Fyrir framan annað fólk í dreifingu um allan heim Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 1. apríl 2016 16:42 Kvikmyndin er rómantísk gamanmynd. Truenorth hefur selt dreifingarréttinn að kvikmyndinni Fyrir framan annað fólk til fyrirtækis í Þýskalandi að nafni Media Luna. Fyrirtækið sérhæfir sig í dreifingu evrópskra kvikmynda um allan heim. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Truenorth. Þar segir að aðstandendur myndarinnar séu í skýjunum yfir sölunni. „Við frumsýndum myndina á Gautaborgarhátíðinni og í Berlín. Strax eftir þær sýningar var kominn mikill áhugi fyrir myndinni og nokkur sölufyrirtæki höfðu áhuga á heimsréttinum. Á endanum ákváðum við að vinna með Media Luna,” segir Kristinn Þórðarson, einn af framleiðendum myndarinnar í tilkynningu.Kristinn Þórðarson, framleiðandi hjá Truenorth.Samkeppni um kvikmyndina Kvikmyndin verður kynnt á Cannes kvikmyndahátíðinni sem haldin verður í vor, 11 - 22. maí næstkomandi. Sala á myndinni fer í gang á hátíðinni. Aðstandendur segja að í kjölfarið verði myndinni dreift í kvikmyndahús, sjónvarp og myndbandaleigur um allan heim. Í tilkynningu True North er vitnað í Idu Martins, eiganda og stofnanda Media Luna: „Við erum mjög ánægð með að hafa fengið kvikmyndina til okkar enda var mikil samkeppni,” segir Martins. „Fyrir framan annað fólk kom virkilega á óvart þegar við sáum hana í Berlín. Hún er bæði fyndin og einlæg, leikararnir eru frábærir og sagan gæti gerst hvar sem er í heiminum. Það er einmitt þess vegna teljum við að myndinni eigi eftir að vegna vel utan Íslands," segir Ida Martins ennfremur. Media Luna var stofnað fyrir 25 árum af Idu Martins og er þetta í fyrsta skipti sem fyrirtækið tekur að sér sölu á íslenskri kvikmynd. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Rómantísk gamanmynd frumsýnd í Háskólabíói Fyrir framan annað fólk er nýjasta mynd Óskars Jónassonar. 22. febrúar 2016 22:14 Hilmir Snær skráði sig á Tinder til að auglýsa myndina Eflaust ráku einhverjir upp stór augu þegar Hilmir Snær Guðnason leikari birtist skyndilega á stefnumótaforritinu Tinder. 10. mars 2016 14:07 Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Truenorth hefur selt dreifingarréttinn að kvikmyndinni Fyrir framan annað fólk til fyrirtækis í Þýskalandi að nafni Media Luna. Fyrirtækið sérhæfir sig í dreifingu evrópskra kvikmynda um allan heim. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Truenorth. Þar segir að aðstandendur myndarinnar séu í skýjunum yfir sölunni. „Við frumsýndum myndina á Gautaborgarhátíðinni og í Berlín. Strax eftir þær sýningar var kominn mikill áhugi fyrir myndinni og nokkur sölufyrirtæki höfðu áhuga á heimsréttinum. Á endanum ákváðum við að vinna með Media Luna,” segir Kristinn Þórðarson, einn af framleiðendum myndarinnar í tilkynningu.Kristinn Þórðarson, framleiðandi hjá Truenorth.Samkeppni um kvikmyndina Kvikmyndin verður kynnt á Cannes kvikmyndahátíðinni sem haldin verður í vor, 11 - 22. maí næstkomandi. Sala á myndinni fer í gang á hátíðinni. Aðstandendur segja að í kjölfarið verði myndinni dreift í kvikmyndahús, sjónvarp og myndbandaleigur um allan heim. Í tilkynningu True North er vitnað í Idu Martins, eiganda og stofnanda Media Luna: „Við erum mjög ánægð með að hafa fengið kvikmyndina til okkar enda var mikil samkeppni,” segir Martins. „Fyrir framan annað fólk kom virkilega á óvart þegar við sáum hana í Berlín. Hún er bæði fyndin og einlæg, leikararnir eru frábærir og sagan gæti gerst hvar sem er í heiminum. Það er einmitt þess vegna teljum við að myndinni eigi eftir að vegna vel utan Íslands," segir Ida Martins ennfremur. Media Luna var stofnað fyrir 25 árum af Idu Martins og er þetta í fyrsta skipti sem fyrirtækið tekur að sér sölu á íslenskri kvikmynd.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Rómantísk gamanmynd frumsýnd í Háskólabíói Fyrir framan annað fólk er nýjasta mynd Óskars Jónassonar. 22. febrúar 2016 22:14 Hilmir Snær skráði sig á Tinder til að auglýsa myndina Eflaust ráku einhverjir upp stór augu þegar Hilmir Snær Guðnason leikari birtist skyndilega á stefnumótaforritinu Tinder. 10. mars 2016 14:07 Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Rómantísk gamanmynd frumsýnd í Háskólabíói Fyrir framan annað fólk er nýjasta mynd Óskars Jónassonar. 22. febrúar 2016 22:14
Hilmir Snær skráði sig á Tinder til að auglýsa myndina Eflaust ráku einhverjir upp stór augu þegar Hilmir Snær Guðnason leikari birtist skyndilega á stefnumótaforritinu Tinder. 10. mars 2016 14:07