RAV4 Hybrid á fyrstu sýningu ársins hjá Toyota Finnur Thorlacius skrifar 4. janúar 2016 09:00 Afturendi Toyota RAV4 Hybrid. Toyota Laugardaginn 9. janúar verður fyrsta bílasýning ársins hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota í Reykjanesbæ, Kauptúni, á Akureyri og Selfossi. Opið verður frá kl. 12:00 til 16:00. Stjarna sýningarinnar verður RAV4 sem nú verður í fyrsta sinn kynntur í Hybridútfærslu. Góð reynsla er komin á Hybridtæknina frá því Toyota kynnti hana fyrst með Prius árið 1997. Síðan þá hafa Auris og Yaris bæst í hópinn auk þess sem bílar frá Lexus hafa þennan búnað. Meira en 8 milljón Toyota- og Lexusbílar hafa verið seldir með Hybridbúnaði. Hybridtæknin nýtir orkuna sem annars fer til spillis þegar bremsað er og breytir henni í rafmagn sem síðan er notuð til að knýja bílinn. Bíllinn verður því sparneytnari með Hybridbúnaði. RAV4 Hybrid verður nú fáanlegur bæði fjórhjóla- og framhjóladrifinn, fjórhjóladrifinn með venjulegri bensínvél og framhjóladrifinn með dísilvél. Verð RAV4 er frá 4.990.000 kr. Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent
Laugardaginn 9. janúar verður fyrsta bílasýning ársins hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota í Reykjanesbæ, Kauptúni, á Akureyri og Selfossi. Opið verður frá kl. 12:00 til 16:00. Stjarna sýningarinnar verður RAV4 sem nú verður í fyrsta sinn kynntur í Hybridútfærslu. Góð reynsla er komin á Hybridtæknina frá því Toyota kynnti hana fyrst með Prius árið 1997. Síðan þá hafa Auris og Yaris bæst í hópinn auk þess sem bílar frá Lexus hafa þennan búnað. Meira en 8 milljón Toyota- og Lexusbílar hafa verið seldir með Hybridbúnaði. Hybridtæknin nýtir orkuna sem annars fer til spillis þegar bremsað er og breytir henni í rafmagn sem síðan er notuð til að knýja bílinn. Bíllinn verður því sparneytnari með Hybridbúnaði. RAV4 Hybrid verður nú fáanlegur bæði fjórhjóla- og framhjóladrifinn, fjórhjóladrifinn með venjulegri bensínvél og framhjóladrifinn með dísilvél. Verð RAV4 er frá 4.990.000 kr.
Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent