Hagamelsmorðið hreyfði við Barnavernd Snærós Sindradóttir skrifar 21. júlí 2015 07:00 Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu. mynd/aðsend „Málið var ekki opið barnaverndarmál þegar þessir hörmulegu atburðir gerðust,“ segir Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, um Hagamelsmálið sem Fréttablaðið fjallaði um á laugardag. Árið 2004 myrti móðir ellefu ára dóttur sína og slasaði son sinn lífshættulega. „Auðvitað leiddi það til þess að það var gerð úttekt á málinu og því hvort og hvaða ályktanir væri hægt að draga af því. Það hefur verið vinnuregla síðan að gera úttekt þegar voveifleg dauðsföll barna ber að garði,“ segir Bragi. Þegar málið kom upp var farið vandlega í saumana á því hvernig samskipti skólayfirvalda, lögreglu, barnaverndar og heilbrigðiskerfisins fóru fram. „Í kjölfar þessa máls lagði ég til að það yrði komið á viðbragðsteymi vegna voveiflegra dauðsfalla barna að erlendri fyrirmynd. Það var mat manna að lagabreytingu þyrfti til að skjóta stoðum undir slíka starfsemi. Barnaverndarstofa lagði þetta til við síðustu endurskoðun barnaverndarlaga en því miður náði það ekki fram að ganga.“ Bragi telur að barnaverndarkerfið væri í fastari skorðum með slíku teymi. „Eitt af því sem við höfum alls ekki staðið okkur nægilega vel í er samhæfing aðgerða í kjölfar svona atburða. Það þarf að skerpa þessar línur og gera með öflugri hætti en við erum að gera í dag.“ Tengdar fréttir Mamma reyndi að drepa mig Einar Zeppelin Hildarson komst lífshættulega slasaður undan móður sinni eftir stunguárás. Systir hans lést í árásinni. 18. júlí 2015 09:00 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fleiri fréttir Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sjá meira
„Málið var ekki opið barnaverndarmál þegar þessir hörmulegu atburðir gerðust,“ segir Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, um Hagamelsmálið sem Fréttablaðið fjallaði um á laugardag. Árið 2004 myrti móðir ellefu ára dóttur sína og slasaði son sinn lífshættulega. „Auðvitað leiddi það til þess að það var gerð úttekt á málinu og því hvort og hvaða ályktanir væri hægt að draga af því. Það hefur verið vinnuregla síðan að gera úttekt þegar voveifleg dauðsföll barna ber að garði,“ segir Bragi. Þegar málið kom upp var farið vandlega í saumana á því hvernig samskipti skólayfirvalda, lögreglu, barnaverndar og heilbrigðiskerfisins fóru fram. „Í kjölfar þessa máls lagði ég til að það yrði komið á viðbragðsteymi vegna voveiflegra dauðsfalla barna að erlendri fyrirmynd. Það var mat manna að lagabreytingu þyrfti til að skjóta stoðum undir slíka starfsemi. Barnaverndarstofa lagði þetta til við síðustu endurskoðun barnaverndarlaga en því miður náði það ekki fram að ganga.“ Bragi telur að barnaverndarkerfið væri í fastari skorðum með slíku teymi. „Eitt af því sem við höfum alls ekki staðið okkur nægilega vel í er samhæfing aðgerða í kjölfar svona atburða. Það þarf að skerpa þessar línur og gera með öflugri hætti en við erum að gera í dag.“
Tengdar fréttir Mamma reyndi að drepa mig Einar Zeppelin Hildarson komst lífshættulega slasaður undan móður sinni eftir stunguárás. Systir hans lést í árásinni. 18. júlí 2015 09:00 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fleiri fréttir Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sjá meira
Mamma reyndi að drepa mig Einar Zeppelin Hildarson komst lífshættulega slasaður undan móður sinni eftir stunguárás. Systir hans lést í árásinni. 18. júlí 2015 09:00