Leikstjóri Fast 8: Atriðið á Mývatni eitt besta hasaratriði allra tíma Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. mars 2017 13:45 Frá upptökum á Fast 8 á Mývatni í fyrra. Leikarar og leikstjóri myndarinnar The Fate of the Furious, sem er betur þekkt sem Fast 8 enda um 8. Fast & the Furious-myndina að ræða, eru byrjuð að kynna myndina um heiminn. Voru leikararnir Charlize Theron, Jason Statham og leikstjórinn F. Gary Gray í Beijing á dögunum þar sem hittu þau aðdáendur myndarinnar og ræddu við þá um gerð myndarinnar. Eins og einhverjir ættu að muna eftir var hluti myndarinnar tekinn upp hér á landi á síðasta ári og það meðal annars á Mývatni. Fyrir norðan þeyttust skriðdrekar og herbílar eftir ísilögðu vatninu og ef marka má orð leikstjórans sjálfs um atriðið verður það eitthvað fyrir augað.„Að vera á yfir 240 kílómetra hraða á ísnum er mjög erfitt. Ég er því þakklátur tæknibrellustjóranum okkar og öllum hinum sem fóru þarna og settu saman það sem ég tel að sé eitt besta hasaratriði allra tíma,“ sagði Gray við aðdáendurna í Kína. Hér að neðan má sjá myndband frá upptökunum á Mývatni í fyrra. Tengdar fréttir Bak við tjöldin á Fast 8: Mývatn og Akranes í aðalhlutverki - Myndband "Við erum hálfnuð með tökurnar á myndinni,“ segir Gary Gray, leikstjóri stórmyndarinnar Fast 8, en fyrr á þessu ári fóru fram tökur á myndinni á Mývatni og á Akranesi. 26. júlí 2016 15:30 Ótrúlegar myndir: Mývatn í ljósum logum við tökur á Fast 8 Tökum á hasarkvikmyndinni Fast 8 hafa farið fram á Mývatni undanfarnar vikur. Bráðlega mun tökuliðið færa sig yfir til Akraness þar sem framleiðslan mun halda áfram fram á vor. 6. apríl 2016 13:30 Kafbátur og sprengingar á Mývatni í stiklu Fast 8 Ísland er í aðalhlutverki. 12. desember 2016 10:33 Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Leikarar og leikstjóri myndarinnar The Fate of the Furious, sem er betur þekkt sem Fast 8 enda um 8. Fast & the Furious-myndina að ræða, eru byrjuð að kynna myndina um heiminn. Voru leikararnir Charlize Theron, Jason Statham og leikstjórinn F. Gary Gray í Beijing á dögunum þar sem hittu þau aðdáendur myndarinnar og ræddu við þá um gerð myndarinnar. Eins og einhverjir ættu að muna eftir var hluti myndarinnar tekinn upp hér á landi á síðasta ári og það meðal annars á Mývatni. Fyrir norðan þeyttust skriðdrekar og herbílar eftir ísilögðu vatninu og ef marka má orð leikstjórans sjálfs um atriðið verður það eitthvað fyrir augað.„Að vera á yfir 240 kílómetra hraða á ísnum er mjög erfitt. Ég er því þakklátur tæknibrellustjóranum okkar og öllum hinum sem fóru þarna og settu saman það sem ég tel að sé eitt besta hasaratriði allra tíma,“ sagði Gray við aðdáendurna í Kína. Hér að neðan má sjá myndband frá upptökunum á Mývatni í fyrra.
Tengdar fréttir Bak við tjöldin á Fast 8: Mývatn og Akranes í aðalhlutverki - Myndband "Við erum hálfnuð með tökurnar á myndinni,“ segir Gary Gray, leikstjóri stórmyndarinnar Fast 8, en fyrr á þessu ári fóru fram tökur á myndinni á Mývatni og á Akranesi. 26. júlí 2016 15:30 Ótrúlegar myndir: Mývatn í ljósum logum við tökur á Fast 8 Tökum á hasarkvikmyndinni Fast 8 hafa farið fram á Mývatni undanfarnar vikur. Bráðlega mun tökuliðið færa sig yfir til Akraness þar sem framleiðslan mun halda áfram fram á vor. 6. apríl 2016 13:30 Kafbátur og sprengingar á Mývatni í stiklu Fast 8 Ísland er í aðalhlutverki. 12. desember 2016 10:33 Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Bak við tjöldin á Fast 8: Mývatn og Akranes í aðalhlutverki - Myndband "Við erum hálfnuð með tökurnar á myndinni,“ segir Gary Gray, leikstjóri stórmyndarinnar Fast 8, en fyrr á þessu ári fóru fram tökur á myndinni á Mývatni og á Akranesi. 26. júlí 2016 15:30
Ótrúlegar myndir: Mývatn í ljósum logum við tökur á Fast 8 Tökum á hasarkvikmyndinni Fast 8 hafa farið fram á Mývatni undanfarnar vikur. Bráðlega mun tökuliðið færa sig yfir til Akraness þar sem framleiðslan mun halda áfram fram á vor. 6. apríl 2016 13:30