Hellisheiði og fleiri vegum lokað sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 4. febrúar 2016 13:53 Hellisheiði, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði lokað vegna veðurs, sem og þjóðvegi 1 frá Hvolsvelli að Jökulsá. vísir/auðunn Hellisheiði, Mosfellsheiði, Lyngdalsheiði, Sandskeiði og Þrengslum hefur verið lokað vegna veðurs. Þá er búið að loka þjóðvegi 1 frá Hvolsvelli að Jökulsá á Breiðamerkursandi og búist er við að grípa þurfi til lokana á vegum á Suðvesturlandi. Á vef Vegagerðarinnar segir að ljóst sé að ekkert ferðaveður verði um norðanvert og norðvestanvert landið í dag og á morgun. Í Dölum, á Snæfellsnesi og áfram til Vestfjarða verður veður orðið mjög slæmt um klukkan 15 og reiknað er með að fjallvegir lokist.Staðan klukkan 14.30.Á norðurleiðinni frá Holtavörðuheiði og til Akureyrar má búast við að fjallvegir loki síðdegis. Á þeirri leið er varað við miklu hvassviðri. Einnig má búast við að Siglufjarðarvegur lokist síðdegis vegna óveðurs og snjóflóðahættu. Einnig er spáð úrkomu, hvassviðris og afleitu ferðaveðurs á Norðausturlandi og Austfjörðum þar má búast við að færð spillist og fjallvegir lokist síðdegis. Á það einkum við um Víkurskarð og Fjarðarheiði fyrst, síðan aðrar leiðir þegar líður á daginn, Mývatns og Möðrudalsöræfi, Oddskarð, Fagradal,Vatnsskarð eystra, Hófaskarð undir kvöld. Veðurspá gerir síðan ráð fyrir að veður skáni fyrir hádegi á morgun.Frétt uppfærð klukkan 14.30 Veður Tengdar fréttir Von á stormi og búist við lokunum á Suðvesturlandi Spáð er austanstormi eða roki, allt að 28 metrum á sekúndu, síðdegis í dag með snjókomu eða slyddu, en rigningu syðst. 4. febrúar 2016 07:04 Mikil snjóflóðahætta á Vestfjörðum Miikil snjóflóðahætta er nú á norðanverðum Vestfjörðum. Óstöðugleiki hefur verið í snjóþekjunni og nokkru snjóflóð hafa fallilð fyrr í vikunni, en öll fjarri byggð. Spáð er töluverðri snjókomu í dag og á morgun og má búast við að snjóflóðahætta aukist hratt, segja sérfræðingar Veðurstofunnar. 4. febrúar 2016 07:14 Hviður gætu farið upp í 50 metra á sekúndu Hringveginum verður lokað klukkan 12 frá Hvolsvelli að Jökulsá á Breiðamerkursandi. Þá er búið að fella niður kennslu í Fjölbrautaskóla Suðurlands eftir hádegi. 4. febrúar 2016 10:10 Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Fleiri fréttir Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Búvörulögin dæmd ólögmæt Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastalund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Sjá meira
Hellisheiði, Mosfellsheiði, Lyngdalsheiði, Sandskeiði og Þrengslum hefur verið lokað vegna veðurs. Þá er búið að loka þjóðvegi 1 frá Hvolsvelli að Jökulsá á Breiðamerkursandi og búist er við að grípa þurfi til lokana á vegum á Suðvesturlandi. Á vef Vegagerðarinnar segir að ljóst sé að ekkert ferðaveður verði um norðanvert og norðvestanvert landið í dag og á morgun. Í Dölum, á Snæfellsnesi og áfram til Vestfjarða verður veður orðið mjög slæmt um klukkan 15 og reiknað er með að fjallvegir lokist.Staðan klukkan 14.30.Á norðurleiðinni frá Holtavörðuheiði og til Akureyrar má búast við að fjallvegir loki síðdegis. Á þeirri leið er varað við miklu hvassviðri. Einnig má búast við að Siglufjarðarvegur lokist síðdegis vegna óveðurs og snjóflóðahættu. Einnig er spáð úrkomu, hvassviðris og afleitu ferðaveðurs á Norðausturlandi og Austfjörðum þar má búast við að færð spillist og fjallvegir lokist síðdegis. Á það einkum við um Víkurskarð og Fjarðarheiði fyrst, síðan aðrar leiðir þegar líður á daginn, Mývatns og Möðrudalsöræfi, Oddskarð, Fagradal,Vatnsskarð eystra, Hófaskarð undir kvöld. Veðurspá gerir síðan ráð fyrir að veður skáni fyrir hádegi á morgun.Frétt uppfærð klukkan 14.30
Veður Tengdar fréttir Von á stormi og búist við lokunum á Suðvesturlandi Spáð er austanstormi eða roki, allt að 28 metrum á sekúndu, síðdegis í dag með snjókomu eða slyddu, en rigningu syðst. 4. febrúar 2016 07:04 Mikil snjóflóðahætta á Vestfjörðum Miikil snjóflóðahætta er nú á norðanverðum Vestfjörðum. Óstöðugleiki hefur verið í snjóþekjunni og nokkru snjóflóð hafa fallilð fyrr í vikunni, en öll fjarri byggð. Spáð er töluverðri snjókomu í dag og á morgun og má búast við að snjóflóðahætta aukist hratt, segja sérfræðingar Veðurstofunnar. 4. febrúar 2016 07:14 Hviður gætu farið upp í 50 metra á sekúndu Hringveginum verður lokað klukkan 12 frá Hvolsvelli að Jökulsá á Breiðamerkursandi. Þá er búið að fella niður kennslu í Fjölbrautaskóla Suðurlands eftir hádegi. 4. febrúar 2016 10:10 Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Fleiri fréttir Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Búvörulögin dæmd ólögmæt Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastalund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Sjá meira
Von á stormi og búist við lokunum á Suðvesturlandi Spáð er austanstormi eða roki, allt að 28 metrum á sekúndu, síðdegis í dag með snjókomu eða slyddu, en rigningu syðst. 4. febrúar 2016 07:04
Mikil snjóflóðahætta á Vestfjörðum Miikil snjóflóðahætta er nú á norðanverðum Vestfjörðum. Óstöðugleiki hefur verið í snjóþekjunni og nokkru snjóflóð hafa fallilð fyrr í vikunni, en öll fjarri byggð. Spáð er töluverðri snjókomu í dag og á morgun og má búast við að snjóflóðahætta aukist hratt, segja sérfræðingar Veðurstofunnar. 4. febrúar 2016 07:14
Hviður gætu farið upp í 50 metra á sekúndu Hringveginum verður lokað klukkan 12 frá Hvolsvelli að Jökulsá á Breiðamerkursandi. Þá er búið að fella niður kennslu í Fjölbrautaskóla Suðurlands eftir hádegi. 4. febrúar 2016 10:10