„Að komast tvö ofan í er vel af sér vikið“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. febrúar 2016 15:31 Við pottinn var bakpoki og má telja ansi líklegt að um ferðamenn sé að ræða. Mynd/Grímkell Pétur Sigurþórsson Grímkell Pétur Sigurþórsson og Hildur María Gunnarsdóttir fóru í sérstaklega eftirminnilegan göngutúr um Seltjarnarnesið í gær ásamt dóttur sinni. Bæði gengu þau fram á hvalshræ í fjöruborðinu við Gróttu en augu þeirra urðu enn stærri þegar þau komu að fótabaðspottinum sívinsæla. Í pottinum, sem allajafna er aðeins notaður á sumrin, höfðu tveir komið sér fyrir. Ekki bara með fæturn heldur lágu þau í pottinum og virðist sjaldan hafa liðið betur ef marka má svip annars þeirra á myndinni að ofan. Við pottinn var bakpoki og má telja ansi líklegt að um ferðamenn sé að ræða. „Það getur ekki annað verið,“ segir Grímkell sem notaði tækifærið og hrósaði ferðamönnunum hugmyndaríku: „Að komast tvö ofan í er vel af sér vikið.“ Blaðamaður hefur farið í fótabað í umræddu fótabaði. Aldrei nokkurn tímann hefði hvarflað að honum að láta einu sinni á það reyna að leggjast ofan í pottinn, svo grunnur og lítill er hann. Grímkell segist ekki hafa kunnað við að fara nær og taka púlsinn á ferðamönnunum þar sem þau nutu íslensks febrúars á Seltjarnarnesinu. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira
Grímkell Pétur Sigurþórsson og Hildur María Gunnarsdóttir fóru í sérstaklega eftirminnilegan göngutúr um Seltjarnarnesið í gær ásamt dóttur sinni. Bæði gengu þau fram á hvalshræ í fjöruborðinu við Gróttu en augu þeirra urðu enn stærri þegar þau komu að fótabaðspottinum sívinsæla. Í pottinum, sem allajafna er aðeins notaður á sumrin, höfðu tveir komið sér fyrir. Ekki bara með fæturn heldur lágu þau í pottinum og virðist sjaldan hafa liðið betur ef marka má svip annars þeirra á myndinni að ofan. Við pottinn var bakpoki og má telja ansi líklegt að um ferðamenn sé að ræða. „Það getur ekki annað verið,“ segir Grímkell sem notaði tækifærið og hrósaði ferðamönnunum hugmyndaríku: „Að komast tvö ofan í er vel af sér vikið.“ Blaðamaður hefur farið í fótabað í umræddu fótabaði. Aldrei nokkurn tímann hefði hvarflað að honum að láta einu sinni á það reyna að leggjast ofan í pottinn, svo grunnur og lítill er hann. Grímkell segist ekki hafa kunnað við að fara nær og taka púlsinn á ferðamönnunum þar sem þau nutu íslensks febrúars á Seltjarnarnesinu.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira