Þjóðvegi 1 lokað milli Seljalandsfoss og Víkur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. maí 2017 14:12 Stór hluti þjóðvegar 1 á Suðurlandi er lokaður fyrir umferð. vísir/jóhann Núna klukkan 14 var þjóðvegi 1 milli Seljalandsfoss og Víkur lokað vegna óveðurs. Fyrr í dag var þjóðveginum frá Skeiðarársandi að Jökulsárlóni lokað, einnig vegna veðurs. Mikið hvassviðri er nú á Suður-og Suðausturlandi en í morgun var afar hvasst norðvestan til á landinu og á Vestfjörðum. Nú síðdegis verður svo hvassast undir Eyjafjöllum og í Öræfum og er því brugðið á það ráð að loka veginum þar sem búast má við snörpum vindhviðum, allt að 45 metrum á sekúndu, og er litla breytingu að sjá í veðrinu allt til morguns að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar. Þá er hætt við sandfoki á Skeiðarársandi. Vegfarendur eru svo hvattir til að hafa varann á þegar farið er um fjallvegi þar sem víða hefur snjóað eða er spáð snjókomu. Færð og aðstæður á vegum eru annars þessar:Það er éljagangur og krapi á Fróðárheiði en hvasst er á Snæfellsnesi og sandfok innan við Ólafsvík.Á Vestfjörðum er víða hvassviðri og éljagangur, slydda eða snjókoma. Steingrímsfjarðarheiði er lokuð. Ófært er á Hrafseyrarheiði og Dynjandisheiði. Krap er á Hálfdáni og á köflum á norðanverðum fjörðunum, þar jafnvel á láglendi.Hálkublettir eru á Öxnadalsheiði, og éljagangur.Hálkublettir eru á Möðrudalsöræfum og víðar á Austurlandi, snjóþekja á Fjarðarheiði og hálka á Oddsskarði. Veður Tengdar fréttir Lokað á milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Þá má búast við að þjóðveginum undir Eyjafjöllum verði lokað seinna í dag. 10. maí 2017 10:08 Vindhviður náð allt að 50 metrum á sekúndu Mikið hvassviðri gengur nú yfir landið norðvestanvert og Vestfirði og hafa hviður á Gemlufallsheiði á Vestfjörðum náð allt að 50 metrum á sekúndu að sögn Helgu Ívarsdóttur, vakthafandi veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 10. maí 2017 11:19 Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Innlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Fleiri fréttir Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastalund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Sjá meira
Núna klukkan 14 var þjóðvegi 1 milli Seljalandsfoss og Víkur lokað vegna óveðurs. Fyrr í dag var þjóðveginum frá Skeiðarársandi að Jökulsárlóni lokað, einnig vegna veðurs. Mikið hvassviðri er nú á Suður-og Suðausturlandi en í morgun var afar hvasst norðvestan til á landinu og á Vestfjörðum. Nú síðdegis verður svo hvassast undir Eyjafjöllum og í Öræfum og er því brugðið á það ráð að loka veginum þar sem búast má við snörpum vindhviðum, allt að 45 metrum á sekúndu, og er litla breytingu að sjá í veðrinu allt til morguns að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar. Þá er hætt við sandfoki á Skeiðarársandi. Vegfarendur eru svo hvattir til að hafa varann á þegar farið er um fjallvegi þar sem víða hefur snjóað eða er spáð snjókomu. Færð og aðstæður á vegum eru annars þessar:Það er éljagangur og krapi á Fróðárheiði en hvasst er á Snæfellsnesi og sandfok innan við Ólafsvík.Á Vestfjörðum er víða hvassviðri og éljagangur, slydda eða snjókoma. Steingrímsfjarðarheiði er lokuð. Ófært er á Hrafseyrarheiði og Dynjandisheiði. Krap er á Hálfdáni og á köflum á norðanverðum fjörðunum, þar jafnvel á láglendi.Hálkublettir eru á Öxnadalsheiði, og éljagangur.Hálkublettir eru á Möðrudalsöræfum og víðar á Austurlandi, snjóþekja á Fjarðarheiði og hálka á Oddsskarði.
Veður Tengdar fréttir Lokað á milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Þá má búast við að þjóðveginum undir Eyjafjöllum verði lokað seinna í dag. 10. maí 2017 10:08 Vindhviður náð allt að 50 metrum á sekúndu Mikið hvassviðri gengur nú yfir landið norðvestanvert og Vestfirði og hafa hviður á Gemlufallsheiði á Vestfjörðum náð allt að 50 metrum á sekúndu að sögn Helgu Ívarsdóttur, vakthafandi veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 10. maí 2017 11:19 Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Innlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Fleiri fréttir Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastalund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Sjá meira
Lokað á milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Þá má búast við að þjóðveginum undir Eyjafjöllum verði lokað seinna í dag. 10. maí 2017 10:08
Vindhviður náð allt að 50 metrum á sekúndu Mikið hvassviðri gengur nú yfir landið norðvestanvert og Vestfirði og hafa hviður á Gemlufallsheiði á Vestfjörðum náð allt að 50 metrum á sekúndu að sögn Helgu Ívarsdóttur, vakthafandi veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 10. maí 2017 11:19