Valdís Þóra meðal keppanda á Opna bandaríska Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 6. júlí 2017 14:39 Valdís Þóra Jónsdóttir. mynd/let/tristan jones Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi, hefur fengið keppnisrétt á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Mótið er eitt af fimm risamótum ársins í golfi. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð um síðustu helgi fyrst íslenskra kylfinga til að komast á risamót þegar hún spilaði á KPMG PGA meistarmótinu. Valdís Þóra verður því annar íslenski kylfingurinn til að spila á risamóti. Valdís Þóra var fyrst á biðlista inn á mótið eftir að ná frábærum árangri á úrtökumóti í Englandi á dögunum. Þar missti hún af öruggu sæti í bráðabana, en fékk símtal í dag þar sem henni var tilkynnt að hún fengi keppnisrétt á mótinu. Skagamærin greindi frá tíðindunum á Facebook. „Ég var að fá símtal rétt í þessu... og ÉG ER KOMIN INN Í OPNA BANDARÍSKA,“ sagði kylfingurinn. „Ætla að reyna sofna núna og hvíla mig fyrir hringinn á morgun, gangi mér vel með það.“ Valdís Þóra er um þessar mundir í Tælandi þar sem hún keppir á móti í LET mótarröðinni. Hún átti slæman fyrsta dag og endaði á 6 höggum yfir pari. Hún á þó enn möguleika á að komast í gegnum niðurskurðinn. Mótið fer fram á Bedminster í New Jersey, dagana 13. - 16. júlí. Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra hækkaði sig um 48 sæti Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Golfklúbbnum Leyni, náði sér vel á strik á þriðja degi Jabra Ladies Open mótinu sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. 3. júní 2017 12:50 Ólafía Þórunn fær boð á risamót Ólafía Þórunn Krisinsdóttir, fyrst allra íslenskra kylfinga á risamót. 25. júní 2017 11:33 Valdís Þóra náði sér ekki á strik Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir hóf í morgun leik á móti í LET-mótaröðinni sem fer fram í Tælandi. 6. júlí 2017 09:48 Mest lesið Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Fleiri fréttir Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum „Þessi strákur er bara algjört grín“ Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Hófu nýtt tímabil af krafti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi, hefur fengið keppnisrétt á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Mótið er eitt af fimm risamótum ársins í golfi. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð um síðustu helgi fyrst íslenskra kylfinga til að komast á risamót þegar hún spilaði á KPMG PGA meistarmótinu. Valdís Þóra verður því annar íslenski kylfingurinn til að spila á risamóti. Valdís Þóra var fyrst á biðlista inn á mótið eftir að ná frábærum árangri á úrtökumóti í Englandi á dögunum. Þar missti hún af öruggu sæti í bráðabana, en fékk símtal í dag þar sem henni var tilkynnt að hún fengi keppnisrétt á mótinu. Skagamærin greindi frá tíðindunum á Facebook. „Ég var að fá símtal rétt í þessu... og ÉG ER KOMIN INN Í OPNA BANDARÍSKA,“ sagði kylfingurinn. „Ætla að reyna sofna núna og hvíla mig fyrir hringinn á morgun, gangi mér vel með það.“ Valdís Þóra er um þessar mundir í Tælandi þar sem hún keppir á móti í LET mótarröðinni. Hún átti slæman fyrsta dag og endaði á 6 höggum yfir pari. Hún á þó enn möguleika á að komast í gegnum niðurskurðinn. Mótið fer fram á Bedminster í New Jersey, dagana 13. - 16. júlí.
Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra hækkaði sig um 48 sæti Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Golfklúbbnum Leyni, náði sér vel á strik á þriðja degi Jabra Ladies Open mótinu sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. 3. júní 2017 12:50 Ólafía Þórunn fær boð á risamót Ólafía Þórunn Krisinsdóttir, fyrst allra íslenskra kylfinga á risamót. 25. júní 2017 11:33 Valdís Þóra náði sér ekki á strik Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir hóf í morgun leik á móti í LET-mótaröðinni sem fer fram í Tælandi. 6. júlí 2017 09:48 Mest lesið Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Fleiri fréttir Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum „Þessi strákur er bara algjört grín“ Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Hófu nýtt tímabil af krafti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Sjá meira
Valdís Þóra hækkaði sig um 48 sæti Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Golfklúbbnum Leyni, náði sér vel á strik á þriðja degi Jabra Ladies Open mótinu sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. 3. júní 2017 12:50
Ólafía Þórunn fær boð á risamót Ólafía Þórunn Krisinsdóttir, fyrst allra íslenskra kylfinga á risamót. 25. júní 2017 11:33
Valdís Þóra náði sér ekki á strik Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir hóf í morgun leik á móti í LET-mótaröðinni sem fer fram í Tælandi. 6. júlí 2017 09:48