Game of Thrones: Koma í veg fyrir spennuspilla með mörgum lokaatriðum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. september 2017 11:28 Systkinin Jaime og Cersei Lannister eiga í nánari sambandi en skipulagsfulltrúar geta sætt sig við. HBO Framleiðendur Game of Thrones munu taka upp mörg mismunandi lokaatriði í næstu og síðustu seríu af þáttunum vinsælu Game of Thrones. Allt verður reynt til þess að koma í veg fyrir að því verði lekið hvernig þættirnir munu enda. Mikil leynd hvílir yfir áttundu og síðustu seríu þáttanna en framleiðsla þeirra er nú í bígerð. Búist er við að framleiðendurnir muni láta seríuna enda á allt að fimm mismunandi vegu, allt til þess að koma í veg fyrir að áhorfendur muni vita hver hinn raunverulegi endir verður. Þetta staðfestir Casey Bloys yfirmaður þáttagerðar hjá HBO sem framleiðir þættina. „Þegar maður er með svona þætti sem hafa verið lengi í sjónvarpi er þetta mikilvægt. Það er alltaf einhver sem veit hvernig þættirnir enda en ef menn gera þetta svona er í raun og veru ekkert ákveðið svar við því fyrr en lokaþátturinn er sýndur,“ sagði Bloys. Game of Thrones verður alls ekki fyrsti sjónvarpsþátturinn til þess að gera þetta. Þetta er í raun vel þekkt bragð í Hollywood. Framleiðendur þátta á borð við Dallas, Sopranos og Breaking Bad þættina gerðu það nákvæmlega sama, allt til þess að koma í veg fyrir spennuspilla (e. spoilers.) Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Tímavél takk! Biðin eftir næstu þáttaröð verður erfið. 29. ágúst 2017 08:45 Game of Thrones: Kúkur mætir viftu Kafað í sjötta þátt sjöundu þáttaraðar Game of Thrones. 23. ágúst 2017 08:45 Mest lesið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Framleiðendur Game of Thrones munu taka upp mörg mismunandi lokaatriði í næstu og síðustu seríu af þáttunum vinsælu Game of Thrones. Allt verður reynt til þess að koma í veg fyrir að því verði lekið hvernig þættirnir munu enda. Mikil leynd hvílir yfir áttundu og síðustu seríu þáttanna en framleiðsla þeirra er nú í bígerð. Búist er við að framleiðendurnir muni láta seríuna enda á allt að fimm mismunandi vegu, allt til þess að koma í veg fyrir að áhorfendur muni vita hver hinn raunverulegi endir verður. Þetta staðfestir Casey Bloys yfirmaður þáttagerðar hjá HBO sem framleiðir þættina. „Þegar maður er með svona þætti sem hafa verið lengi í sjónvarpi er þetta mikilvægt. Það er alltaf einhver sem veit hvernig þættirnir enda en ef menn gera þetta svona er í raun og veru ekkert ákveðið svar við því fyrr en lokaþátturinn er sýndur,“ sagði Bloys. Game of Thrones verður alls ekki fyrsti sjónvarpsþátturinn til þess að gera þetta. Þetta er í raun vel þekkt bragð í Hollywood. Framleiðendur þátta á borð við Dallas, Sopranos og Breaking Bad þættina gerðu það nákvæmlega sama, allt til þess að koma í veg fyrir spennuspilla (e. spoilers.)
Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Tímavél takk! Biðin eftir næstu þáttaröð verður erfið. 29. ágúst 2017 08:45 Game of Thrones: Kúkur mætir viftu Kafað í sjötta þátt sjöundu þáttaraðar Game of Thrones. 23. ágúst 2017 08:45 Mest lesið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Game of Thrones: Kúkur mætir viftu Kafað í sjötta þátt sjöundu þáttaraðar Game of Thrones. 23. ágúst 2017 08:45