Efnaminnstu úr áhöfninni nýttu sér þráðlausa netið hjá Icewear Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. júní 2017 10:56 Meðlimir úr áhöfn MSC Preziosa komnir á netið í gær. E.Ól. Skemmtiferðaskipið MSC Preziosa kom til Reykjavíkur á sunnudaginn og var yfir nótt í höfn við Skarfabakka. Um er að ræða stærsta skemmtiferðaskipið sem kemur í höfuðborgina í sumar en um fyrstu heimsókn skipsins af þremur í sumar er að ræða. Skipið var í höfn í sólarhring á Akureyri og svo Ísafirði áður en það sigldi til Reykjavíkur. Athygli vakti að hluti starfsmanna skipsins var löngum stundum fyrir utan verslun Icewear við Skarfabakka í gær. Að sögn starfsmanns tollsins var ástæðan sú að þar komust starfsmennirnir í netsamband. Netið um borð í skipinu er víst svo dýrt að efnaminnstu starfsmennirnir nota það ekki. Hins vegar finna þeir sér þráðlaust net þegar skipið leggur í höfn til að komast í netsamband. MSC Preziosa er í eigu MSC Cruises og er skrásett í Panama. MSC Preziosa er 139.072 brúttótonn, 332.99 metrar að lengd, 38 metrar að breidd og með djúpristu upp á 8.29 metra. Á skipinu eru 18 þilför og þar af eru 13 þilför sem eru í notkun af farþegum skipsins. MSC Preziosa getur tekið mest 4,345 farþega en skráðir farþegar í þessa ferð eru 3.502, auk áhafnar.Á vef Faxaflóahafna kemur fram að MSC Cruises sé fyrsta fyrirtækið í skemmtiferðaskipaiðnaðinum sem hefur hlotið heiðursverðlaunin, 7 Gullperlur (7 Golden Pearls). Þessi verðlaun eru afhent þeim fyrirtækjum sem huga vel að loftlags-, sjávar- og úrgangsmálum, á ferðum sínum um heiminn. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Fleiri fréttir „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Sjá meira
Skemmtiferðaskipið MSC Preziosa kom til Reykjavíkur á sunnudaginn og var yfir nótt í höfn við Skarfabakka. Um er að ræða stærsta skemmtiferðaskipið sem kemur í höfuðborgina í sumar en um fyrstu heimsókn skipsins af þremur í sumar er að ræða. Skipið var í höfn í sólarhring á Akureyri og svo Ísafirði áður en það sigldi til Reykjavíkur. Athygli vakti að hluti starfsmanna skipsins var löngum stundum fyrir utan verslun Icewear við Skarfabakka í gær. Að sögn starfsmanns tollsins var ástæðan sú að þar komust starfsmennirnir í netsamband. Netið um borð í skipinu er víst svo dýrt að efnaminnstu starfsmennirnir nota það ekki. Hins vegar finna þeir sér þráðlaust net þegar skipið leggur í höfn til að komast í netsamband. MSC Preziosa er í eigu MSC Cruises og er skrásett í Panama. MSC Preziosa er 139.072 brúttótonn, 332.99 metrar að lengd, 38 metrar að breidd og með djúpristu upp á 8.29 metra. Á skipinu eru 18 þilför og þar af eru 13 þilför sem eru í notkun af farþegum skipsins. MSC Preziosa getur tekið mest 4,345 farþega en skráðir farþegar í þessa ferð eru 3.502, auk áhafnar.Á vef Faxaflóahafna kemur fram að MSC Cruises sé fyrsta fyrirtækið í skemmtiferðaskipaiðnaðinum sem hefur hlotið heiðursverðlaunin, 7 Gullperlur (7 Golden Pearls). Þessi verðlaun eru afhent þeim fyrirtækjum sem huga vel að loftlags-, sjávar- og úrgangsmálum, á ferðum sínum um heiminn.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Fleiri fréttir „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Sjá meira