Sindri entist mínútu í hringnum með Sunnu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. október 2016 10:45 Sunna Rannveig Davíðsdóttir varð fyrir skömmu fyrsta íslenska konan til að berjast í atvinnubardaga í blönduðum bardagaíþróttum, MMA. Hún er rísandi stjarna í heimi bardagaíþrótta og fékk Sindri Sindrason að kenna á kröftum hennar í hringnum í gær. Sýnd var nærmynd af Sunnu í 19:10 í gær þar sem rætt var við vini og aðstandendur Sunnu sem segja hana eiga framtíðina fyrir sér. Stutt er síðan Conor McGregor, ein helsta stjarna MMA sagði að enginn vafi væri á því að þarna væri á ferðinni framtíðarmeistari.Sindra fannst því góð hugmynd að kanna hvort hann ætti einhvern möguleika í Sunnu í hringnum sem lofaði þó að fara vel með hann. „Þú ert ekki með góm og svona þannig að ég ætla ekkert að kýla þig á kjammann,“ sagði Sunna við Sindra áður en átökin hófust og má greinilega sjá að Sindra leist ekki á blikuna. Sunna var ekki lengi að ná Sindra í gólfið en það verður þó að hrósa honum fyrir lipra tilburði og hversu lengi hann þó entist, miðað við andstæðinginn en það tók Sunnu rétt um mínútu að leggja Sindra að velli. Innslagið allt og bardaga þeirra má sjá hér fyrir ofan en varað er við myndunum sem fylgja. MMA Tengdar fréttir Sunna himinlifandi: Skóflaði í mig heilli krukku af Nutella eftir bardagann Sunna Rannveig Davíðsdóttir, bardagakona úr Mjölni háði sína fyrstu atvinnuviðureign á Invicta 19 bardagakvöldinu í Kansas City í nótt og bar þar sigurorð af Ashley "Dollface” Greenway. 24. september 2016 12:15 Sunna með öruggan sigur í fyrsta atvinnubardaganum Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann sinn fyrsta atvinnubardaga í nótt. Sunna fór með sigur af hólmi eftir dómaraákvörðun. 24. september 2016 03:59 Sunna fór beint í steik eftir að standa á vigtinni Sunna Rannveig Davíðsdóttir berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður í MMA í kvöld en hún náði vigt í gær og fór svo út að borða. 23. september 2016 11:30 Sunna Rannveig: „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast“ Sjáðu leiðina að búrinu hjá Evrópumeistaranum Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem þreytir fraumraun sína í Invicta á föstudagskvöldið. 19. september 2016 16:00 Conor McGregor um Sunnu: „Engin spurning að hún verður meistari“ Sjáðu brot úr heimildamynd um Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður annað kvöld. 22. september 2016 10:30 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fleiri fréttir „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir varð fyrir skömmu fyrsta íslenska konan til að berjast í atvinnubardaga í blönduðum bardagaíþróttum, MMA. Hún er rísandi stjarna í heimi bardagaíþrótta og fékk Sindri Sindrason að kenna á kröftum hennar í hringnum í gær. Sýnd var nærmynd af Sunnu í 19:10 í gær þar sem rætt var við vini og aðstandendur Sunnu sem segja hana eiga framtíðina fyrir sér. Stutt er síðan Conor McGregor, ein helsta stjarna MMA sagði að enginn vafi væri á því að þarna væri á ferðinni framtíðarmeistari.Sindra fannst því góð hugmynd að kanna hvort hann ætti einhvern möguleika í Sunnu í hringnum sem lofaði þó að fara vel með hann. „Þú ert ekki með góm og svona þannig að ég ætla ekkert að kýla þig á kjammann,“ sagði Sunna við Sindra áður en átökin hófust og má greinilega sjá að Sindra leist ekki á blikuna. Sunna var ekki lengi að ná Sindra í gólfið en það verður þó að hrósa honum fyrir lipra tilburði og hversu lengi hann þó entist, miðað við andstæðinginn en það tók Sunnu rétt um mínútu að leggja Sindra að velli. Innslagið allt og bardaga þeirra má sjá hér fyrir ofan en varað er við myndunum sem fylgja.
MMA Tengdar fréttir Sunna himinlifandi: Skóflaði í mig heilli krukku af Nutella eftir bardagann Sunna Rannveig Davíðsdóttir, bardagakona úr Mjölni háði sína fyrstu atvinnuviðureign á Invicta 19 bardagakvöldinu í Kansas City í nótt og bar þar sigurorð af Ashley "Dollface” Greenway. 24. september 2016 12:15 Sunna með öruggan sigur í fyrsta atvinnubardaganum Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann sinn fyrsta atvinnubardaga í nótt. Sunna fór með sigur af hólmi eftir dómaraákvörðun. 24. september 2016 03:59 Sunna fór beint í steik eftir að standa á vigtinni Sunna Rannveig Davíðsdóttir berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður í MMA í kvöld en hún náði vigt í gær og fór svo út að borða. 23. september 2016 11:30 Sunna Rannveig: „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast“ Sjáðu leiðina að búrinu hjá Evrópumeistaranum Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem þreytir fraumraun sína í Invicta á föstudagskvöldið. 19. september 2016 16:00 Conor McGregor um Sunnu: „Engin spurning að hún verður meistari“ Sjáðu brot úr heimildamynd um Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður annað kvöld. 22. september 2016 10:30 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fleiri fréttir „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Sjá meira
Sunna himinlifandi: Skóflaði í mig heilli krukku af Nutella eftir bardagann Sunna Rannveig Davíðsdóttir, bardagakona úr Mjölni háði sína fyrstu atvinnuviðureign á Invicta 19 bardagakvöldinu í Kansas City í nótt og bar þar sigurorð af Ashley "Dollface” Greenway. 24. september 2016 12:15
Sunna með öruggan sigur í fyrsta atvinnubardaganum Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann sinn fyrsta atvinnubardaga í nótt. Sunna fór með sigur af hólmi eftir dómaraákvörðun. 24. september 2016 03:59
Sunna fór beint í steik eftir að standa á vigtinni Sunna Rannveig Davíðsdóttir berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður í MMA í kvöld en hún náði vigt í gær og fór svo út að borða. 23. september 2016 11:30
Sunna Rannveig: „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast“ Sjáðu leiðina að búrinu hjá Evrópumeistaranum Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem þreytir fraumraun sína í Invicta á föstudagskvöldið. 19. september 2016 16:00
Conor McGregor um Sunnu: „Engin spurning að hún verður meistari“ Sjáðu brot úr heimildamynd um Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður annað kvöld. 22. september 2016 10:30