Ben Affleck í áfengismeðferð í kjölfar Íslandsreisu Stefán Árni Pálsson skrifar 15. mars 2017 10:30 Jason Momoa, best þekktur sem Khal Drogo úr Game of Thrones og Ben Affleck í miklu fjöri hér á Íslandi. instagram. „Ég hef lokið við meðferð vegna áfengisfíknar, eitthvað sem ég hef þurft að glíma við í gegnum tíðina,“ segir leikarinn Ben Affleck í stöðufærslu á Facebook. Á dögunum kom fram í erlendum miðlum að hann og Jennifer Garner, eiginkona hans, hafi ákveðið í sameiningu að hætta við að skilja. „Mig langar að lifa lífinu til hins ýtrasta og vera besti pabbi sem ég mögulega get. Mig langar að börnin mín viti að það sé ekkert að því að leita sér hjálpar þegar maður þarf á henni að halda.“ Affleck var hér á landi undir lok síðasta árs við tökur á stórmyndinni Justice League en hann fer með hlutverk Batman í myndinni. Sjá einnig: Ben Affleck og Momoa í góðum gír á Íslandi Þar sást hann meðal annars skemmta sér með leikaranum Jason Momoa, sem er best þekktur sem Khal Drogo úr Game of Thrones. Saman drukku þeir Guinnes-bjór og var greinilega mikið djammað hér á landi. „Ég er gríðarlega heppinn að fá stuðning, ást og umhyggju frá fjölskyldunni minni. Jen [Jennifer Garner] stóð við bakið á mér og sá um börnin á meðan ég var í meðferð. Þetta var aðeins fyrsta skrefið af mörgum í baráttu minni við fíknina.“ Hér má sjá myndina sem Jason Momoa setti inn á Instagram My man. The batman love ya bud @benaffleck we did it that's a wrap Mahalo to @guinness and @highlandparkofficial for taking care of aquaman and the JL crew. Odin my favorite ALOHA j A post shared by Jason Momoa (@prideofgypsies) on Oct 14, 2016 at 2:17pm PDT Íslandsvinir Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira
„Ég hef lokið við meðferð vegna áfengisfíknar, eitthvað sem ég hef þurft að glíma við í gegnum tíðina,“ segir leikarinn Ben Affleck í stöðufærslu á Facebook. Á dögunum kom fram í erlendum miðlum að hann og Jennifer Garner, eiginkona hans, hafi ákveðið í sameiningu að hætta við að skilja. „Mig langar að lifa lífinu til hins ýtrasta og vera besti pabbi sem ég mögulega get. Mig langar að börnin mín viti að það sé ekkert að því að leita sér hjálpar þegar maður þarf á henni að halda.“ Affleck var hér á landi undir lok síðasta árs við tökur á stórmyndinni Justice League en hann fer með hlutverk Batman í myndinni. Sjá einnig: Ben Affleck og Momoa í góðum gír á Íslandi Þar sást hann meðal annars skemmta sér með leikaranum Jason Momoa, sem er best þekktur sem Khal Drogo úr Game of Thrones. Saman drukku þeir Guinnes-bjór og var greinilega mikið djammað hér á landi. „Ég er gríðarlega heppinn að fá stuðning, ást og umhyggju frá fjölskyldunni minni. Jen [Jennifer Garner] stóð við bakið á mér og sá um börnin á meðan ég var í meðferð. Þetta var aðeins fyrsta skrefið af mörgum í baráttu minni við fíknina.“ Hér má sjá myndina sem Jason Momoa setti inn á Instagram My man. The batman love ya bud @benaffleck we did it that's a wrap Mahalo to @guinness and @highlandparkofficial for taking care of aquaman and the JL crew. Odin my favorite ALOHA j A post shared by Jason Momoa (@prideofgypsies) on Oct 14, 2016 at 2:17pm PDT
Íslandsvinir Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira