Látlaus og falleg sýning Chanel Ritsjórn skrifar 5. júlí 2016 13:00 Umhverfið á sýninguni var eins og inni í saumastofu og að fyrirsæturnar væru að labba fram í nýsaumuðum flíkum. Myndir/Getty Tískuvikan í París er nú í fullum gangi en í morgun sýndi Chanel hátískulínuna sína. Hún fór fram í Grand Palais í París en umhverfinu hafði verið breytt fyrir sýninguna. Sýningarrýmið leit út eins og saumastofa en málið með hátísku er að flíkurnar þurfa allar að vera handsaumaðar í sérstökum saumastofum sem að tískuhúsin reka fyrir þennan tilgang. Svo þegar fyrirsæturnar löbbuðu fram leit það út eins og þær væru bara í mátun og að flíkurnar væru nýkláraðar. Flíkurnar í tískusýningunni svipuðu mikið til fyrri línu Chanel en það voru svipaðir litir og snið. Hins vegar hefur Karl Lagerfeld, yfirhönnuður, greinilega verið meira að leika sér með mismunandi en til dæmis notaði hann mikið af feld og chiffon. Á fremsta bekk sátu Will Smith, Jessica Chastain og nýjasta andlit Chanel, Willow Smith. Karl Lagerfeld í lok glæsilegrar sýningar.Willow og Will Smith ásamt Jessica Chastain sátu á fremstu röð. Mest lesið Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds frumsýna dætur sínar Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Fjölbreytt götutíska í París Glamour Hugsar um dauðann á hverjum degi Glamour Naomi Campbell með áhugavert skart Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour
Tískuvikan í París er nú í fullum gangi en í morgun sýndi Chanel hátískulínuna sína. Hún fór fram í Grand Palais í París en umhverfinu hafði verið breytt fyrir sýninguna. Sýningarrýmið leit út eins og saumastofa en málið með hátísku er að flíkurnar þurfa allar að vera handsaumaðar í sérstökum saumastofum sem að tískuhúsin reka fyrir þennan tilgang. Svo þegar fyrirsæturnar löbbuðu fram leit það út eins og þær væru bara í mátun og að flíkurnar væru nýkláraðar. Flíkurnar í tískusýningunni svipuðu mikið til fyrri línu Chanel en það voru svipaðir litir og snið. Hins vegar hefur Karl Lagerfeld, yfirhönnuður, greinilega verið meira að leika sér með mismunandi en til dæmis notaði hann mikið af feld og chiffon. Á fremsta bekk sátu Will Smith, Jessica Chastain og nýjasta andlit Chanel, Willow Smith. Karl Lagerfeld í lok glæsilegrar sýningar.Willow og Will Smith ásamt Jessica Chastain sátu á fremstu röð.
Mest lesið Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds frumsýna dætur sínar Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Fjölbreytt götutíska í París Glamour Hugsar um dauðann á hverjum degi Glamour Naomi Campbell með áhugavert skart Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour