Ólympíufari kemur systurdóttur sinni til hjálpar Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 15. maí 2015 10:00 Systurdóttir Ásdísar Hjálmsdóttur þjáist af Crohn's-sjúkdómi og reikningar eru að sliga fjölskylduna. Vísir Ásdís Hjálmsdóttir afreksíþróttakona, sem hefur keppt fyrir Íslands hönd í spjótkasti á Ólympíuleikunum, safnar fé fyrir veika systurdóttur sína. Systir Ásdísar býr í Flórída ásamt eiginmanni sínum og sjö ára dóttir hennar hefur glímt við erfið veikindi. „Ísabella litla greindist nýlega með Crohn's (bólgusjúkdómur í þörmum) og liðagigt og fjölskyldan er búin að upplifa mjög erfiða tíma undanfarið. Nú fer að koma að því að borga reikninga sem eru langt umfram þeirra bolmagn,“ segir Ásdís, en sett hefur verið upp söfnunarsíða til styrktar Ísabellu. „Hún hefur verið mikið veik núna í næstum tvö ár. Þetta hefur verið ákaflega erfiður tími fyrir fjölskylduna þar sem hún var með mikla óútskýranlega verki í litla líkamanum sínum. Þau fóru fram og til baka á milli lækna, sérfræðinga og til sjúkraþjálfara til að reyna að finna út hvað væri að en enginn hafði svör. Hún gat ekki hlaupið um og leikið sér eins og önnur börn án þess að liggja grátandi með kælipoka og verkjatöflur um kvöldið. Auk þess var hún öll að rýrna og þroskaðist ekki eðlilega, segir Ásdís frá gangi sjúkdómsins, sem var greindur eftir langa sjúkrahúsdvöl og endurteknar rannsóknir.“Ísabella hefur verið mikið veik og lækningin er langt í frá ókeypis.„Hún hefur verið mikið veik núna í næstum tvö ár. Þetta hefur verið ákaflega erfiður tími fyrir fjölskylduna þar sem hún var með mikla óútskýranlega verki í litla líkamanum sínum. Þau fóru fram og til baka á milli lækna, sérfræðinga og til sjúkraþjálfara til að reyna að finna út hvað væri að en enginn hafði svör,“ segir Ásdís. „Hún gat ekki hlaupið um og leikið sér eins og önnur börn án þess að liggja grátandi með kælipoka og verkjatöflur um kvöldið. Auk þess var hún öll að rýrna og þroskaðist ekki eðlilega, segir Ásdís frá gangi sjúkdómsins, sem var greindur eftir langa sjúkrahúsdvöl og endurteknar rannsóknir.“ Frjálsar íþróttir Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Fleiri fréttir Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Sjá meira
Ásdís Hjálmsdóttir afreksíþróttakona, sem hefur keppt fyrir Íslands hönd í spjótkasti á Ólympíuleikunum, safnar fé fyrir veika systurdóttur sína. Systir Ásdísar býr í Flórída ásamt eiginmanni sínum og sjö ára dóttir hennar hefur glímt við erfið veikindi. „Ísabella litla greindist nýlega með Crohn's (bólgusjúkdómur í þörmum) og liðagigt og fjölskyldan er búin að upplifa mjög erfiða tíma undanfarið. Nú fer að koma að því að borga reikninga sem eru langt umfram þeirra bolmagn,“ segir Ásdís, en sett hefur verið upp söfnunarsíða til styrktar Ísabellu. „Hún hefur verið mikið veik núna í næstum tvö ár. Þetta hefur verið ákaflega erfiður tími fyrir fjölskylduna þar sem hún var með mikla óútskýranlega verki í litla líkamanum sínum. Þau fóru fram og til baka á milli lækna, sérfræðinga og til sjúkraþjálfara til að reyna að finna út hvað væri að en enginn hafði svör. Hún gat ekki hlaupið um og leikið sér eins og önnur börn án þess að liggja grátandi með kælipoka og verkjatöflur um kvöldið. Auk þess var hún öll að rýrna og þroskaðist ekki eðlilega, segir Ásdís frá gangi sjúkdómsins, sem var greindur eftir langa sjúkrahúsdvöl og endurteknar rannsóknir.“Ísabella hefur verið mikið veik og lækningin er langt í frá ókeypis.„Hún hefur verið mikið veik núna í næstum tvö ár. Þetta hefur verið ákaflega erfiður tími fyrir fjölskylduna þar sem hún var með mikla óútskýranlega verki í litla líkamanum sínum. Þau fóru fram og til baka á milli lækna, sérfræðinga og til sjúkraþjálfara til að reyna að finna út hvað væri að en enginn hafði svör,“ segir Ásdís. „Hún gat ekki hlaupið um og leikið sér eins og önnur börn án þess að liggja grátandi með kælipoka og verkjatöflur um kvöldið. Auk þess var hún öll að rýrna og þroskaðist ekki eðlilega, segir Ásdís frá gangi sjúkdómsins, sem var greindur eftir langa sjúkrahúsdvöl og endurteknar rannsóknir.“
Frjálsar íþróttir Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Fleiri fréttir Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Sjá meira