Gucci tekur yfir götutískuna Ritstjórn skrifar 18. febrúar 2017 09:00 Glamour/Getty Ítalska tískuhúsið Gucci er heldur betur búið að slá í gegn á undanförnum misserum með yfirhönnuðurinn Alessandro Michele í brúnni. Þetta fornfræga fatamerkið er búið að finna ræturnar aftur kemur öflugt til leiks í götutískunni. Einfaldir stuttermabolir með Gucci lógói, hinir klassísku Gucci skór eða belti eru mest áberandi á gestum tískuviknana núna. Glamour Tíska Mest lesið Blómakjólar geta líka virkað á veturna Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Gerum okkur gallapils Glamour Ótrúleg afsökun frá Balenciaga og MyTheresa Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Grace Coddington hætt hjá Vogue Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour
Ítalska tískuhúsið Gucci er heldur betur búið að slá í gegn á undanförnum misserum með yfirhönnuðurinn Alessandro Michele í brúnni. Þetta fornfræga fatamerkið er búið að finna ræturnar aftur kemur öflugt til leiks í götutískunni. Einfaldir stuttermabolir með Gucci lógói, hinir klassísku Gucci skór eða belti eru mest áberandi á gestum tískuviknana núna.
Glamour Tíska Mest lesið Blómakjólar geta líka virkað á veturna Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Gerum okkur gallapils Glamour Ótrúleg afsökun frá Balenciaga og MyTheresa Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Grace Coddington hætt hjá Vogue Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour