Ódýrara að taka rútuna á völlinn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. febrúar 2016 14:15 Ef farið er í lengri ferðir til útlanda verður ódýrara að taka rútuna á Keflavíkurflugvöll en að leggja í langtímastæði. vísir/stefán Farþegar sem fara um Keflavíkurflugvöll munu geta sparað sér umtalsverðar fjárhæðir með því að taka rútu á flugvöllinn í stað þess að leggja bílnum í langtímastæði á flugvellinum en bílastæðagjaldið mun hækka úr 950 krónum fyrir sólarhringinn í 1250 krónur þann 1. apríl næstkomandi. Fjallað er um málið á vef Túrista en í grafi sem þeir birta, og sjá má hér að neðan, kemur fram að ef fjölskylda sem telur tvo fullorðna og tvö börn fer til útlanda í tvær vikur þá kostar það 15.400 krónur að leggja bílnum í langtímastæði á Keflavíkurflugvelli. Hins vegar kostar það 7.600 að taka Airport Express-rútuna á völlinn og 8.000 krónur að fara með Flybus-rútunni, en auk þeirra býður Strætó upp á sætaferðir út á Keflavíkurflugvöll. Áætlun Strætó hentar þó ekki sem þurfa að taka morgunflug til útlanda. Greint var frá því í gær að gjaldskrá bílastæða á Keflavíkurflugvelli myndi hækka en Neytendasamtökin hafa gagnrýnt hækkunina. Þau segja hana nema allt að 117 prósentum þar sem hún verður mest en í yfirlýsingu samtakanna í gær sagði meðal annars: „Isavia réttlætir þessa hækkun með fjölgun farþega. Væntanlega er þar átt við fjölgun erlendra ferðamanna hingað til lands. Neytendasamtökin minna á að þeir sem nota þessi bílastæði eru ekki erlendir ferðamenn heldur Íslendingar. Isavia hefur í dag einokun á bílastæðum við Leifsstöð og það er í krafti þeirrar einokunar sem Isavia treystir sér til að hækka verðið jafn mikið og nú er ráðgert.“ Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Mótmæla harðlega tvöföldun á bílastæðagjöldum við Keflavíkurflugvöll "Isavia hefur í dag einokun á bílastæðum við Leifsstöð og það er í krafti þeirrar einokunar sem Isavia treystir sér til að hækka verðið jafn mikið og nú er ráðgert.“ 8. febrúar 2016 13:58 Mest lesið Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Sjá meira
Farþegar sem fara um Keflavíkurflugvöll munu geta sparað sér umtalsverðar fjárhæðir með því að taka rútu á flugvöllinn í stað þess að leggja bílnum í langtímastæði á flugvellinum en bílastæðagjaldið mun hækka úr 950 krónum fyrir sólarhringinn í 1250 krónur þann 1. apríl næstkomandi. Fjallað er um málið á vef Túrista en í grafi sem þeir birta, og sjá má hér að neðan, kemur fram að ef fjölskylda sem telur tvo fullorðna og tvö börn fer til útlanda í tvær vikur þá kostar það 15.400 krónur að leggja bílnum í langtímastæði á Keflavíkurflugvelli. Hins vegar kostar það 7.600 að taka Airport Express-rútuna á völlinn og 8.000 krónur að fara með Flybus-rútunni, en auk þeirra býður Strætó upp á sætaferðir út á Keflavíkurflugvöll. Áætlun Strætó hentar þó ekki sem þurfa að taka morgunflug til útlanda. Greint var frá því í gær að gjaldskrá bílastæða á Keflavíkurflugvelli myndi hækka en Neytendasamtökin hafa gagnrýnt hækkunina. Þau segja hana nema allt að 117 prósentum þar sem hún verður mest en í yfirlýsingu samtakanna í gær sagði meðal annars: „Isavia réttlætir þessa hækkun með fjölgun farþega. Væntanlega er þar átt við fjölgun erlendra ferðamanna hingað til lands. Neytendasamtökin minna á að þeir sem nota þessi bílastæði eru ekki erlendir ferðamenn heldur Íslendingar. Isavia hefur í dag einokun á bílastæðum við Leifsstöð og það er í krafti þeirrar einokunar sem Isavia treystir sér til að hækka verðið jafn mikið og nú er ráðgert.“
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Mótmæla harðlega tvöföldun á bílastæðagjöldum við Keflavíkurflugvöll "Isavia hefur í dag einokun á bílastæðum við Leifsstöð og það er í krafti þeirrar einokunar sem Isavia treystir sér til að hækka verðið jafn mikið og nú er ráðgert.“ 8. febrúar 2016 13:58 Mest lesið Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Sjá meira
Mótmæla harðlega tvöföldun á bílastæðagjöldum við Keflavíkurflugvöll "Isavia hefur í dag einokun á bílastæðum við Leifsstöð og það er í krafti þeirrar einokunar sem Isavia treystir sér til að hækka verðið jafn mikið og nú er ráðgert.“ 8. febrúar 2016 13:58