Ferðaþjónustusýning Mercedes-Benz atvinnubíla Finnur Thorlacius skrifar 28. september 2017 09:00 Úrval Mercedes Benz atvinnubíla. Ferðaþjónustusýning Mercedes-Benz fer fram nk laugardag 30. september kl. 12-16 í húsakynnum söludeildar atvinnubíla hjá Bílaumboðinu Öskju á Fosshálsi 1. Mercedes-Benz er stærsti framleiðandi atvinnubíla í heiminum og framleiðir fjölmarga bíla og útfærslur sem henta ferðaþjónustugeiranum mjög vel. ,,Við kynnum gott úrval bíla fyrir ferðaþjónustu af ólíkum stærðum og gerðum, allt frá fólksbílum upp í 69 sæta hópferðabíla. Helst ber að nefna hinar geysivinsælu Sprinter og Tourismo rútur í mörgum útgáfum. Einnig verðum við með Setra TopClass VIP, sem er einn glæsilegasti hópferðabíll landsins. Þá kynnum við einnig fjölmargar útfærslur af grindarbílum frá Mercedes-Benz sem henta vel við íslenskar aðstæður. Það má segja að það séu endalausir möguleikar þegar kemur að Mercedes-Benz atvinnubílum og skiptir í raun engu máli í hvaða atvinnurekstri viðkomandi er," segir Finnbogi Óskar Ómarsson, sölustjóri Mercedes-Benz atvinnubíla. Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent
Ferðaþjónustusýning Mercedes-Benz fer fram nk laugardag 30. september kl. 12-16 í húsakynnum söludeildar atvinnubíla hjá Bílaumboðinu Öskju á Fosshálsi 1. Mercedes-Benz er stærsti framleiðandi atvinnubíla í heiminum og framleiðir fjölmarga bíla og útfærslur sem henta ferðaþjónustugeiranum mjög vel. ,,Við kynnum gott úrval bíla fyrir ferðaþjónustu af ólíkum stærðum og gerðum, allt frá fólksbílum upp í 69 sæta hópferðabíla. Helst ber að nefna hinar geysivinsælu Sprinter og Tourismo rútur í mörgum útgáfum. Einnig verðum við með Setra TopClass VIP, sem er einn glæsilegasti hópferðabíll landsins. Þá kynnum við einnig fjölmargar útfærslur af grindarbílum frá Mercedes-Benz sem henta vel við íslenskar aðstæður. Það má segja að það séu endalausir möguleikar þegar kemur að Mercedes-Benz atvinnubílum og skiptir í raun engu máli í hvaða atvinnurekstri viðkomandi er," segir Finnbogi Óskar Ómarsson, sölustjóri Mercedes-Benz atvinnubíla.
Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent