Formaður kjörstjórnar í Norðausturkjördæmi: "Lítur vel út með færðina“ Atli Ísleifsson skrifar 29. október 2016 17:03 Formaður yfirkjörstjórnar í Norðausturkjördæmi segir að það séu 44 kjördeildir í kjördæminu. Vísir/Pjetur „Þetta er náttúrulega mjög stórt kjördæmi og að ýmsu sem þarf að huga. Það er bara talið á Akureyri og það lítur vel út með færðina. Það er búið að fljúga til Grímseyjar. Kjörfundur er búinn þar, lauk fyrir hádegi og kjörgögnin voru komin hingað til Akureyrar rétt eftir hádegi,“ segir Gestur Jónsson, formaður yfirkjörstjórnar í Norðausturkjördæmi. Hann segir að það hafi orðið minna úr þessu veðri en spáin hafi gefið til kynna á fimmtudaginn. Gestur segir að það séu 44 kjördeildir í kjördæminu, sú syðsta á Djúpavogi og sú nyrsta í Grímsey. Siglufjörður er svo nyrst ef litið er til strandlengjunnar sjálfar. Gestur segir kjörgögn á Djúpavogi og annars staðar á Austfjörðum verði ekið til Egilsstaða og flogið þaðan til Akureyrar. „Frá Vopnafirði safnar lögreglan þessu saman og kemur til Húsavíkur og svo kemur Húsavíkurlögreglan þessu til okkar. Lögreglan tekur því virkan þátt í framkvæmdinni.“ Gestur segir að yfirkjörstjórnin verði með fjörutíu manns sem taki þátt í talningunni sjálfri sem hefst þegar kjörstöðum lokar klukkan 22. „Síðan er fimm manna kjörstjórn með einn starfsmann. Við erum því 46 sem komum að þessari talningu. Við notuðum Póstinn til að koma gögnunum um kjördæmið en njótum liðsinnis lögreglunnar við að safna þessu saman,“ segir Gestur. X16 Norðaustur Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
„Þetta er náttúrulega mjög stórt kjördæmi og að ýmsu sem þarf að huga. Það er bara talið á Akureyri og það lítur vel út með færðina. Það er búið að fljúga til Grímseyjar. Kjörfundur er búinn þar, lauk fyrir hádegi og kjörgögnin voru komin hingað til Akureyrar rétt eftir hádegi,“ segir Gestur Jónsson, formaður yfirkjörstjórnar í Norðausturkjördæmi. Hann segir að það hafi orðið minna úr þessu veðri en spáin hafi gefið til kynna á fimmtudaginn. Gestur segir að það séu 44 kjördeildir í kjördæminu, sú syðsta á Djúpavogi og sú nyrsta í Grímsey. Siglufjörður er svo nyrst ef litið er til strandlengjunnar sjálfar. Gestur segir kjörgögn á Djúpavogi og annars staðar á Austfjörðum verði ekið til Egilsstaða og flogið þaðan til Akureyrar. „Frá Vopnafirði safnar lögreglan þessu saman og kemur til Húsavíkur og svo kemur Húsavíkurlögreglan þessu til okkar. Lögreglan tekur því virkan þátt í framkvæmdinni.“ Gestur segir að yfirkjörstjórnin verði með fjörutíu manns sem taki þátt í talningunni sjálfri sem hefst þegar kjörstöðum lokar klukkan 22. „Síðan er fimm manna kjörstjórn með einn starfsmann. Við erum því 46 sem komum að þessari talningu. Við notuðum Póstinn til að koma gögnunum um kjördæmið en njótum liðsinnis lögreglunnar við að safna þessu saman,“ segir Gestur.
X16 Norðaustur Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira