Ómetanlegt að geta leitað í gott húsaskjól sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 14. mars 2016 12:09 Frá Patreksfirði í gær. vísir/Helga Gísladóttir Á fimmta tug íbúa á Patreksfirði var í gær gert að yfirgefa heimili sín eftir að hættustigi vegna krapaflóðahættu var lýst yfir. Um fjörutíu manns leituðu skjóls á Fosshóteli bæjarins, að sögn Helgu Gísladóttur, formanns Barðastrandasýsludeildar Rauða krossins. „Við vorum bara kölluð út í fjöldahjálparstöð um klukkan átta í gærkvöldi og fórum þrír sjálfboðaliðar frá Rauða krossinum á Fosshótel á Patreksfirði sem hefur verið notað sem slíkt. Við tókum á móti fólki í gærkvöldi og það komu fjörutíu manns sem voru skráðir, frá rúmlega eins árs og upp úr. Það fóru níu manns annað, til ættingja og vina,“ segir Helga. Hún segir að vel hafi farið um alla. „Ég kom við í morgun um átta leytið og þá var fólk farið til vinnu og krakkarnir í skólann og létu bara vel af sér. Það er ómetanlegt að geta vísað fólki í svona gott húsaskjól þegar það þarf að yfirgefa heimili sín.“ Helga segir að þrátt fyrir að það hafi vissulega verið hvasst hafi Patreksfirðingar upplifað mun verra veður. „Miklu verra. Við bjuggumst við mjög slæmu veðri og fólk var farið að festa niður hluti og dót. En í þessari átt sem var í gær þá verður ekki svo slæmt hérna virðist vera.“ Veður Tengdar fréttir Hættustigi aflýst á Patreksfirði óÓvissustig ennþá í gildi á sunnanverðum Vestfjörðum. 14. mars 2016 09:59 Vitlaust veður í Bolungarvík: Fiskihjallur fauk í heilu lagi og rúður sprungu í björgunarbílnum Mikið hefur mætt á björgunarsveitarmönnum í Bolungarvík en þak fauk af fjárhúsi og er annar fiskihjallur við það að fjúka. 13. mars 2016 23:04 Fjöldahjálparstöð opnuð á Patreksfirði vegna ofanflóðahættu "Þetta eru svæði tíu, ellefu og tólf sem hafa verið rýmd,“ segir Helga Gísladóttir formaður Rauða krossins á Patreksfirði. 13. mars 2016 20:54 Annir hjá björgunarsveitum vegna veðurs Flest verkefnin hafa verið á Vestfjörðum og mest í Bolungarvík. 13. mars 2016 21:34 Þakplötunum rigndi í nótt Hestakerra, hjólhýsi og gámur fuku. 14. mars 2016 08:18 Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Erlent Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Innlent Fleiri fréttir Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastalund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Sjá meira
Á fimmta tug íbúa á Patreksfirði var í gær gert að yfirgefa heimili sín eftir að hættustigi vegna krapaflóðahættu var lýst yfir. Um fjörutíu manns leituðu skjóls á Fosshóteli bæjarins, að sögn Helgu Gísladóttur, formanns Barðastrandasýsludeildar Rauða krossins. „Við vorum bara kölluð út í fjöldahjálparstöð um klukkan átta í gærkvöldi og fórum þrír sjálfboðaliðar frá Rauða krossinum á Fosshótel á Patreksfirði sem hefur verið notað sem slíkt. Við tókum á móti fólki í gærkvöldi og það komu fjörutíu manns sem voru skráðir, frá rúmlega eins árs og upp úr. Það fóru níu manns annað, til ættingja og vina,“ segir Helga. Hún segir að vel hafi farið um alla. „Ég kom við í morgun um átta leytið og þá var fólk farið til vinnu og krakkarnir í skólann og létu bara vel af sér. Það er ómetanlegt að geta vísað fólki í svona gott húsaskjól þegar það þarf að yfirgefa heimili sín.“ Helga segir að þrátt fyrir að það hafi vissulega verið hvasst hafi Patreksfirðingar upplifað mun verra veður. „Miklu verra. Við bjuggumst við mjög slæmu veðri og fólk var farið að festa niður hluti og dót. En í þessari átt sem var í gær þá verður ekki svo slæmt hérna virðist vera.“
Veður Tengdar fréttir Hættustigi aflýst á Patreksfirði óÓvissustig ennþá í gildi á sunnanverðum Vestfjörðum. 14. mars 2016 09:59 Vitlaust veður í Bolungarvík: Fiskihjallur fauk í heilu lagi og rúður sprungu í björgunarbílnum Mikið hefur mætt á björgunarsveitarmönnum í Bolungarvík en þak fauk af fjárhúsi og er annar fiskihjallur við það að fjúka. 13. mars 2016 23:04 Fjöldahjálparstöð opnuð á Patreksfirði vegna ofanflóðahættu "Þetta eru svæði tíu, ellefu og tólf sem hafa verið rýmd,“ segir Helga Gísladóttir formaður Rauða krossins á Patreksfirði. 13. mars 2016 20:54 Annir hjá björgunarsveitum vegna veðurs Flest verkefnin hafa verið á Vestfjörðum og mest í Bolungarvík. 13. mars 2016 21:34 Þakplötunum rigndi í nótt Hestakerra, hjólhýsi og gámur fuku. 14. mars 2016 08:18 Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Erlent Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Innlent Fleiri fréttir Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastalund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Sjá meira
Hættustigi aflýst á Patreksfirði óÓvissustig ennþá í gildi á sunnanverðum Vestfjörðum. 14. mars 2016 09:59
Vitlaust veður í Bolungarvík: Fiskihjallur fauk í heilu lagi og rúður sprungu í björgunarbílnum Mikið hefur mætt á björgunarsveitarmönnum í Bolungarvík en þak fauk af fjárhúsi og er annar fiskihjallur við það að fjúka. 13. mars 2016 23:04
Fjöldahjálparstöð opnuð á Patreksfirði vegna ofanflóðahættu "Þetta eru svæði tíu, ellefu og tólf sem hafa verið rýmd,“ segir Helga Gísladóttir formaður Rauða krossins á Patreksfirði. 13. mars 2016 20:54
Annir hjá björgunarsveitum vegna veðurs Flest verkefnin hafa verið á Vestfjörðum og mest í Bolungarvík. 13. mars 2016 21:34