Koma þyrfti Akureyri „á kortið“ ef erlend flugfélög eiga að fljúga þangað Bjarki Ármannsson skrifar 29. febrúar 2016 18:00 Frá Akureyrarflugvelli. Vísir/Pjetur Flugfélög á borð við EasyJet og Delta myndu íhuga að bjóða upp á flugferðir til staða á borð við Akureyri og Egilsstaði en til þess þyrfti að kynna þessa staði mun betur fyrir útlendingum. Sem stendur felst töluverð áhætta í því að bjóða upp á alþjóðlegar flugferðir á aðra íslenska flugvelli en Keflavíkurflugvöll. Þetta var meðal þess sem kom fram í pallborðsumræðum um hlutdeild flugfélaga í velgengni ferðamannaiðnaðarins á Íslandi í dag. Umræðurnar voru hluti af ráðstefnunni Iceland Tourism Investment sem fram fer í Hörpu í dag og á morgun. Til máls tóku þau Ali Gayward frá EasyJet, Christine Kennedy frá Delta, Daníel Snæbjörnsson frá WOW og Guðmundur Óskarsson frá Icelandair.Sjá einnig: Nóg gert fyrir flugfélögin? „Ég þekki engan í ferðamálum á Íslandi“ Ali Gayward sagði meðal annars að mikið kynningarátak þyrfti til þess að vekja athygli á flugvöllum á stöðum á borð við Akureyri eða Egilsstöðum ef EasyJet ætti að fljúga þangað.Frá pallborðsumræðunum í Hörpu í dag.Vísir/Bjarki„Það væri talsverð áhætta falin í því fyrir okkur,“ sagði Gayward. „Þannig að það væri þörf á mjög áberandi kynningarherferð til þess að koma Akureyri á kortið. Einnig þurfum við að hafa í huga hvaða áhrif flug til Akureyrar myndu hafa á eftirspurn eftir flugferðum okkar til Keflavíkur sem þegar eru til staðar. Því það gæti vel verið að fólk sem er að ferðast til þessa hluta landsins nú komi með þeim flugferðum.“Sjá einnig: Ríkisstjórnin kannar millilandaflug um Akureyri og EgilsstaðiGayward sagði að „þroskuð“ flugferð til Keflavíkur, sem flugfélagið og farþegar þekki vel, gæti allt í allt nýst mun betur heldur en óþekkt ferð til „nýrra“ landshluta. Christine Kennedy tók í svipaðan streng. „Í hreinskilni sagt þá þekkja bandarískir ferðamenn, okkar helstu viðskiptavinir, ekki neitt annað en Reykjavík,“ sagði Kennedy. „Og það yrði hindrunin. Því það er ansi erfitt fyrir okkur að segja ferðamálafélögum á Íslandi að skapa eftirspurn eftir landshluta sem við munum ekki þjóna fyrr en eftirspurnin er til staðar.“ Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Nóg gert fyrir flugfélögin? „Ég þekki engan í ferðamálum á Íslandi“ Deilt um það við pallborðsumræður hvort ferðamálafélög hefðu gert nóg til þess að aðstoða flugfélög sem flytja ferðamenn hingað til lands. 29. febrúar 2016 15:35 Ríkisstjórnin kannar millilandaflug um Akureyri og Egilsstaði Vilja stuðla að aukinni dreifingu ferðamanna um land allt. 31. mars 2015 18:33 Isavia spáir 470.000 fleiri ferðamönnum Tveggja mánaða gömul farþegaspá hefur verið uppfærð. Spáð er 37% aukningu. 29. febrúar 2016 06:00 Ný þota WOW air mun heita TF-GAY Ný Airbus 330-300 breiðþota verður notuð í áætlunarflug WOW air til Los Angeles og San Fransisco 29. febrúar 2016 11:01 EasyJet stundvísasta flugfélagið í janúar WOW air var aðeins á réttum tíma við lendingar í rúmlega 50% tilvika í janúar. 8. febrúar 2016 09:05 WOW air tvöfaldar sætaframboð sitt WOW air mun á þessu ári bæta við sig tveimur nýjum vélum af gerðinni Airbus A321, árgerð 2016, og verða þær afhentar félaginu í maí og júní. 16. febrúar 2016 10:28 Mest lesið Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Sjá meira
Flugfélög á borð við EasyJet og Delta myndu íhuga að bjóða upp á flugferðir til staða á borð við Akureyri og Egilsstaði en til þess þyrfti að kynna þessa staði mun betur fyrir útlendingum. Sem stendur felst töluverð áhætta í því að bjóða upp á alþjóðlegar flugferðir á aðra íslenska flugvelli en Keflavíkurflugvöll. Þetta var meðal þess sem kom fram í pallborðsumræðum um hlutdeild flugfélaga í velgengni ferðamannaiðnaðarins á Íslandi í dag. Umræðurnar voru hluti af ráðstefnunni Iceland Tourism Investment sem fram fer í Hörpu í dag og á morgun. Til máls tóku þau Ali Gayward frá EasyJet, Christine Kennedy frá Delta, Daníel Snæbjörnsson frá WOW og Guðmundur Óskarsson frá Icelandair.Sjá einnig: Nóg gert fyrir flugfélögin? „Ég þekki engan í ferðamálum á Íslandi“ Ali Gayward sagði meðal annars að mikið kynningarátak þyrfti til þess að vekja athygli á flugvöllum á stöðum á borð við Akureyri eða Egilsstöðum ef EasyJet ætti að fljúga þangað.Frá pallborðsumræðunum í Hörpu í dag.Vísir/Bjarki„Það væri talsverð áhætta falin í því fyrir okkur,“ sagði Gayward. „Þannig að það væri þörf á mjög áberandi kynningarherferð til þess að koma Akureyri á kortið. Einnig þurfum við að hafa í huga hvaða áhrif flug til Akureyrar myndu hafa á eftirspurn eftir flugferðum okkar til Keflavíkur sem þegar eru til staðar. Því það gæti vel verið að fólk sem er að ferðast til þessa hluta landsins nú komi með þeim flugferðum.“Sjá einnig: Ríkisstjórnin kannar millilandaflug um Akureyri og EgilsstaðiGayward sagði að „þroskuð“ flugferð til Keflavíkur, sem flugfélagið og farþegar þekki vel, gæti allt í allt nýst mun betur heldur en óþekkt ferð til „nýrra“ landshluta. Christine Kennedy tók í svipaðan streng. „Í hreinskilni sagt þá þekkja bandarískir ferðamenn, okkar helstu viðskiptavinir, ekki neitt annað en Reykjavík,“ sagði Kennedy. „Og það yrði hindrunin. Því það er ansi erfitt fyrir okkur að segja ferðamálafélögum á Íslandi að skapa eftirspurn eftir landshluta sem við munum ekki þjóna fyrr en eftirspurnin er til staðar.“
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Nóg gert fyrir flugfélögin? „Ég þekki engan í ferðamálum á Íslandi“ Deilt um það við pallborðsumræður hvort ferðamálafélög hefðu gert nóg til þess að aðstoða flugfélög sem flytja ferðamenn hingað til lands. 29. febrúar 2016 15:35 Ríkisstjórnin kannar millilandaflug um Akureyri og Egilsstaði Vilja stuðla að aukinni dreifingu ferðamanna um land allt. 31. mars 2015 18:33 Isavia spáir 470.000 fleiri ferðamönnum Tveggja mánaða gömul farþegaspá hefur verið uppfærð. Spáð er 37% aukningu. 29. febrúar 2016 06:00 Ný þota WOW air mun heita TF-GAY Ný Airbus 330-300 breiðþota verður notuð í áætlunarflug WOW air til Los Angeles og San Fransisco 29. febrúar 2016 11:01 EasyJet stundvísasta flugfélagið í janúar WOW air var aðeins á réttum tíma við lendingar í rúmlega 50% tilvika í janúar. 8. febrúar 2016 09:05 WOW air tvöfaldar sætaframboð sitt WOW air mun á þessu ári bæta við sig tveimur nýjum vélum af gerðinni Airbus A321, árgerð 2016, og verða þær afhentar félaginu í maí og júní. 16. febrúar 2016 10:28 Mest lesið Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Sjá meira
Nóg gert fyrir flugfélögin? „Ég þekki engan í ferðamálum á Íslandi“ Deilt um það við pallborðsumræður hvort ferðamálafélög hefðu gert nóg til þess að aðstoða flugfélög sem flytja ferðamenn hingað til lands. 29. febrúar 2016 15:35
Ríkisstjórnin kannar millilandaflug um Akureyri og Egilsstaði Vilja stuðla að aukinni dreifingu ferðamanna um land allt. 31. mars 2015 18:33
Isavia spáir 470.000 fleiri ferðamönnum Tveggja mánaða gömul farþegaspá hefur verið uppfærð. Spáð er 37% aukningu. 29. febrúar 2016 06:00
Ný þota WOW air mun heita TF-GAY Ný Airbus 330-300 breiðþota verður notuð í áætlunarflug WOW air til Los Angeles og San Fransisco 29. febrúar 2016 11:01
EasyJet stundvísasta flugfélagið í janúar WOW air var aðeins á réttum tíma við lendingar í rúmlega 50% tilvika í janúar. 8. febrúar 2016 09:05
WOW air tvöfaldar sætaframboð sitt WOW air mun á þessu ári bæta við sig tveimur nýjum vélum af gerðinni Airbus A321, árgerð 2016, og verða þær afhentar félaginu í maí og júní. 16. febrúar 2016 10:28