Sjáið fertugustu SI forsíðu Muhammad Ali og líka allar hinar | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2016 09:30 Muhammad Ali var enginn venjulegur boxari. Vísir/Getty Muhammad Ali kvaddi þennan heim um helgina og flestir ef ekki allir fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa sett mikinn tíma og mikið pláss undir það að rifja upp magnaðan feril þessa mikla íþróttamanns. Hið fræga bandaríska íþróttablað Sports Illustrated ætlar að minnast þessa mikla meistara með því að helga honum forsíðu blaðsins einu sinni enn. Muhammad Ali var 74 ára þegar hann lést en það er nánast óhugsandi að finna stærri íþróttastjörnu í heiminum en þegar hann var upp á sitt besta. Hann var síðan ekki síður virtur fyrir störf sín að mannúðarmálum eftir að ferlinum lauk. Muhammad Ali hafði verið á forsíðu Sports Illustrated 39 sinnum en nú er ljóst að hann verður á ferugustu forsíðunni í næsta tölublaði. Blaðið með fertugustu forsíðumynd Muhammad Ali kemur út á miðvikudaginn en á henni er mynd sem Neil Leifer tók fyrir Sports Illustrated fyrir allmörgum árum. Fyrsta forsíðan með mynd af Muhammad Ali kom út árið 1963 en þá hét hann ennþá Cassius Clay. hann tók seinna upp nafnið Muhammad Ali eftir að hann tók upp múhameðstrú. Sports Illustrated setti saman myndband með öllum forsíðumyndum Muhammad Ali og er hægt að sjá það hér fyrir neðan ásamt forsíðu blaðsins sem kemur út eftir tvo daga. Þar má finna „The Rumble in the Jungle" og „The Thrilla in Manila" svo eitthvað sé nefnt.RIP, Muhammad Ali. Here's SI's cover remembering The Greatest pic.twitter.com/Qv63cBPM3M— Sports Illustrated (@SInow) June 4, 2016 For the 40th time, Muhammad Ali will grace the cover of Sports Illustrated https://t.co/kPznPf6TClhttps://t.co/MhrxXvoh7y— Sports Illustrated (@SInow) June 5, 2016 Aðrar íþróttir Box Tengdar fréttir Þegar Atli Eðvalds hitti Muhammad Ali Atli Eðvaldsson varð þess heiðurs aðnjótandi að hitta hnefaleikagoðsögnina Muhammad Ali á meðan hann lék með Fortuna Düsseldorf í Þýskalandi. Atli segir að það hafi verið mikil upplifun að hitta þennan merka mann sem kvaddi þennan heim á föstudaginn. 6. júní 2016 06:30 Dánarorsök Ali var ígerð Var ígerðin tilkomin vegna ótilgreindra náttúrulegra orsaka en Ali lést á föstudagskvöld á spítala í Phoenix í Arizona, 74 ára aldri. 5. júní 2016 09:36 Hin mörgu andlit Mohammad Ali | Sjáðu 100 myndir af goðsögninni Sem kunnugt er lést hnefaleikakappinn Muhammad Ali í gær, 74 ára að aldri. 4. júní 2016 15:16 Stjörnurnar minnast Ali á Twitter Hnefaleikamaðurinn Muhammad Ali er látinn, 74 ára að aldri. 4. júní 2016 12:45 Muhammad Ali fallinn frá Hnefaleikagoðsögnin var 74 ára að aldri. 4. júní 2016 07:30 Saga til næsta bæjar: Kletturinn í hafinu Hvor myndi vinna í bardaga: Batman eða Súperman? King Kong eða Godzilla? 5. júní 2016 08:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sjá meira
Muhammad Ali kvaddi þennan heim um helgina og flestir ef ekki allir fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa sett mikinn tíma og mikið pláss undir það að rifja upp magnaðan feril þessa mikla íþróttamanns. Hið fræga bandaríska íþróttablað Sports Illustrated ætlar að minnast þessa mikla meistara með því að helga honum forsíðu blaðsins einu sinni enn. Muhammad Ali var 74 ára þegar hann lést en það er nánast óhugsandi að finna stærri íþróttastjörnu í heiminum en þegar hann var upp á sitt besta. Hann var síðan ekki síður virtur fyrir störf sín að mannúðarmálum eftir að ferlinum lauk. Muhammad Ali hafði verið á forsíðu Sports Illustrated 39 sinnum en nú er ljóst að hann verður á ferugustu forsíðunni í næsta tölublaði. Blaðið með fertugustu forsíðumynd Muhammad Ali kemur út á miðvikudaginn en á henni er mynd sem Neil Leifer tók fyrir Sports Illustrated fyrir allmörgum árum. Fyrsta forsíðan með mynd af Muhammad Ali kom út árið 1963 en þá hét hann ennþá Cassius Clay. hann tók seinna upp nafnið Muhammad Ali eftir að hann tók upp múhameðstrú. Sports Illustrated setti saman myndband með öllum forsíðumyndum Muhammad Ali og er hægt að sjá það hér fyrir neðan ásamt forsíðu blaðsins sem kemur út eftir tvo daga. Þar má finna „The Rumble in the Jungle" og „The Thrilla in Manila" svo eitthvað sé nefnt.RIP, Muhammad Ali. Here's SI's cover remembering The Greatest pic.twitter.com/Qv63cBPM3M— Sports Illustrated (@SInow) June 4, 2016 For the 40th time, Muhammad Ali will grace the cover of Sports Illustrated https://t.co/kPznPf6TClhttps://t.co/MhrxXvoh7y— Sports Illustrated (@SInow) June 5, 2016
Aðrar íþróttir Box Tengdar fréttir Þegar Atli Eðvalds hitti Muhammad Ali Atli Eðvaldsson varð þess heiðurs aðnjótandi að hitta hnefaleikagoðsögnina Muhammad Ali á meðan hann lék með Fortuna Düsseldorf í Þýskalandi. Atli segir að það hafi verið mikil upplifun að hitta þennan merka mann sem kvaddi þennan heim á föstudaginn. 6. júní 2016 06:30 Dánarorsök Ali var ígerð Var ígerðin tilkomin vegna ótilgreindra náttúrulegra orsaka en Ali lést á föstudagskvöld á spítala í Phoenix í Arizona, 74 ára aldri. 5. júní 2016 09:36 Hin mörgu andlit Mohammad Ali | Sjáðu 100 myndir af goðsögninni Sem kunnugt er lést hnefaleikakappinn Muhammad Ali í gær, 74 ára að aldri. 4. júní 2016 15:16 Stjörnurnar minnast Ali á Twitter Hnefaleikamaðurinn Muhammad Ali er látinn, 74 ára að aldri. 4. júní 2016 12:45 Muhammad Ali fallinn frá Hnefaleikagoðsögnin var 74 ára að aldri. 4. júní 2016 07:30 Saga til næsta bæjar: Kletturinn í hafinu Hvor myndi vinna í bardaga: Batman eða Súperman? King Kong eða Godzilla? 5. júní 2016 08:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sjá meira
Þegar Atli Eðvalds hitti Muhammad Ali Atli Eðvaldsson varð þess heiðurs aðnjótandi að hitta hnefaleikagoðsögnina Muhammad Ali á meðan hann lék með Fortuna Düsseldorf í Þýskalandi. Atli segir að það hafi verið mikil upplifun að hitta þennan merka mann sem kvaddi þennan heim á föstudaginn. 6. júní 2016 06:30
Dánarorsök Ali var ígerð Var ígerðin tilkomin vegna ótilgreindra náttúrulegra orsaka en Ali lést á föstudagskvöld á spítala í Phoenix í Arizona, 74 ára aldri. 5. júní 2016 09:36
Hin mörgu andlit Mohammad Ali | Sjáðu 100 myndir af goðsögninni Sem kunnugt er lést hnefaleikakappinn Muhammad Ali í gær, 74 ára að aldri. 4. júní 2016 15:16
Stjörnurnar minnast Ali á Twitter Hnefaleikamaðurinn Muhammad Ali er látinn, 74 ára að aldri. 4. júní 2016 12:45
Saga til næsta bæjar: Kletturinn í hafinu Hvor myndi vinna í bardaga: Batman eða Súperman? King Kong eða Godzilla? 5. júní 2016 08:00