Hedi Slimane kveður Saint Laurent Ritstjórn skrifar 1. apríl 2016 14:00 Hedi Slimane glamour/getty Fatahönnuðurinn Hedi Slimane er hættur hjá franska tískuhúsinu Saint Laurent eftir fjögur farsæl ár. Þetta staðfesti tískuhúsið í yfirlýsingu í morgun en orðrómur um þetta hefur verið hávær síðustu mánuði. Slimane er þakkað fyrir vel unnin störf en undir hans stjórn hefur tískuhúsið nað að nútímavæðast sem hefur lagst vel í viðskiptavini. Ekki er vitað hvað Slimane hyggst gera en staða yfirhönnuðar hjá samkeppnisaðilanum Dior er á lausu og margir sem vilja sjá hann taka til hendinni þar á bæ eftir mikið gagnrýnda sýningu tískuhússins fornfræga í París á dögunum. Sá sem er hinsvegar orðaður við að taka við keflinu hjá Saint Laurent er hönnuðurinn Anthony Vaccarello. Síðasta sýning Slimane fyrir Saint Laurent í París í síðasta mánuði.Glamour/GettySíðasta sýning Hedi Slimane vakti mikla athygli og fékk blandaða dóma en hún þótti einkar fersk. Nú kemur í ljós að sýningin og herferðin með Cöru Delevingne sem fór í loftið fyrir helgi er svanasöngur Slimane hjá Saint Laurent. Glamour Tíska Tengdar fréttir 80s glamúr en engin tónlist Níundi áratugurinn snéri aftur í öllu sínu veldi á sýningu Saint Laurent í dag 7. mars 2016 22:00 Cara Delevingne fyrir Saint Laurent Fyrirsætan í nýjustu herferð franska tískuhússins. 30. mars 2016 21:00 Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Saint Laurent færir okkur rokkaða prinsessu útlitið fyrir næsta sumar 6. október 2015 09:00 Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Erna Einarsdóttir er komin í draumastarfið hjá Geysi eftir stutt stopp hjá Saint Laurent. 12. nóvember 2015 10:00 Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Orðrómur um brotthvarf hönnuðarins fræga fer hátt. 13. janúar 2016 13:30 Mest lesið Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Blómakjólar geta líka virkað á veturna Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Gerum okkur gallapils Glamour Ótrúleg afsökun frá Balenciaga og MyTheresa Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Grace Coddington hætt hjá Vogue Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour
Fatahönnuðurinn Hedi Slimane er hættur hjá franska tískuhúsinu Saint Laurent eftir fjögur farsæl ár. Þetta staðfesti tískuhúsið í yfirlýsingu í morgun en orðrómur um þetta hefur verið hávær síðustu mánuði. Slimane er þakkað fyrir vel unnin störf en undir hans stjórn hefur tískuhúsið nað að nútímavæðast sem hefur lagst vel í viðskiptavini. Ekki er vitað hvað Slimane hyggst gera en staða yfirhönnuðar hjá samkeppnisaðilanum Dior er á lausu og margir sem vilja sjá hann taka til hendinni þar á bæ eftir mikið gagnrýnda sýningu tískuhússins fornfræga í París á dögunum. Sá sem er hinsvegar orðaður við að taka við keflinu hjá Saint Laurent er hönnuðurinn Anthony Vaccarello. Síðasta sýning Slimane fyrir Saint Laurent í París í síðasta mánuði.Glamour/GettySíðasta sýning Hedi Slimane vakti mikla athygli og fékk blandaða dóma en hún þótti einkar fersk. Nú kemur í ljós að sýningin og herferðin með Cöru Delevingne sem fór í loftið fyrir helgi er svanasöngur Slimane hjá Saint Laurent.
Glamour Tíska Tengdar fréttir 80s glamúr en engin tónlist Níundi áratugurinn snéri aftur í öllu sínu veldi á sýningu Saint Laurent í dag 7. mars 2016 22:00 Cara Delevingne fyrir Saint Laurent Fyrirsætan í nýjustu herferð franska tískuhússins. 30. mars 2016 21:00 Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Saint Laurent færir okkur rokkaða prinsessu útlitið fyrir næsta sumar 6. október 2015 09:00 Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Erna Einarsdóttir er komin í draumastarfið hjá Geysi eftir stutt stopp hjá Saint Laurent. 12. nóvember 2015 10:00 Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Orðrómur um brotthvarf hönnuðarins fræga fer hátt. 13. janúar 2016 13:30 Mest lesið Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Blómakjólar geta líka virkað á veturna Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Gerum okkur gallapils Glamour Ótrúleg afsökun frá Balenciaga og MyTheresa Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Grace Coddington hætt hjá Vogue Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour
80s glamúr en engin tónlist Níundi áratugurinn snéri aftur í öllu sínu veldi á sýningu Saint Laurent í dag 7. mars 2016 22:00
Cara Delevingne fyrir Saint Laurent Fyrirsætan í nýjustu herferð franska tískuhússins. 30. mars 2016 21:00
Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Saint Laurent færir okkur rokkaða prinsessu útlitið fyrir næsta sumar 6. október 2015 09:00
Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Erna Einarsdóttir er komin í draumastarfið hjá Geysi eftir stutt stopp hjá Saint Laurent. 12. nóvember 2015 10:00
Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Orðrómur um brotthvarf hönnuðarins fræga fer hátt. 13. janúar 2016 13:30