Allar helstu nauðsynjarnar fyrir verslunarmannahelgina Ritstjórn skrifar 28. júlí 2016 11:30 glamour/getty Verslunarmannahelgin byrjar tæknilega séð á morgun en þá heldur stór hluti þjóðarinnar á ferðalag um landið. Margir verða í sumarbústöðum eða hótelum en sumir kjósa að vera nær náttúrunni og munu tjalda. Glamour hefur tekið saman nokkra hluti sem fólk ætti að hafa í huga þegar það pakkar í töskurnar fyrir helgina. Poppy Delevigne var með skóbúnaðinn á greinu á Glastonbury.Góðir skórÞað allra fyrsta og nauðsynlegasta sem þarf að huga að eru góðir skór. Stígvél geta verið góður kostur því þannig er maður undirbúinn fyrir hvaða veður sem er. Gúmmítúttur geta líka verið góðar eða einfaldlega gömlu góðu Dr. Martens skórnir.Þessi flott klædda stelpa er í einstaklega flottur hermannajakka.HermannajakkiGóður hermannajakki færir útilegu dressið upp í nýjar hæðir. Þar sem helstu útilegufötin geta oft verið þröng og stundum óþæginleg getur verið flott að fara í útvíðan og síðan hermannajakka yfir lopapeysuna. Margot Robbie með hringlaga sólgleraugu, eins og svo margir þetta sumarið.Hringlótt sólgleraugu Eitt stærsta trend sumarsins er án efa hringlótt sólgleraugu. Þetta snið þótti fyrir nokkrum afar ljótt og fór nánast engum. Nú eru breyttir tímar og getur hver sem er rokkað slík gleraugu. Þau setja skemmtilegan brag yfir útilegu útlitið og svo er einnig gott að geta skellt þeim á sig á morgnanna þegar maður er þrútinn eftir nótt í tjaldinu. Stella McCartney var við öllu búin í drullumallinu á Glastonbury.Regnjakki Það er algjör skylda að vera með regnjakka meðferðis til vonar og vara. Veðrið á Íslandi er óútreiknanlegt og allur er varinn góður. Síðar regnkápur er líka fáranlega flottar og þær eru ekki að fara að gera neitt nema gott fyrir dressið. Sívinsæla og ómissandi lopapeysan er algjört skilyrði fyrir góðri útilegu.Íslensk lopapeysa Þessu má aldrei gleyma og er ómissandi hlutur á þessum lista. Lopapeysan er ekki bara hlý heldur er hún líka flott. Hægt er að fá sér peysunar í mörgum útfærslum en þær eru yfirleitt flottastar í klassískum litum og sniðum. Serena Williams í flottum sundfötum á ströndinni.Sundföt Sama hvert farið er um helgina, líkurnar á að það sé sundlaug eða náttúrulaug í nágrenninu eru yfirgnæfandi. Pakkaðu sundfötunum með enda er svo gott að taka sér góðan sundsprett til að fríska upp á sig í útilegunni. Mest lesið Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Málum augun rauð Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Hagsmunir náttúrunnar í fyrirrúmi Glamour
Verslunarmannahelgin byrjar tæknilega séð á morgun en þá heldur stór hluti þjóðarinnar á ferðalag um landið. Margir verða í sumarbústöðum eða hótelum en sumir kjósa að vera nær náttúrunni og munu tjalda. Glamour hefur tekið saman nokkra hluti sem fólk ætti að hafa í huga þegar það pakkar í töskurnar fyrir helgina. Poppy Delevigne var með skóbúnaðinn á greinu á Glastonbury.Góðir skórÞað allra fyrsta og nauðsynlegasta sem þarf að huga að eru góðir skór. Stígvél geta verið góður kostur því þannig er maður undirbúinn fyrir hvaða veður sem er. Gúmmítúttur geta líka verið góðar eða einfaldlega gömlu góðu Dr. Martens skórnir.Þessi flott klædda stelpa er í einstaklega flottur hermannajakka.HermannajakkiGóður hermannajakki færir útilegu dressið upp í nýjar hæðir. Þar sem helstu útilegufötin geta oft verið þröng og stundum óþæginleg getur verið flott að fara í útvíðan og síðan hermannajakka yfir lopapeysuna. Margot Robbie með hringlaga sólgleraugu, eins og svo margir þetta sumarið.Hringlótt sólgleraugu Eitt stærsta trend sumarsins er án efa hringlótt sólgleraugu. Þetta snið þótti fyrir nokkrum afar ljótt og fór nánast engum. Nú eru breyttir tímar og getur hver sem er rokkað slík gleraugu. Þau setja skemmtilegan brag yfir útilegu útlitið og svo er einnig gott að geta skellt þeim á sig á morgnanna þegar maður er þrútinn eftir nótt í tjaldinu. Stella McCartney var við öllu búin í drullumallinu á Glastonbury.Regnjakki Það er algjör skylda að vera með regnjakka meðferðis til vonar og vara. Veðrið á Íslandi er óútreiknanlegt og allur er varinn góður. Síðar regnkápur er líka fáranlega flottar og þær eru ekki að fara að gera neitt nema gott fyrir dressið. Sívinsæla og ómissandi lopapeysan er algjört skilyrði fyrir góðri útilegu.Íslensk lopapeysa Þessu má aldrei gleyma og er ómissandi hlutur á þessum lista. Lopapeysan er ekki bara hlý heldur er hún líka flott. Hægt er að fá sér peysunar í mörgum útfærslum en þær eru yfirleitt flottastar í klassískum litum og sniðum. Serena Williams í flottum sundfötum á ströndinni.Sundföt Sama hvert farið er um helgina, líkurnar á að það sé sundlaug eða náttúrulaug í nágrenninu eru yfirgnæfandi. Pakkaðu sundfötunum með enda er svo gott að taka sér góðan sundsprett til að fríska upp á sig í útilegunni.
Mest lesið Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Málum augun rauð Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Hagsmunir náttúrunnar í fyrirrúmi Glamour