Rigning og rok um allt land Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. október 2017 06:21 Þessi ágæti ferðamaður ætti að klæða sig betur í dag. Vísir/Eyþór Það heldur áfram að blása á landinu í dag. Víða austan strekkingur eða allhvass vindur, en slær í storm með suðurströndinni sem gert er ráð fyrir að vari fram á kvöld. Þá mun rigna um allt land en búist er við talsverðri eða mikilli rigningu á Suðausturlandi og Austfjörðum; „en þetta eru sömu svæði og urðu illa úti í rigningarkaflanum mikla seint í síðastliðnum september,“ segir á vef Veðurstofunnar. Það dregur úr úrkomu og vindi á morgun og annað kvöld verður komið hæglætisveður og búið að stytta alveg upp. Veðurstofan segir að vegfarendur „ættu þá að hafa í huga að seint annað kvöld og aðra nótt gæti hálkan látið á sér kræla eins og gerist oft á haustin þegar lægir, léttir til og kólnar á blauta vegi.“ Síðan er útlit fyrir haustblíðu um mestallt land á laugardag - „og alveg tilvalið að njóta útivistar.“ Hiti 5 til 10 stig.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Suðlæg átt 8-13 m/s, en 13-18 við norðausturströndina fram að hádegi. Rigning austanlands, en skúrir annars staðar. Hiti 5 til 10 stig. Lægir um kvöldið, syttir upp og kólnar.Á laugardag:Hæg norðlæg eða breytileg átt, með þurru veðri og yfirleitt bjart sunnan heiða. Norðan 5-10 austanlands og dálítil rigning. Hiti 3 til 8 stig yfir daginn.Á sunnudag:Austan og norðaustan 3-10 og rigning með köflum, en þurrt að kalla vestanlands. Hiti 3 til 8 stig.Á mánudag og þriðjudag:Ákveðin austan- og norðaustanátt og rigning með köflum, en úrkomulítið um landið suðvestanvert. Hiti 4 til 10 stig, hlýjast á Suðvesturlandi.Á miðvikudag:Útlit fyrir norðanátt með dálítilli slyddu, en bjartviðri sunnan heiða. Kólnar í veðri. Veður Mest lesið Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira
Það heldur áfram að blása á landinu í dag. Víða austan strekkingur eða allhvass vindur, en slær í storm með suðurströndinni sem gert er ráð fyrir að vari fram á kvöld. Þá mun rigna um allt land en búist er við talsverðri eða mikilli rigningu á Suðausturlandi og Austfjörðum; „en þetta eru sömu svæði og urðu illa úti í rigningarkaflanum mikla seint í síðastliðnum september,“ segir á vef Veðurstofunnar. Það dregur úr úrkomu og vindi á morgun og annað kvöld verður komið hæglætisveður og búið að stytta alveg upp. Veðurstofan segir að vegfarendur „ættu þá að hafa í huga að seint annað kvöld og aðra nótt gæti hálkan látið á sér kræla eins og gerist oft á haustin þegar lægir, léttir til og kólnar á blauta vegi.“ Síðan er útlit fyrir haustblíðu um mestallt land á laugardag - „og alveg tilvalið að njóta útivistar.“ Hiti 5 til 10 stig.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Suðlæg átt 8-13 m/s, en 13-18 við norðausturströndina fram að hádegi. Rigning austanlands, en skúrir annars staðar. Hiti 5 til 10 stig. Lægir um kvöldið, syttir upp og kólnar.Á laugardag:Hæg norðlæg eða breytileg átt, með þurru veðri og yfirleitt bjart sunnan heiða. Norðan 5-10 austanlands og dálítil rigning. Hiti 3 til 8 stig yfir daginn.Á sunnudag:Austan og norðaustan 3-10 og rigning með köflum, en þurrt að kalla vestanlands. Hiti 3 til 8 stig.Á mánudag og þriðjudag:Ákveðin austan- og norðaustanátt og rigning með köflum, en úrkomulítið um landið suðvestanvert. Hiti 4 til 10 stig, hlýjast á Suðvesturlandi.Á miðvikudag:Útlit fyrir norðanátt með dálítilli slyddu, en bjartviðri sunnan heiða. Kólnar í veðri.
Veður Mest lesið Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira