Bretinn sólginn í Ófærðarkönnur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. mars 2016 14:16 Bretar eru vitlausir í allt sem tengist Ófærð og nú er búið að hanna könnur og fleira til að svala þorstanum. Vísir/Samsett Bretar virðast vera sólgnir í allt sem tengist spennuþáttunum Ófærð sem sýndir voru í Bretlandi undir nafninu Trapped. Þrátt fyrir að nokkuð sé síðan að lokaþátturinn var sýndur seljast ýmsar vörur merktar Trapped eins og heitar lummur. Andri og Hinrika eða Ólafur Darri Ólafsson og Ilmur Kristjánsdóttir vöktu sérstakla lukku í Bretlandi og eru þau stjörnurnar á þessum vörum. Hægt er að kaupa könnur, veggmyndir, símahulstur, töskur og púða svo dæmi séu tekin og eru viðtökurnar afar góðar. Kannan virðist vekja sérstaka lukku og fær hún fjórar stjörnur af fimm mögulegum og kaupendur sem skilja eftir umsagnir eru undantekningarlaust ánægðir með vöruna sem kostar 15 pund eða um 2.600 krónur. Ófærðarpúðinn er einnig mjög vinsæll og er þorri þeirra 33 kaupenda sem skilja eftir umsagnir við hann mjög sáttur við púðann sem verður að teljast nokkuð glæsilegur. Þá vekur sundpokinn mikla ánægju og fær hann fimm stjörnur af fimm mögulegum. Það er hönnuðurinn redscharlach sem selur vörurnar inn á síðunni Red Bubble en þær má skoða hér.Nokkur umsagnir um vörurnarUm könnuna:Mug works as promised: holds liquid well and looks good with the print.I ordered 4 different mugs for my adult kids. They have very different personalities so it's hard to find gifts they all like but the mugs did the trick. They all loved them! I highly recommend them!The mug is exactly what I wanted and the quality of the print design is top notch! Love itUm púðannThis pillow is great! It's exactly what I was expecting.These are much better than I thought they would be....thought they might be shiny nylony looking but great quality and the photos look great on them.Um sundpokannI love the bag, it's a good size for storing text books and other things. The art looks great on it, it was well printedBag was exactly what I expected and more! Durable & superb illustration on it! Love it! Tengdar fréttir Augabrúnir Ilmar vekja athygli í Bretlandi Síðasti þátturinn af hinni geysivinsælu sjónvarpsþáttaröð Ófærð verður sýndur á BBC 4 í Bretlandi um næstkomandi helgi. Enskt heiti Ófærðar er Trapped og hafa Bretar verið mjög duglegir við að tísta. 10. mars 2016 13:00 Eyðilagði Ófærð fyrir enskum manni í beinni: „Litli skíturinn þinn“ Hjörvar Hafliðason heyrði í enskum félaga sínum í Brennslunni í morgun og var tilgangurinn aðeins einn, hann ætlaði sér að segja honum hver morðinginn væri í Ófærð. 23. febrúar 2016 12:05 Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Bretar virðast vera sólgnir í allt sem tengist spennuþáttunum Ófærð sem sýndir voru í Bretlandi undir nafninu Trapped. Þrátt fyrir að nokkuð sé síðan að lokaþátturinn var sýndur seljast ýmsar vörur merktar Trapped eins og heitar lummur. Andri og Hinrika eða Ólafur Darri Ólafsson og Ilmur Kristjánsdóttir vöktu sérstakla lukku í Bretlandi og eru þau stjörnurnar á þessum vörum. Hægt er að kaupa könnur, veggmyndir, símahulstur, töskur og púða svo dæmi séu tekin og eru viðtökurnar afar góðar. Kannan virðist vekja sérstaka lukku og fær hún fjórar stjörnur af fimm mögulegum og kaupendur sem skilja eftir umsagnir eru undantekningarlaust ánægðir með vöruna sem kostar 15 pund eða um 2.600 krónur. Ófærðarpúðinn er einnig mjög vinsæll og er þorri þeirra 33 kaupenda sem skilja eftir umsagnir við hann mjög sáttur við púðann sem verður að teljast nokkuð glæsilegur. Þá vekur sundpokinn mikla ánægju og fær hann fimm stjörnur af fimm mögulegum. Það er hönnuðurinn redscharlach sem selur vörurnar inn á síðunni Red Bubble en þær má skoða hér.Nokkur umsagnir um vörurnarUm könnuna:Mug works as promised: holds liquid well and looks good with the print.I ordered 4 different mugs for my adult kids. They have very different personalities so it's hard to find gifts they all like but the mugs did the trick. They all loved them! I highly recommend them!The mug is exactly what I wanted and the quality of the print design is top notch! Love itUm púðannThis pillow is great! It's exactly what I was expecting.These are much better than I thought they would be....thought they might be shiny nylony looking but great quality and the photos look great on them.Um sundpokannI love the bag, it's a good size for storing text books and other things. The art looks great on it, it was well printedBag was exactly what I expected and more! Durable & superb illustration on it! Love it!
Tengdar fréttir Augabrúnir Ilmar vekja athygli í Bretlandi Síðasti þátturinn af hinni geysivinsælu sjónvarpsþáttaröð Ófærð verður sýndur á BBC 4 í Bretlandi um næstkomandi helgi. Enskt heiti Ófærðar er Trapped og hafa Bretar verið mjög duglegir við að tísta. 10. mars 2016 13:00 Eyðilagði Ófærð fyrir enskum manni í beinni: „Litli skíturinn þinn“ Hjörvar Hafliðason heyrði í enskum félaga sínum í Brennslunni í morgun og var tilgangurinn aðeins einn, hann ætlaði sér að segja honum hver morðinginn væri í Ófærð. 23. febrúar 2016 12:05 Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Augabrúnir Ilmar vekja athygli í Bretlandi Síðasti þátturinn af hinni geysivinsælu sjónvarpsþáttaröð Ófærð verður sýndur á BBC 4 í Bretlandi um næstkomandi helgi. Enskt heiti Ófærðar er Trapped og hafa Bretar verið mjög duglegir við að tísta. 10. mars 2016 13:00
Eyðilagði Ófærð fyrir enskum manni í beinni: „Litli skíturinn þinn“ Hjörvar Hafliðason heyrði í enskum félaga sínum í Brennslunni í morgun og var tilgangurinn aðeins einn, hann ætlaði sér að segja honum hver morðinginn væri í Ófærð. 23. febrúar 2016 12:05