NASA deilir mynd íslensks tölvunarfræðings af Júpíter Kjartan Kjartansson skrifar 28. júlí 2017 10:54 Björn vann myndina af Stóra rauða blettinum úr hráum myndum Juno í frítíma sínum. NASA/JPL-Caltech/SwRI/MSSS/Björn Jónsson Mynd sem Björn Jónsson, tölvunarfræðingur, vann af Stóra rauða bletti Júpíters sem sýnir storminn risavaxna eins og hann kæmi fyrir augu manna hefur vakið athygli. Bandaríska geimvísindastofnunin NASA deilir myndinni á vefsíðu Juno-leiðangursins. Björn hefur unnið myndir af reikistjörnum í sólkerfinu frá geimförum um árabil eins og fram kom í frétt Vísis í síðustu viku. Nýjustu myndirnar sem hann hefur unnið eru frá Juno-geimfari NASA á braut um gasrisann Júpíter. NASA deildi í gær mynd af Stóra rauða blettinum, risavöxnum stormi sem hefur geisað á Júpíter í margar aldir, sem Björn setti saman og vann til að litirnir líktust sem mest þeim sem menn gætu séð með eigin augum. Myndinni var jafnframt deilt á samfélagsmiðlareikningum NASA. Á Twitter var myndinni deilt á opinberum reikningi Juno-leiðangursins og Facebook- og Twitter-síðum Jet Propulsion Lab sem stjórnar leiðangrinum. Þá endurtísti aðalreikningur NASA á Twitter tísti Juno-leiðangursins. Þúsundir manna hafa síðan deilt og líkað við mynd Björns.I see your true colors. See what the #GreatRedSpot would look like to human eyes in this natural color rendition https://t.co/t2bCqQDif6 pic.twitter.com/1yTrT9QAIT— NASA's Juno Mission (@NASAJuno) July 27, 2017 Tækni Vísindi Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Fleiri fréttir Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Sjá meira
Mynd sem Björn Jónsson, tölvunarfræðingur, vann af Stóra rauða bletti Júpíters sem sýnir storminn risavaxna eins og hann kæmi fyrir augu manna hefur vakið athygli. Bandaríska geimvísindastofnunin NASA deilir myndinni á vefsíðu Juno-leiðangursins. Björn hefur unnið myndir af reikistjörnum í sólkerfinu frá geimförum um árabil eins og fram kom í frétt Vísis í síðustu viku. Nýjustu myndirnar sem hann hefur unnið eru frá Juno-geimfari NASA á braut um gasrisann Júpíter. NASA deildi í gær mynd af Stóra rauða blettinum, risavöxnum stormi sem hefur geisað á Júpíter í margar aldir, sem Björn setti saman og vann til að litirnir líktust sem mest þeim sem menn gætu séð með eigin augum. Myndinni var jafnframt deilt á samfélagsmiðlareikningum NASA. Á Twitter var myndinni deilt á opinberum reikningi Juno-leiðangursins og Facebook- og Twitter-síðum Jet Propulsion Lab sem stjórnar leiðangrinum. Þá endurtísti aðalreikningur NASA á Twitter tísti Juno-leiðangursins. Þúsundir manna hafa síðan deilt og líkað við mynd Björns.I see your true colors. See what the #GreatRedSpot would look like to human eyes in this natural color rendition https://t.co/t2bCqQDif6 pic.twitter.com/1yTrT9QAIT— NASA's Juno Mission (@NASAJuno) July 27, 2017
Tækni Vísindi Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Fleiri fréttir Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Sjá meira