Björgunarsveitarmenn önnum kafnir í ófærðinni á Akureyri Birgir Olgeirsson skrifar 24. nóvember 2017 10:32 Akureyri nú á ellefta tímanum í morgun. Hólmkell Hreinsson Það hefur verið í nógu að snúast fyrir björgunarsveitarmenn á Akureyri í morgun. Þeir tóku daginn heldur snemma þegar þeir voru ræstir út um klukkan fjögur í nótt til að aðstoða vegfarendur sem sátu í föstum bíl nærri Krossastöðum, norðan megin við Akureyri. Björgunarsveitarmenn sneru til baka á Akureyri eftir það útkall og ákváðu í kjölfarið að taka hring um hverfin í Þorpinu. Voru þeir í því aðstoða íbúa þar á milli klukkan sex og átta í morgun. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg hafa þeir í raun ekki komist heim eftir þetta útkall í nótt því þeir hafa einnig aðstoðað ökumenn víðs vegar um bæinn sem sitja fastir og voru einnig boðaðir í útkall vegna báts sem var að losna frá bryggju.Frá Akureyri í morgun.Hólmkell HreinssonBjörgunarsveitarmenn í Eyjafirði aðstoðuðu einnig vegagerðarbíl sem sat fastur á Lyngdalsheiði rétt fyrir klukkan sjö í morgun. Þegar björgunarsveitarmenn mættu á vettvang varð þeim ljóst að stórvirk tæki þurfti til að losa bílinn og var því bílstjóra og farþega vegagerðarbílsins komið í burtu.Fallegt um að lítast á Akureyri.Kristín S. SigursveinsdóttirÁsamt því að sinna mönnuðum lokunum á vegum eru björgunarsveitarmenn á Austurlandi þessa stundina að aðstoða við leit að hrossum fyrir utan Egilsstaði. Landsbjörg segir að frá miðnætti hafi björgunarsveitarmenn verið að störfum víðs vegar um landið. Allt skólahald liggur niðri á Akureyri þessa stundina og er mikil ófærð þar. Veður Mest lesið Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira
Það hefur verið í nógu að snúast fyrir björgunarsveitarmenn á Akureyri í morgun. Þeir tóku daginn heldur snemma þegar þeir voru ræstir út um klukkan fjögur í nótt til að aðstoða vegfarendur sem sátu í föstum bíl nærri Krossastöðum, norðan megin við Akureyri. Björgunarsveitarmenn sneru til baka á Akureyri eftir það útkall og ákváðu í kjölfarið að taka hring um hverfin í Þorpinu. Voru þeir í því aðstoða íbúa þar á milli klukkan sex og átta í morgun. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg hafa þeir í raun ekki komist heim eftir þetta útkall í nótt því þeir hafa einnig aðstoðað ökumenn víðs vegar um bæinn sem sitja fastir og voru einnig boðaðir í útkall vegna báts sem var að losna frá bryggju.Frá Akureyri í morgun.Hólmkell HreinssonBjörgunarsveitarmenn í Eyjafirði aðstoðuðu einnig vegagerðarbíl sem sat fastur á Lyngdalsheiði rétt fyrir klukkan sjö í morgun. Þegar björgunarsveitarmenn mættu á vettvang varð þeim ljóst að stórvirk tæki þurfti til að losa bílinn og var því bílstjóra og farþega vegagerðarbílsins komið í burtu.Fallegt um að lítast á Akureyri.Kristín S. SigursveinsdóttirÁsamt því að sinna mönnuðum lokunum á vegum eru björgunarsveitarmenn á Austurlandi þessa stundina að aðstoða við leit að hrossum fyrir utan Egilsstaði. Landsbjörg segir að frá miðnætti hafi björgunarsveitarmenn verið að störfum víðs vegar um landið. Allt skólahald liggur niðri á Akureyri þessa stundina og er mikil ófærð þar.
Veður Mest lesið Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira