Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Ritstjórn skrifar 18. maí 2016 00:01 Diane von Furstenberg er eitt frægasta tískuhús Bandaríkjana. Myndir/Getty Skoski hönnuðurinn Jonathan Saunders hefur verið ráðinn sem yfirhönnuður bandaríska fatamerkisins Diane Von Furstenberg. Jonathan mun strax hefja störf en hann lokaði sínu eigin tískuhúsi fyrir aðeins fimm mánuðum. Hann stofnaði sitt eigið merki árið 2003 en ástæðan fyrir því að hann lokaði því var persónuleg samkvæmt tilkynningu frá honum í byrjun ársins. Jonathan ætti að passa vel inn hjá Diane Von Furstenberg en þau leika sér bæði að litum og mynstrum og hafa bæði verið að einblína á miðaldra konur. Diane sem hefur upp að þessi verið aðal hönnuður síns eigin merkis en hún sagði í tilkynningu að hún treysti engum betur en Jonathan fyrir þessum spennandi tímum hjá fyrirtækinu. Skoski hönnuðurinn mun eflaust standa sig vel í nýja hlutverkinu.Diane stofnaði tískuhúsið árið 1997. Mest lesið Blake Lively og Ryan Reynolds frumsýna dætur sínar Glamour Fjölbreytt götutíska í París Glamour Hugsar um dauðann á hverjum degi Glamour Naomi Campbell með áhugavert skart Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour
Skoski hönnuðurinn Jonathan Saunders hefur verið ráðinn sem yfirhönnuður bandaríska fatamerkisins Diane Von Furstenberg. Jonathan mun strax hefja störf en hann lokaði sínu eigin tískuhúsi fyrir aðeins fimm mánuðum. Hann stofnaði sitt eigið merki árið 2003 en ástæðan fyrir því að hann lokaði því var persónuleg samkvæmt tilkynningu frá honum í byrjun ársins. Jonathan ætti að passa vel inn hjá Diane Von Furstenberg en þau leika sér bæði að litum og mynstrum og hafa bæði verið að einblína á miðaldra konur. Diane sem hefur upp að þessi verið aðal hönnuður síns eigin merkis en hún sagði í tilkynningu að hún treysti engum betur en Jonathan fyrir þessum spennandi tímum hjá fyrirtækinu. Skoski hönnuðurinn mun eflaust standa sig vel í nýja hlutverkinu.Diane stofnaði tískuhúsið árið 1997.
Mest lesið Blake Lively og Ryan Reynolds frumsýna dætur sínar Glamour Fjölbreytt götutíska í París Glamour Hugsar um dauðann á hverjum degi Glamour Naomi Campbell með áhugavert skart Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour