Ný Ghostbusters stikla komin á netið Birgir Örn Steinarsson skrifar 20. maí 2016 15:34 Nýju draugabanarnir og leikstjórinn Paul Feig. Vísir/Getty Ný stikla úr væntanlegri endurgerð grínmyndarinnar Ghostbusters er komin á netið. Eins og flestir vita eru draugabanarnir fjórir nú kvenkyns og virðast þurfa að tækla töluvert stærri hóp af draugum en strákarnir gerðu á níunda áratugnum. Nýju stikluna má sjá hér fyrir neðan.Endurgerð eða framhald?Óvíst er hvort um endurgerð eða þriðju myndina í seríunni er um að ræða. Tekið er fram í fyrstu stiklunni að 30 ár séu liðin eftir atburði Ghostbusters 2 en það gæti alveg eins átt að vera tilvísun að 30 ár séu liðin frá því að hún kom út. Margir af leikurum upprunalegu myndanna tveggja bregður fyrir í nýju myndinni en lítið er vitað hversu stórar rullur þau fá eða hvern þau eiga að leika. Persónur þeirra eru til dæmis ekki nefndar á nafn á síðu imdb.com. Þau Sigourney Weaver, Bill Murray, Dan Akroyd, Annie Potts og Ernie Hudson koma öll fyrir í leikaralista myndarinnar en hafa þó ekki verið sýnd í stiklum fyrir myndina hingað til og hvergi er minnst á gömlu draugabanana í stiklunum tveimur. Nýja myndin skartar grínleikkonunum Melissu McCarthy, Kristen Wiig, Kate McKinnon, Leslie Jones og Chris Hemsworth í aðalhlutverkum en hann leikur treggáfaðann aðstoðarmann þeirra. Leikstjóri nýju myndarinnar er Paul Feig sem er líklegast þekktastur fyrir grínmyndirnar The Heat og Spy. Nýju draugabanarnir mæta í bíó um miðjan júlí. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fyrsta stikla Ghostbusters 3. mars 2016 14:30 Gæti leikið í Ghostbusters 3 14. desember 2014 11:00 Draugabanar nálgast Frumsýningardagur nýju Ghostbusters-myndarinnar vestanhafs verður 22. júlí á næsta ári. 29. janúar 2015 12:30 Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Ný stikla úr væntanlegri endurgerð grínmyndarinnar Ghostbusters er komin á netið. Eins og flestir vita eru draugabanarnir fjórir nú kvenkyns og virðast þurfa að tækla töluvert stærri hóp af draugum en strákarnir gerðu á níunda áratugnum. Nýju stikluna má sjá hér fyrir neðan.Endurgerð eða framhald?Óvíst er hvort um endurgerð eða þriðju myndina í seríunni er um að ræða. Tekið er fram í fyrstu stiklunni að 30 ár séu liðin eftir atburði Ghostbusters 2 en það gæti alveg eins átt að vera tilvísun að 30 ár séu liðin frá því að hún kom út. Margir af leikurum upprunalegu myndanna tveggja bregður fyrir í nýju myndinni en lítið er vitað hversu stórar rullur þau fá eða hvern þau eiga að leika. Persónur þeirra eru til dæmis ekki nefndar á nafn á síðu imdb.com. Þau Sigourney Weaver, Bill Murray, Dan Akroyd, Annie Potts og Ernie Hudson koma öll fyrir í leikaralista myndarinnar en hafa þó ekki verið sýnd í stiklum fyrir myndina hingað til og hvergi er minnst á gömlu draugabanana í stiklunum tveimur. Nýja myndin skartar grínleikkonunum Melissu McCarthy, Kristen Wiig, Kate McKinnon, Leslie Jones og Chris Hemsworth í aðalhlutverkum en hann leikur treggáfaðann aðstoðarmann þeirra. Leikstjóri nýju myndarinnar er Paul Feig sem er líklegast þekktastur fyrir grínmyndirnar The Heat og Spy. Nýju draugabanarnir mæta í bíó um miðjan júlí.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fyrsta stikla Ghostbusters 3. mars 2016 14:30 Gæti leikið í Ghostbusters 3 14. desember 2014 11:00 Draugabanar nálgast Frumsýningardagur nýju Ghostbusters-myndarinnar vestanhafs verður 22. júlí á næsta ári. 29. janúar 2015 12:30 Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Draugabanar nálgast Frumsýningardagur nýju Ghostbusters-myndarinnar vestanhafs verður 22. júlí á næsta ári. 29. janúar 2015 12:30