Verulega dregur úr saurgerlamengun í Nauthólsvík Kjartan Kjartansson skrifar 15. júlí 2017 13:05 Grannt hefur verið fylgst með mengun í Nauthólsvík eftir bilun í skólpdæustöð í júní. Vísir/Eyþór Mælingar við Nauthólsvík sýna verulega lækkun saurkólígerlamengunar og eru gildi nú undir viðmiðunarmörkum. Samkvæmt tilkynningu frá Reykjavíkurborg eru gildi saurgerla í lóni við Ylströndina vel innan marka sem sett eru um baðstaði í náttúrunni. Varað var við sjósundi í Nauthólsvík í gær vegna hárrar saurgerlatölu í bráðabrigðaniðurstöðum úr sýntatöku Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Fylgst hefur verið grannt með mengun í víkinni vegna bilunar sem varð í skólpdælustöð við Faxaskjól í júní.Gildin enn hærri en venjulega Þó að gildin hafi lækkað eru þau engu að síður enn hærri en venjulegt er í Nauthólsvík. Mælingarnar í Nauthólsvík fóru úr 1100/100 í fyrradag í 99/100 saurkólígerla í sýni sem var tekið í gær. Í kjölfar niðurstaðna þótti ástæða til að taka sýni í lóni Ylstrandarinnar. Sýni í miðju lóninu sýndu 2/100 saurkólígerla í 100 ml. og er það vel undir mörkum gilda sem sett eru um baðstaði í náttúrunni. Í tilkynningunni segir ennfremur að verið sé að kanna uppsprettu mengunar í Nauthólsvík. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur muni vakta Nauthólsvíkina daglega auk þess að fylgjast með strandlengjunni við Faxaskjól, Ægissíðu og Skeljanes. Skólpmengun við Faxaskjól Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Fleiri fréttir Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Sjá meira
Mælingar við Nauthólsvík sýna verulega lækkun saurkólígerlamengunar og eru gildi nú undir viðmiðunarmörkum. Samkvæmt tilkynningu frá Reykjavíkurborg eru gildi saurgerla í lóni við Ylströndina vel innan marka sem sett eru um baðstaði í náttúrunni. Varað var við sjósundi í Nauthólsvík í gær vegna hárrar saurgerlatölu í bráðabrigðaniðurstöðum úr sýntatöku Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Fylgst hefur verið grannt með mengun í víkinni vegna bilunar sem varð í skólpdælustöð við Faxaskjól í júní.Gildin enn hærri en venjulega Þó að gildin hafi lækkað eru þau engu að síður enn hærri en venjulegt er í Nauthólsvík. Mælingarnar í Nauthólsvík fóru úr 1100/100 í fyrradag í 99/100 saurkólígerla í sýni sem var tekið í gær. Í kjölfar niðurstaðna þótti ástæða til að taka sýni í lóni Ylstrandarinnar. Sýni í miðju lóninu sýndu 2/100 saurkólígerla í 100 ml. og er það vel undir mörkum gilda sem sett eru um baðstaði í náttúrunni. Í tilkynningunni segir ennfremur að verið sé að kanna uppsprettu mengunar í Nauthólsvík. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur muni vakta Nauthólsvíkina daglega auk þess að fylgjast með strandlengjunni við Faxaskjól, Ægissíðu og Skeljanes.
Skólpmengun við Faxaskjól Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Fleiri fréttir Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Sjá meira