Ástin sigrar allt Ritstjórn skrifar 25. september 2017 11:00 Glamour/Getty Ástin var þema tískusýningar Dolce & Gabbana á tískuvikunni í Mílanó um helgina. Eins og búast mátti við frá Dolce & Gabbana var sýningin mjög skrautleg og litrík. Hjartadrottningin var aðalsöguhetja þeirra Domenico Dolce og Stefano Gabbana, en að sjálfsögðu komu ávextir og önnur munstur sterk inn að vanda. Einnig var mikið um hálfgerð undirföt og undirkjóla, eða gegnsæjar svartar flíkur. Þó það hafi ekki verið neitt sérstaklega mikið nýtt af nálinni hjá þeim vinum, þá er ástin samt alltaf falleg og tókst þeim heldur betur að sanna það. Næst er það París! Mest lesið Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Courtney Cox opnar sig um lýtaaðgerðir Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Blómakjólar geta líka virkað á veturna Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Gerum okkur gallapils Glamour Ótrúleg afsökun frá Balenciaga og MyTheresa Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour
Ástin var þema tískusýningar Dolce & Gabbana á tískuvikunni í Mílanó um helgina. Eins og búast mátti við frá Dolce & Gabbana var sýningin mjög skrautleg og litrík. Hjartadrottningin var aðalsöguhetja þeirra Domenico Dolce og Stefano Gabbana, en að sjálfsögðu komu ávextir og önnur munstur sterk inn að vanda. Einnig var mikið um hálfgerð undirföt og undirkjóla, eða gegnsæjar svartar flíkur. Þó það hafi ekki verið neitt sérstaklega mikið nýtt af nálinni hjá þeim vinum, þá er ástin samt alltaf falleg og tókst þeim heldur betur að sanna það. Næst er það París!
Mest lesið Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Courtney Cox opnar sig um lýtaaðgerðir Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Blómakjólar geta líka virkað á veturna Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Gerum okkur gallapils Glamour Ótrúleg afsökun frá Balenciaga og MyTheresa Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour