Dorrit hristi Ara Frey eftir leik Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. júní 2016 12:18 Gleðin var ósvikin í leikslok að loknu fræknu jafntefli strákanna okkar gegn Portúgölum á Stade Geoffroy-Guichard í gærkvöldi. Meðal gesta á leiknum voru forsetahjónin Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff. Eins og svo oft áður virðist Dorrit hafa stolið senunni. Vinstri bakvörðurinn Ari Freyr Skúlason birti mynd á Facebook-síðu sinni í hádeginu þar sem forsetafrúin er komin inn á völl að fagna með strákunum okkar. Ari Freyr lagði mikla orku í leikinn og var vafalítið örmagna í leikslok eftir mikla vinnu.Samkvæmt heimildum Vísis var Stefán H. Stefánsson sjúkraþjálfari að hrista fæturna á Ara Frey þegar Dorrit kom og spurði hvort hún mætti prófa. Stefán sagði að sjálfsögðu já.Miðað við myndina sem Ari Freyr birti var Dorrit ekkert að tvínóna við hlutina heldur gekk beint til verks og hristi fætur Ara Freys og brosti út að eyrum á meðan myndin var tekin. Dorrit hefur áður stolið senunni þegar íslenskt landslið hefur unnið til afreka á erlendum vettvangi en frægasta dæmið er líklega ummælin „Ísland er stórasta land í heimi“ sem féllu á Ólympíuleikvanginum í Peking árið 2008. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fleiri fréttir „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Sjá meira
Gleðin var ósvikin í leikslok að loknu fræknu jafntefli strákanna okkar gegn Portúgölum á Stade Geoffroy-Guichard í gærkvöldi. Meðal gesta á leiknum voru forsetahjónin Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff. Eins og svo oft áður virðist Dorrit hafa stolið senunni. Vinstri bakvörðurinn Ari Freyr Skúlason birti mynd á Facebook-síðu sinni í hádeginu þar sem forsetafrúin er komin inn á völl að fagna með strákunum okkar. Ari Freyr lagði mikla orku í leikinn og var vafalítið örmagna í leikslok eftir mikla vinnu.Samkvæmt heimildum Vísis var Stefán H. Stefánsson sjúkraþjálfari að hrista fæturna á Ara Frey þegar Dorrit kom og spurði hvort hún mætti prófa. Stefán sagði að sjálfsögðu já.Miðað við myndina sem Ari Freyr birti var Dorrit ekkert að tvínóna við hlutina heldur gekk beint til verks og hristi fætur Ara Freys og brosti út að eyrum á meðan myndin var tekin. Dorrit hefur áður stolið senunni þegar íslenskt landslið hefur unnið til afreka á erlendum vettvangi en frægasta dæmið er líklega ummælin „Ísland er stórasta land í heimi“ sem féllu á Ólympíuleikvanginum í Peking árið 2008.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fleiri fréttir „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Sjá meira