Bjarni: „Erum fyrir ýmsa starfsemi ágætis skattaskjól“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 19. apríl 2016 16:03 „Svo er ágætt í þessari breiðu umræðu sem menn hafa aðeins verið að efna til hér um samkeppni landa í skattamálum að minna á það að við erum fyrir ýmsa starfsemi ágætis skattaskjól," sagði Bjarni. Vísir/Pjetur Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir Ísland fyrir ýmsa starfsemi „ágætis skattaskjól“. Nefnir hann í því samhengi kvikmyndaiðnaðinn og skattgreiðslur stóriðjufyrirtækja. Hins vegar séu aflandsfélögin sérstakt viðfangsefni sem stjórnvöld þurfi að beita sér gegn. „Eigum við að nefna kvikmyndaiðnaðinn þar sem við borgum 20 prósent til baka af öllum innlendum kostnaði, erum að stefna á 25 prósent. Eða varanlegan afslátt af sköttum til stóriðjufyrirtækja sem hafa verið afgreiddir á síðasta ári og svo framvegis,“ sagði Bjarni í sérstakri umræðu um viðbrögð stjórnvalda við skattaskjólum á Alþingi í dag. „Lönd verða áfram í samkeppni um skattamál, aflandsmálin eru sérstakt viðfangsefni og þar er alþjóðlega samstarfið algjörlega kjarnaatriði fyrir árangur okkar á því sviði,“ bætti hann við. Bjarni sagði ítrekað vegið að trúverðugleika ríkisstjórnar í málum er varða skattsvik. Stjórnvöld hafi þó í lengri tíma verið virk í alþjóðlegu samstarfi um að uppræta rót vandans – löngu áður en umræður um aflandsfélög komu upp. „Við höfum sett fjármuni í að kaupa gögn af þessum toga á síðasta ári til þess að stofnanir okkar sem hafa það sérstaka hlutverk að ná í skottið á svikurunum, hefðu tækin og tólin og stuðning stjórnvalda til þess að sinna sínu hlutverki. Þetta eru skýr merki um forgangsröðun ríkisstjórnar sem ætlar ekki að sætta sig við skattsvik.“ Tengdar fréttir Hærri endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar bæti samkeppnishæfni Iðnaðar- og viðskiptaráðherra leggur til hærri endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi. 11. mars 2016 18:07 Kvikmyndagerðarmenn fagna nýju frumvarpi Formaður SÍK segir samkeppnisstöðu Íslands batna ef endurgreiðslur úr ríkissjóði hækka úr tuttugu í 25 prósent. 15. apríl 2016 12:58 Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir Ísland fyrir ýmsa starfsemi „ágætis skattaskjól“. Nefnir hann í því samhengi kvikmyndaiðnaðinn og skattgreiðslur stóriðjufyrirtækja. Hins vegar séu aflandsfélögin sérstakt viðfangsefni sem stjórnvöld þurfi að beita sér gegn. „Eigum við að nefna kvikmyndaiðnaðinn þar sem við borgum 20 prósent til baka af öllum innlendum kostnaði, erum að stefna á 25 prósent. Eða varanlegan afslátt af sköttum til stóriðjufyrirtækja sem hafa verið afgreiddir á síðasta ári og svo framvegis,“ sagði Bjarni í sérstakri umræðu um viðbrögð stjórnvalda við skattaskjólum á Alþingi í dag. „Lönd verða áfram í samkeppni um skattamál, aflandsmálin eru sérstakt viðfangsefni og þar er alþjóðlega samstarfið algjörlega kjarnaatriði fyrir árangur okkar á því sviði,“ bætti hann við. Bjarni sagði ítrekað vegið að trúverðugleika ríkisstjórnar í málum er varða skattsvik. Stjórnvöld hafi þó í lengri tíma verið virk í alþjóðlegu samstarfi um að uppræta rót vandans – löngu áður en umræður um aflandsfélög komu upp. „Við höfum sett fjármuni í að kaupa gögn af þessum toga á síðasta ári til þess að stofnanir okkar sem hafa það sérstaka hlutverk að ná í skottið á svikurunum, hefðu tækin og tólin og stuðning stjórnvalda til þess að sinna sínu hlutverki. Þetta eru skýr merki um forgangsröðun ríkisstjórnar sem ætlar ekki að sætta sig við skattsvik.“
Tengdar fréttir Hærri endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar bæti samkeppnishæfni Iðnaðar- og viðskiptaráðherra leggur til hærri endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi. 11. mars 2016 18:07 Kvikmyndagerðarmenn fagna nýju frumvarpi Formaður SÍK segir samkeppnisstöðu Íslands batna ef endurgreiðslur úr ríkissjóði hækka úr tuttugu í 25 prósent. 15. apríl 2016 12:58 Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Sjá meira
Hærri endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar bæti samkeppnishæfni Iðnaðar- og viðskiptaráðherra leggur til hærri endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi. 11. mars 2016 18:07
Kvikmyndagerðarmenn fagna nýju frumvarpi Formaður SÍK segir samkeppnisstöðu Íslands batna ef endurgreiðslur úr ríkissjóði hækka úr tuttugu í 25 prósent. 15. apríl 2016 12:58