Forsetaframbjóðendurnir og frægir vinir þeirra Gunnhildur Jónsóttir skrifar 14. apríl 2016 09:30 Hillary Clinton er óneitanlega vinsælust meðal fræga fólksins enda hefur hún verið lengi í bransanum. Nordicphotos/AFP Í haust fara fram forsetakosningar í Bandaríkjunum. Um þessar mundir eru tilvonandi frambjóðendur aftur á móti að berjast um útnefningu stóru stjórnmálaflokkanna tveggja, Demókrata- og Repúblikanaflokksins. Þau sem þykja líklegust eru Hillary Clinton og Bernie Sanders fyrir Demókratana og Donald Trump og Ted Cruz fyrir Repúblíkana. Britney SpearsHillary Clinton:George Clooney Leikarinn kunni hefur opinberlega lýst yfir stuðningi sínum við Clinton. Hann hefur meðal annars látið þau orð falla að hún sé „eina fullorðna manneskjan í herberginu“ þar sem hún er sú eina sem geti talað af reynslu. Hann hefur einnig haldið fjáröflunarboð á heimili sínu til styrktar Clinton.Kendall Jenner Þekktasta fyrirsætan í heiminum í dag hefur lýst yfir stuðningi við Clinton meðal annars á Instagram. Þar sagði hún að Hillary væri á leið í sögubækurnar og hún ætti skilið að verða forseti.Britney Spears Hillary Clinton mætti á sýningu Spears í Las Vegas en söngkonan gat varla hamið ánægju sína með að hitta forsetaframbjóðandann. Hún sagði Hillary hafa magnaða nærveru og að það væri sannur heiður að fá að hitta hana.Azelia BanksDonald Trump:Tom Brady Það kom mörgum á óvart að ruðningsboltamaðurinn lýsti yfir stuðningi við Trump. Hann lét þau orð falla við fjölmiðla að hann hefði trú á því að Trump yrði frábær forseti.Azealia Banks Rapparinn umdeildi hefur lýst því yfir á Twitter að hún styðji Trump. Hún telur hann vera þann eina sem virkilega þori að gera róttækar breytingar og þrátt fyrir að Donald sé vond manneskja þá séu Bandaríkin líka vond og þess vegna myndi Donald passa vel sem forseti.Susan SarandonBernie Sanders:Sarah Silverman Fyrr í vikunni birti uppistandarinn myndband af sér þar sem hún útskýrir fyrir aðdáendum sínum af hverju hún ætlar að kjósa Sanders. Hún hefur einnig mætt á framboðsfundi með Sanders og kynnt hann á svið.Justin Long Leikarinn deildi skýringarmynd á samfélagsmiðlum sínum þar sem Clinton og Sanders voru borin saman. Undir myndina skrifaði hann: „Forseti sem talar máli fólksins eða forseti sem talar máli bankanna, stóru fyrirtækjanna og fjölmiðanna.“Susan Sarandon Leikkonan lýsti yfir stuðningi sínum við Sanders á Facebook-síðu sinni. Hún sagði að það væri þörf forseta sem væri hugrakkur og gæti tekist á við krísur með jafnaðargeði.Caitlyn JennerTed Cruz:Caitlyn Jenner Jenner hefur látið þau orð falla að henni líki vel við Ted Cruz. Það þótti einkennilegt að hún lýsti yfir stuðningi við hann þar sem Cruz þykir öfgafullur í trúarskoðunum og hefur verið þröngsýnn hvað varðar réttindi transfólks.Nordicphotos/AFPVísir/AFPNordicphotos/AFP Donald Trump Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Lífið Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Edrú í eitt ár Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Sjá meira
Í haust fara fram forsetakosningar í Bandaríkjunum. Um þessar mundir eru tilvonandi frambjóðendur aftur á móti að berjast um útnefningu stóru stjórnmálaflokkanna tveggja, Demókrata- og Repúblikanaflokksins. Þau sem þykja líklegust eru Hillary Clinton og Bernie Sanders fyrir Demókratana og Donald Trump og Ted Cruz fyrir Repúblíkana. Britney SpearsHillary Clinton:George Clooney Leikarinn kunni hefur opinberlega lýst yfir stuðningi sínum við Clinton. Hann hefur meðal annars látið þau orð falla að hún sé „eina fullorðna manneskjan í herberginu“ þar sem hún er sú eina sem geti talað af reynslu. Hann hefur einnig haldið fjáröflunarboð á heimili sínu til styrktar Clinton.Kendall Jenner Þekktasta fyrirsætan í heiminum í dag hefur lýst yfir stuðningi við Clinton meðal annars á Instagram. Þar sagði hún að Hillary væri á leið í sögubækurnar og hún ætti skilið að verða forseti.Britney Spears Hillary Clinton mætti á sýningu Spears í Las Vegas en söngkonan gat varla hamið ánægju sína með að hitta forsetaframbjóðandann. Hún sagði Hillary hafa magnaða nærveru og að það væri sannur heiður að fá að hitta hana.Azelia BanksDonald Trump:Tom Brady Það kom mörgum á óvart að ruðningsboltamaðurinn lýsti yfir stuðningi við Trump. Hann lét þau orð falla við fjölmiðla að hann hefði trú á því að Trump yrði frábær forseti.Azealia Banks Rapparinn umdeildi hefur lýst því yfir á Twitter að hún styðji Trump. Hún telur hann vera þann eina sem virkilega þori að gera róttækar breytingar og þrátt fyrir að Donald sé vond manneskja þá séu Bandaríkin líka vond og þess vegna myndi Donald passa vel sem forseti.Susan SarandonBernie Sanders:Sarah Silverman Fyrr í vikunni birti uppistandarinn myndband af sér þar sem hún útskýrir fyrir aðdáendum sínum af hverju hún ætlar að kjósa Sanders. Hún hefur einnig mætt á framboðsfundi með Sanders og kynnt hann á svið.Justin Long Leikarinn deildi skýringarmynd á samfélagsmiðlum sínum þar sem Clinton og Sanders voru borin saman. Undir myndina skrifaði hann: „Forseti sem talar máli fólksins eða forseti sem talar máli bankanna, stóru fyrirtækjanna og fjölmiðanna.“Susan Sarandon Leikkonan lýsti yfir stuðningi sínum við Sanders á Facebook-síðu sinni. Hún sagði að það væri þörf forseta sem væri hugrakkur og gæti tekist á við krísur með jafnaðargeði.Caitlyn JennerTed Cruz:Caitlyn Jenner Jenner hefur látið þau orð falla að henni líki vel við Ted Cruz. Það þótti einkennilegt að hún lýsti yfir stuðningi við hann þar sem Cruz þykir öfgafullur í trúarskoðunum og hefur verið þröngsýnn hvað varðar réttindi transfólks.Nordicphotos/AFPVísir/AFPNordicphotos/AFP
Donald Trump Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Lífið Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Edrú í eitt ár Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Sjá meira