Telur líklega ódýrara að samþykkja flóttamenn í stað þess að senda til baka Jóhann Óli EIðsson skrifar 17. ágúst 2016 15:30 Helgi Hrafn Gunnarsson. Vísir/Anton „Ég hefði áhuga á því að sjá hvað báknið kostar samanborið við að taka fleiri mál til efnismeðferðar. Ég held það kosti miklu meira að ýta fólki úr landi.“ Á þann veg hljómaði niðurlag ræðu Helga Hrafns Gunnarssonar, þingmanns Pírata, í störfum þingsins nú áðan. Umræðuefni Helga var Dyflinarreglugerðin og hvernig henni er beitt hér á landi. Vildi hann meina að stjórnvöld hefðu komið á þeirri stefnu að reyna vísa öllum frá landinu sem unnt væri að vísa frá. „Algengur er sá misskilningur að það kosti að segja já. Á meðan gleymist kostnaðurinn við það að segja nei. Kostnaðurinn við að taka ákvörðun sem síðar er kærð og bröltir svo áfram í bákninu í viðleitni til að fá svarið já,“ sagði Helgi. Að mati þingmannsins er reglugerðin notuð til að fá mál fái efnismeðferð. Því fylgi mikill kostnaður að mati Helga Hrafns. Slíkar ákvarðanir séu kærðar og því fylgi kostnaður sem felst í uppihaldi fyrir hælisleitanda og lögfræðikostnað hans. Rétt væri að taka fleiri mál til efnismeðferðar og fá niðurstöðu í þau í stað þess að senda fólk til baka á grundvelli Dyflinarreglugerðarinnar. Kostnaður við slíkt yrði talsvert minni. Alþingi Tengdar fréttir Ólíkar fylkingar mættust á Austurvelli í dag Íslenska þjóðfylkingin mótmælir nýjum útlendingalögum. Mótmælum Íslensku þjóðfylkingarinnar mótmælt. 15. ágúst 2016 21:05 Nýju útlendingalögin: Tilefni til mótmæla eða stormur í vatnsglasi? Boðað var til mótmæla vegna laganna á Austurvelli í gær og er því kjörið tilefni til að kynna sér málið. 16. ágúst 2016 12:00 Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Sjá meira
„Ég hefði áhuga á því að sjá hvað báknið kostar samanborið við að taka fleiri mál til efnismeðferðar. Ég held það kosti miklu meira að ýta fólki úr landi.“ Á þann veg hljómaði niðurlag ræðu Helga Hrafns Gunnarssonar, þingmanns Pírata, í störfum þingsins nú áðan. Umræðuefni Helga var Dyflinarreglugerðin og hvernig henni er beitt hér á landi. Vildi hann meina að stjórnvöld hefðu komið á þeirri stefnu að reyna vísa öllum frá landinu sem unnt væri að vísa frá. „Algengur er sá misskilningur að það kosti að segja já. Á meðan gleymist kostnaðurinn við það að segja nei. Kostnaðurinn við að taka ákvörðun sem síðar er kærð og bröltir svo áfram í bákninu í viðleitni til að fá svarið já,“ sagði Helgi. Að mati þingmannsins er reglugerðin notuð til að fá mál fái efnismeðferð. Því fylgi mikill kostnaður að mati Helga Hrafns. Slíkar ákvarðanir séu kærðar og því fylgi kostnaður sem felst í uppihaldi fyrir hælisleitanda og lögfræðikostnað hans. Rétt væri að taka fleiri mál til efnismeðferðar og fá niðurstöðu í þau í stað þess að senda fólk til baka á grundvelli Dyflinarreglugerðarinnar. Kostnaður við slíkt yrði talsvert minni.
Alþingi Tengdar fréttir Ólíkar fylkingar mættust á Austurvelli í dag Íslenska þjóðfylkingin mótmælir nýjum útlendingalögum. Mótmælum Íslensku þjóðfylkingarinnar mótmælt. 15. ágúst 2016 21:05 Nýju útlendingalögin: Tilefni til mótmæla eða stormur í vatnsglasi? Boðað var til mótmæla vegna laganna á Austurvelli í gær og er því kjörið tilefni til að kynna sér málið. 16. ágúst 2016 12:00 Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Sjá meira
Ólíkar fylkingar mættust á Austurvelli í dag Íslenska þjóðfylkingin mótmælir nýjum útlendingalögum. Mótmælum Íslensku þjóðfylkingarinnar mótmælt. 15. ágúst 2016 21:05
Nýju útlendingalögin: Tilefni til mótmæla eða stormur í vatnsglasi? Boðað var til mótmæla vegna laganna á Austurvelli í gær og er því kjörið tilefni til að kynna sér málið. 16. ágúst 2016 12:00