Keflavíkurflugvöllur opnar aftur flugbraut sem lokuð hefur verið í sex vikur Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 23. júní 2017 13:47 Framkvæmdir eru yfirleitt gerðar á sumrin. Vísir/GVA Norður-suður flugbrautin á Keflavíkurflugvelli, sem hefur verið lokuð í sex vikur vegna framkvæmda, hefur verið opnuð aftur. Norður-suðurbrautin var malbikuð í fyrra sumar en brautarmótin urðu eftir. „Brautirnar skerast og meðan það er verið að malbika brautarmótin þá hafa þær verið báða opnar en styttri; í kringum 2100 metra,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Isavia. Eftir framkvæmdirnar er norður-suðurbrautin aftur komin í eðlilega lengd eða rúma 3000 metra. Næst á dagskrá er að malbika austur-vesturflugbrautina og verður hún lokuð fram að hausti. Framkvæmdir sem þessar eru yfirleitt gerðar á sumrin. Flugbrautir eru þó ekki malbikaðar oft heldur líða 15 til 20 ár á milli. „Þetta er mjög vönduð malbiksframkvæmd og þess vegna er malbikið mjög endingargott á flugbrautum. Þetta er ekki eins og götur fyrir bíla sem þarf oftar að malbika,“ segir Guðni og nefnir að það sé auðvitað talsvert rask sem fylgji framkvæmdum sem þessum. „Það er farið í ítarlegt mat og samráð við flugfélögin tveimur árum áður en framkvæmdin fer af stað,“ segir Guðni og nefnir að allir séu meðvitaður um ástandið. Fréttir af flugi Samgöngur Tengdar fréttir Framkvæmdir á flugbrautum höfðu áhrif á að vélum var lent á Egilsstöðum Framkvæmdir standa nú yfir á flugbrautum Keflavíkurflugvallar þar sem verið er að gera endurbætur á blindaðflugsbúnaði. Hefði hann verið tengdur hefði mögulega verið hægt að lenda vélunum í gærkvöldi. 18. júní 2017 21:45 Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Norður-suður flugbrautin á Keflavíkurflugvelli, sem hefur verið lokuð í sex vikur vegna framkvæmda, hefur verið opnuð aftur. Norður-suðurbrautin var malbikuð í fyrra sumar en brautarmótin urðu eftir. „Brautirnar skerast og meðan það er verið að malbika brautarmótin þá hafa þær verið báða opnar en styttri; í kringum 2100 metra,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Isavia. Eftir framkvæmdirnar er norður-suðurbrautin aftur komin í eðlilega lengd eða rúma 3000 metra. Næst á dagskrá er að malbika austur-vesturflugbrautina og verður hún lokuð fram að hausti. Framkvæmdir sem þessar eru yfirleitt gerðar á sumrin. Flugbrautir eru þó ekki malbikaðar oft heldur líða 15 til 20 ár á milli. „Þetta er mjög vönduð malbiksframkvæmd og þess vegna er malbikið mjög endingargott á flugbrautum. Þetta er ekki eins og götur fyrir bíla sem þarf oftar að malbika,“ segir Guðni og nefnir að það sé auðvitað talsvert rask sem fylgji framkvæmdum sem þessum. „Það er farið í ítarlegt mat og samráð við flugfélögin tveimur árum áður en framkvæmdin fer af stað,“ segir Guðni og nefnir að allir séu meðvitaður um ástandið.
Fréttir af flugi Samgöngur Tengdar fréttir Framkvæmdir á flugbrautum höfðu áhrif á að vélum var lent á Egilsstöðum Framkvæmdir standa nú yfir á flugbrautum Keflavíkurflugvallar þar sem verið er að gera endurbætur á blindaðflugsbúnaði. Hefði hann verið tengdur hefði mögulega verið hægt að lenda vélunum í gærkvöldi. 18. júní 2017 21:45 Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Framkvæmdir á flugbrautum höfðu áhrif á að vélum var lent á Egilsstöðum Framkvæmdir standa nú yfir á flugbrautum Keflavíkurflugvallar þar sem verið er að gera endurbætur á blindaðflugsbúnaði. Hefði hann verið tengdur hefði mögulega verið hægt að lenda vélunum í gærkvöldi. 18. júní 2017 21:45