Kafbátur og sprengingar á Mývatni í stiklu Fast 8 Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. desember 2016 10:33 Það er allt að gerast í þessari stiklu. Vísir Það var mikið húllumhæ víða um Ísland þegar kvikmyndatökulið á vegum Fast and the Furious myndanna kom hingað til lands til að taka upp atriði fyrir nýjustu myndina í sagnabálkinum um Dom og félaga. Út er komin stikla fyrir myndina og Ísland er í aðalhlutverki. Tökur fóru fram á ísilögðu Mývatni og einnig á Akranesi. Mývatn er fyrirferðarmikið líkt og búast mátti við og er ýmislegt um að vera á vatninu. Mikill eltingarleikur fer fram þar sem kafbátur kemur við sögu. Þá eru miklar sprengingar á vatninu. Akranes virðist einni fá smáhlutverk í stiklunni sem er full af fjöri, líkt og búast má við af Fast and the Furious myndunum. Myndin gekk undir nafninu Fast 8 á meðan tökur stóðu yfir hér á landi en nú hefur verið tilkynnt að myndin hafi fengið nafnið The Fate of the Furios. Stikluna má sjá hér fyrir neðan en myndin kemur út í apríl á næsta ári. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Lentu fyrir aftan skriðdreka í umferðinni á Akranesi Nú er verið að undirbúa að tökur fyrir Fast 8 á Akranesi og hafa mjög furðuleg ökutæki sést þar síðustu daga. 1. apríl 2016 15:30 Herbílar úr Fast 8 á uppboði í Garðabæ Myndir af bílunum hafa vakið nokkra athygli en þeir voru fluttir til landins sérstaklega fyrir tökurnar. 17. maí 2016 10:35 Tyrese Gibson nánast orðlaus yfir náttúrufegurð Íslands „Ísland er svo ekta, það er ótrúlega fallegt hérna.“ 30. mars 2016 21:48 Herþyrlur, skriðdreki og hraðskreiðir bílar á Akranesi við tökur á Fast 8 Mikill viðbúnaður á Akranesi vegna framleiðslu á bandarísku stórmyndinni. 14. apríl 2016 16:25 Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband Upptökur Fast 8 fara fram í Mývatnssveit þessa dagana en einnig verður tekið upp á Akranesi. Nýtt myndband hefur skotið upp kollinum á samskiptamiðlinum Instagram en þar má sjá svakalegan bílaflota keyra á Mývatni og má heyra byssuhvelli í myndbandinu. 22. mars 2016 11:00 Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Það var mikið húllumhæ víða um Ísland þegar kvikmyndatökulið á vegum Fast and the Furious myndanna kom hingað til lands til að taka upp atriði fyrir nýjustu myndina í sagnabálkinum um Dom og félaga. Út er komin stikla fyrir myndina og Ísland er í aðalhlutverki. Tökur fóru fram á ísilögðu Mývatni og einnig á Akranesi. Mývatn er fyrirferðarmikið líkt og búast mátti við og er ýmislegt um að vera á vatninu. Mikill eltingarleikur fer fram þar sem kafbátur kemur við sögu. Þá eru miklar sprengingar á vatninu. Akranes virðist einni fá smáhlutverk í stiklunni sem er full af fjöri, líkt og búast má við af Fast and the Furious myndunum. Myndin gekk undir nafninu Fast 8 á meðan tökur stóðu yfir hér á landi en nú hefur verið tilkynnt að myndin hafi fengið nafnið The Fate of the Furios. Stikluna má sjá hér fyrir neðan en myndin kemur út í apríl á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Lentu fyrir aftan skriðdreka í umferðinni á Akranesi Nú er verið að undirbúa að tökur fyrir Fast 8 á Akranesi og hafa mjög furðuleg ökutæki sést þar síðustu daga. 1. apríl 2016 15:30 Herbílar úr Fast 8 á uppboði í Garðabæ Myndir af bílunum hafa vakið nokkra athygli en þeir voru fluttir til landins sérstaklega fyrir tökurnar. 17. maí 2016 10:35 Tyrese Gibson nánast orðlaus yfir náttúrufegurð Íslands „Ísland er svo ekta, það er ótrúlega fallegt hérna.“ 30. mars 2016 21:48 Herþyrlur, skriðdreki og hraðskreiðir bílar á Akranesi við tökur á Fast 8 Mikill viðbúnaður á Akranesi vegna framleiðslu á bandarísku stórmyndinni. 14. apríl 2016 16:25 Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband Upptökur Fast 8 fara fram í Mývatnssveit þessa dagana en einnig verður tekið upp á Akranesi. Nýtt myndband hefur skotið upp kollinum á samskiptamiðlinum Instagram en þar má sjá svakalegan bílaflota keyra á Mývatni og má heyra byssuhvelli í myndbandinu. 22. mars 2016 11:00 Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Lentu fyrir aftan skriðdreka í umferðinni á Akranesi Nú er verið að undirbúa að tökur fyrir Fast 8 á Akranesi og hafa mjög furðuleg ökutæki sést þar síðustu daga. 1. apríl 2016 15:30
Herbílar úr Fast 8 á uppboði í Garðabæ Myndir af bílunum hafa vakið nokkra athygli en þeir voru fluttir til landins sérstaklega fyrir tökurnar. 17. maí 2016 10:35
Tyrese Gibson nánast orðlaus yfir náttúrufegurð Íslands „Ísland er svo ekta, það er ótrúlega fallegt hérna.“ 30. mars 2016 21:48
Herþyrlur, skriðdreki og hraðskreiðir bílar á Akranesi við tökur á Fast 8 Mikill viðbúnaður á Akranesi vegna framleiðslu á bandarísku stórmyndinni. 14. apríl 2016 16:25
Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband Upptökur Fast 8 fara fram í Mývatnssveit þessa dagana en einnig verður tekið upp á Akranesi. Nýtt myndband hefur skotið upp kollinum á samskiptamiðlinum Instagram en þar má sjá svakalegan bílaflota keyra á Mývatni og má heyra byssuhvelli í myndbandinu. 22. mars 2016 11:00