Stjórnmálaflokkurinn Viðreisn formlega stofnaður: Stendur með almenningi gegn sérhagsmunum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. maí 2016 18:43 Frá stofnfundi Viðreisnar í dag. mynd/páll kjartansson Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur, var kjörinn formaður stjórnmálaflokksins Viðreisnar sem formlega var stofnað á fundi í Hörpu í dag. Í tilkynningu frá Viðreisn kemur fram að fundurinn hátt í 400 manns hafi sótt fundinn en auk þess sem kosið var í stjórn flokksins var grunnstefna flokksins samþykkt. Flokkurinn stefnir á að bjóða fram lista í öllum kjördæmum í næstu þingkosningum sem verða að öllum líkindum í haust. Rætt var við Benedikt í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 nú rétt í þessu. Hann að Viðreisn verði frjálslyndur flokkur og öðruvísi flokkur en hafa átt að kynnast. Flokkurinn vilji hugsa fyrst og fremst um neytendur og almenning og standa gegn sérhagsmunum. Grunnstefna flokksins felst í því „að byggja upp samfélag þar sem einstaklingar vilji og geti nýtt hæfileika sína til fulls. Mikilvægt sé að tryggja stöðugleika í efnahagsmálum og gæta þess að traust ríki í stjórnmálum og í garð stofnana ríkisins. Efla beri málefnalega umræðu og góða stjórnarhætti með áherslu á gegnsæi og gott siðferði,“ að því er segir í tilkynningu. Ásamt Benedikt voru eftirtaldir kjörnir í stjórn Viðreisnar: Ásdís Rafnar, lögfræðingur; Bjarni Halldór Janusson, háskólanemi; Daði Már Kristófersson, hagfræðingur; Geir Finnsson, markaðsstjóri; Georg Brynjarsson, hagfræðingur; Hulda Herjólfsdóttir Skogland, alþjóðastjórnmálafræðingur; Jenný Guðrún Jónsdóttir, kennari; Jón Steindór Valdimarsson, lögfræðingur; Jóna Sólveig Elínardóttir, alþjóðastjórnmálafræðingur; Jórunn Frímannsdóttir, hjúkrunarfræðingur; Katrín Kristjana Hjartardóttir, stjórnmálafræðingur; Sigurjón Arnórsson, viðskiptafræðingur; Vilmundur Jósepsson, fv. formaður Samtaka atvinnulífsins og Þórunn Benediktsdóttur, framkvæmdastjóri hjúkrunar HSS. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Viðreisn fær listabókstafinn C Flokkurinn formlega stofnaður í næstu viku. 20. maí 2016 14:30 Stjórmálaflokkurinn Viðreisn formlega stofnaður Stjórnmálaflokkurinn Viðreisn verður formlega settur á laggirnar síðar í mánuðinum á stofnfundi í Hörpu. 12. maí 2016 11:57 Ungliðahreyfing Viðreisnar stofnuð og ný stjórn kjörin Viðreisn verður formlega stofnuð í dag. 24. maí 2016 14:58 Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Fleiri fréttir Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Sjá meira
Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur, var kjörinn formaður stjórnmálaflokksins Viðreisnar sem formlega var stofnað á fundi í Hörpu í dag. Í tilkynningu frá Viðreisn kemur fram að fundurinn hátt í 400 manns hafi sótt fundinn en auk þess sem kosið var í stjórn flokksins var grunnstefna flokksins samþykkt. Flokkurinn stefnir á að bjóða fram lista í öllum kjördæmum í næstu þingkosningum sem verða að öllum líkindum í haust. Rætt var við Benedikt í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 nú rétt í þessu. Hann að Viðreisn verði frjálslyndur flokkur og öðruvísi flokkur en hafa átt að kynnast. Flokkurinn vilji hugsa fyrst og fremst um neytendur og almenning og standa gegn sérhagsmunum. Grunnstefna flokksins felst í því „að byggja upp samfélag þar sem einstaklingar vilji og geti nýtt hæfileika sína til fulls. Mikilvægt sé að tryggja stöðugleika í efnahagsmálum og gæta þess að traust ríki í stjórnmálum og í garð stofnana ríkisins. Efla beri málefnalega umræðu og góða stjórnarhætti með áherslu á gegnsæi og gott siðferði,“ að því er segir í tilkynningu. Ásamt Benedikt voru eftirtaldir kjörnir í stjórn Viðreisnar: Ásdís Rafnar, lögfræðingur; Bjarni Halldór Janusson, háskólanemi; Daði Már Kristófersson, hagfræðingur; Geir Finnsson, markaðsstjóri; Georg Brynjarsson, hagfræðingur; Hulda Herjólfsdóttir Skogland, alþjóðastjórnmálafræðingur; Jenný Guðrún Jónsdóttir, kennari; Jón Steindór Valdimarsson, lögfræðingur; Jóna Sólveig Elínardóttir, alþjóðastjórnmálafræðingur; Jórunn Frímannsdóttir, hjúkrunarfræðingur; Katrín Kristjana Hjartardóttir, stjórnmálafræðingur; Sigurjón Arnórsson, viðskiptafræðingur; Vilmundur Jósepsson, fv. formaður Samtaka atvinnulífsins og Þórunn Benediktsdóttur, framkvæmdastjóri hjúkrunar HSS.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Viðreisn fær listabókstafinn C Flokkurinn formlega stofnaður í næstu viku. 20. maí 2016 14:30 Stjórmálaflokkurinn Viðreisn formlega stofnaður Stjórnmálaflokkurinn Viðreisn verður formlega settur á laggirnar síðar í mánuðinum á stofnfundi í Hörpu. 12. maí 2016 11:57 Ungliðahreyfing Viðreisnar stofnuð og ný stjórn kjörin Viðreisn verður formlega stofnuð í dag. 24. maí 2016 14:58 Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Fleiri fréttir Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Sjá meira
Stjórmálaflokkurinn Viðreisn formlega stofnaður Stjórnmálaflokkurinn Viðreisn verður formlega settur á laggirnar síðar í mánuðinum á stofnfundi í Hörpu. 12. maí 2016 11:57
Ungliðahreyfing Viðreisnar stofnuð og ný stjórn kjörin Viðreisn verður formlega stofnuð í dag. 24. maí 2016 14:58