Bein útsending frá setningu Alþingis Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. desember 2016 12:30 Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands ganga ásamt fylktu liði frá þinghúsinu í Dómkirkjuna við setningu Alþingis í dag. vísir/vilhelm Vísir er með beina útsendingu frá setningu 146. löggjafarþings Íslendinga og má fylgjast með útsendingunni í spilaranum neðst í fréttinni. Á vef Alþingis kemur fram að þingsetningarathöfnin hefjist klukkan 13.30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni, en forseti Íslands, biskup Íslands, forseti Alþingis, ráðherrar og alþingismenn ganga fylktu liði til kirkjunnar úr Alþingishúsinu. Séra Hjálmar Jónsson, sóknarprestur í Dómkirkjunni, predikar og sér Sveinn Valgeirsson þjónar fyrir altari ásamt biskupi Íslands, frú Agnesi M. Sigurðardóttur. Organisti Dómkirkjunnar, Kári Þormar, leikur á orgel og kammerkór Dómkirkjunnar syngur við athöfnina. Að guðsþjónustu lokinni ganga forseti Íslands, biskup Íslands, forseti Alþingis, ráðherrar, alþingismenn og aðrir gestir til þinghússins. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, setur Alþingi, 146. löggjafarþing, og að því loknu tekur Steingrímur J. Sigfússon, starfsaldursforseti, við fundarstjórn og stjórnar kjöri kjörbréfanefndar. Strengjakvartett leikur tónlist við þingsetningarathöfnina. Þingsetningarfundi verður síðan frestað til klukkan 16. Við framhald þingsetningarfundarins klukkan fjögur verða kjörbréf þingmanna afgreidd, drengskaparheit unnin, kosinn forseti Alþingis og varaforsetar og í nefndir þingsins. Að síðustu verður hlutað um sæti þingmanna. Þá verður fjárlagafrumvarpinu 2017 dreift á fundinum.Yfirlit helstu atriða þingsetningar: Kl. 13.25 Þingmenn ganga til kirkju. Kl. 13.30 Guðsþjónusta. Kl. 14.05 Þingmenn ganga úr kirkju í Alþingishúsið. Kl. 14.10 Forseti Íslands setur þingið og flytur ávarp. Kl. 14.20 Strengjakvartett flytur Hver á sér fegra föðurland. Strengjakvartettinn skipa Auður Hafsteinsdóttir og Gróa Margrét Valdimarsdóttir, fiðlur, Matthías Stefánsson, víóla, og Örnólfur Kristjánsson, selló. Kl. 14.22 Starfsaldursforseti tekur við fundarstjórn. Kl. 14.24 Strengjakvartett flytur Smávinir fagrir. Kl. 14.26 Forseti Íslands gengur úr þingsalnum. Kl. 14.27 Starfsaldursforseti stjórnar kjöri kjörbréfanefndar. Hlé á þingsetningarfundi fram til klukkan 16. Alþingi Mest lesið „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fleiri fréttir Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Sjá meira
Vísir er með beina útsendingu frá setningu 146. löggjafarþings Íslendinga og má fylgjast með útsendingunni í spilaranum neðst í fréttinni. Á vef Alþingis kemur fram að þingsetningarathöfnin hefjist klukkan 13.30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni, en forseti Íslands, biskup Íslands, forseti Alþingis, ráðherrar og alþingismenn ganga fylktu liði til kirkjunnar úr Alþingishúsinu. Séra Hjálmar Jónsson, sóknarprestur í Dómkirkjunni, predikar og sér Sveinn Valgeirsson þjónar fyrir altari ásamt biskupi Íslands, frú Agnesi M. Sigurðardóttur. Organisti Dómkirkjunnar, Kári Þormar, leikur á orgel og kammerkór Dómkirkjunnar syngur við athöfnina. Að guðsþjónustu lokinni ganga forseti Íslands, biskup Íslands, forseti Alþingis, ráðherrar, alþingismenn og aðrir gestir til þinghússins. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, setur Alþingi, 146. löggjafarþing, og að því loknu tekur Steingrímur J. Sigfússon, starfsaldursforseti, við fundarstjórn og stjórnar kjöri kjörbréfanefndar. Strengjakvartett leikur tónlist við þingsetningarathöfnina. Þingsetningarfundi verður síðan frestað til klukkan 16. Við framhald þingsetningarfundarins klukkan fjögur verða kjörbréf þingmanna afgreidd, drengskaparheit unnin, kosinn forseti Alþingis og varaforsetar og í nefndir þingsins. Að síðustu verður hlutað um sæti þingmanna. Þá verður fjárlagafrumvarpinu 2017 dreift á fundinum.Yfirlit helstu atriða þingsetningar: Kl. 13.25 Þingmenn ganga til kirkju. Kl. 13.30 Guðsþjónusta. Kl. 14.05 Þingmenn ganga úr kirkju í Alþingishúsið. Kl. 14.10 Forseti Íslands setur þingið og flytur ávarp. Kl. 14.20 Strengjakvartett flytur Hver á sér fegra föðurland. Strengjakvartettinn skipa Auður Hafsteinsdóttir og Gróa Margrét Valdimarsdóttir, fiðlur, Matthías Stefánsson, víóla, og Örnólfur Kristjánsson, selló. Kl. 14.22 Starfsaldursforseti tekur við fundarstjórn. Kl. 14.24 Strengjakvartett flytur Smávinir fagrir. Kl. 14.26 Forseti Íslands gengur úr þingsalnum. Kl. 14.27 Starfsaldursforseti stjórnar kjöri kjörbréfanefndar. Hlé á þingsetningarfundi fram til klukkan 16.
Alþingi Mest lesið „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fleiri fréttir Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Sjá meira