Óttarr hrósar Kristjáni Þór fyrir sjúkrahótelið Snærós Sindradóttir skrifar 12. janúar 2017 07:00 Óttarr tók við lyklunum af Kristjáni Þór. vísir/vilhelm Fréttablaðið náði tali af þeim sem nú taka við ráðherraembætti og spurði þau sömu fimm spurninganna. Óttarr Proppé er nýr heilbrigðisráðherra.Hvert verður þitt fyrsta verk? Fyrsta verkið verður að tala við starfsfólkið og kynna mér stöðu mála í ráðuneytinu. Það er mikið í vinnslu og svo framvegis. Hvað gerði forveri þinn vel í starfi? Ég vil nú meina að hann hafi gert ýmislegt vel. Hann hefur gert ágætlega í að þoka áfram málum barna og þegar kemur að geðheilbrigðismálum. Hann hefur held ég stigið ölduna vel gagnvart því að rembast við að berjast fyrir fjármagni í málaflokkinn sem hefur aldeilis verið fjársveltur lengi, því miður. Ég vil líka hrósa honum fyrir að standa fyrir því að sjúkrahótelið er að rísa. Hvað hefði betur mátt fara hjá forvera þínum? Ég hefði alveg verið sáttur við að honum hefði tekist að gera meira en maður veit að þetta er líka erfitt ráðuneyti. Hvaða verkefni verður fyrirferðarmest í þínu ráðuneyti á kjörtímabilinu? Það á eftir að koma í ljós. En eins og við sáum í áherslum ríkisstjórnarinnar þá er þetta uppbyggingarfasi sem við þurfum að komast í. Mig langar að taka heildstætt á heilbrigðisþjónustunni og það verður ábyggilega gríðarlega stórt verkefni.Sóttist þú sérstaklega eftir þessu ráðuneyti? Já, ég gerði það.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Erlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira
Fréttablaðið náði tali af þeim sem nú taka við ráðherraembætti og spurði þau sömu fimm spurninganna. Óttarr Proppé er nýr heilbrigðisráðherra.Hvert verður þitt fyrsta verk? Fyrsta verkið verður að tala við starfsfólkið og kynna mér stöðu mála í ráðuneytinu. Það er mikið í vinnslu og svo framvegis. Hvað gerði forveri þinn vel í starfi? Ég vil nú meina að hann hafi gert ýmislegt vel. Hann hefur gert ágætlega í að þoka áfram málum barna og þegar kemur að geðheilbrigðismálum. Hann hefur held ég stigið ölduna vel gagnvart því að rembast við að berjast fyrir fjármagni í málaflokkinn sem hefur aldeilis verið fjársveltur lengi, því miður. Ég vil líka hrósa honum fyrir að standa fyrir því að sjúkrahótelið er að rísa. Hvað hefði betur mátt fara hjá forvera þínum? Ég hefði alveg verið sáttur við að honum hefði tekist að gera meira en maður veit að þetta er líka erfitt ráðuneyti. Hvaða verkefni verður fyrirferðarmest í þínu ráðuneyti á kjörtímabilinu? Það á eftir að koma í ljós. En eins og við sáum í áherslum ríkisstjórnarinnar þá er þetta uppbyggingarfasi sem við þurfum að komast í. Mig langar að taka heildstætt á heilbrigðisþjónustunni og það verður ábyggilega gríðarlega stórt verkefni.Sóttist þú sérstaklega eftir þessu ráðuneyti? Já, ég gerði það.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Erlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira