmaid’s TaleBesta frammistaða leikara í dramatískri þáttaröð: Sterling K. Brown, This Is UsBesta sjónvarpsþáttaröð, gamanþættir/söngleikur: The Marvelous Mrs. Maisel, AmazonBesta frammistaða leikkonu í gamanþáttum/söngleik: Rachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. MaiselBesta frammistaða leikara í gamanþáttum/söngleik: Aziz Ansari, Master of NoneBesta þáttaröðin í flokki styttri þáttaraða og sjónvarpsmynda: Big Little Lies, HBOBesta frammistaða leikkonu í styttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd: Nicole Kidman, Big Little LiesBesta frammistaða leikara í styttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd: Ewan McGregor, FargoBesta frammistaða leikkonuu í aukahlutverki í styttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd: Laura Dern, Big Little LiesBesta frammistaða leikara í aukahlutverki í styttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd: Alexander Skarsgard, Big Little Lies
Golden Globes Tengdar fréttir Taka þekktar baráttukonur með sér á rauða dregilinn Spennan er mikil fyrir Golden Globes verðlaunaafhendinguna í kvöld. 7. janúar 2018 22:45 Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Golden Globe verðlaunahátíðin í gegnum tíðina. 5. janúar 2018 11:00 Hátíðahöld, glys og glamúr í skugga kynferðisofbeldis Golden Globe-verðlaunahátíðin verður haldin í kvöld en um er að ræða fyrstu stóru verðlaunahátíðina sem haldin er síðan kynferðisleg áreitni valdamanna í Hollywood var dregin fram í dagsljósið. 7. janúar 2018 14:00 Golden Globe verðlaunin: De Niro og Kidman í hópi tilnefndra Tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna voru kynntar í Los Angeles í dag. 11. desember 2017 14:04 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Skellti sér á djammið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Taka þekktar baráttukonur með sér á rauða dregilinn Spennan er mikil fyrir Golden Globes verðlaunaafhendinguna í kvöld. 7. janúar 2018 22:45
Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Golden Globe verðlaunahátíðin í gegnum tíðina. 5. janúar 2018 11:00
Hátíðahöld, glys og glamúr í skugga kynferðisofbeldis Golden Globe-verðlaunahátíðin verður haldin í kvöld en um er að ræða fyrstu stóru verðlaunahátíðina sem haldin er síðan kynferðisleg áreitni valdamanna í Hollywood var dregin fram í dagsljósið. 7. janúar 2018 14:00
Golden Globe verðlaunin: De Niro og Kidman í hópi tilnefndra Tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna voru kynntar í Los Angeles í dag. 11. desember 2017 14:04