Svartasta skammdegið er núna Jakob Bjarnar skrifar 21. desember 2015 14:39 Vetrarsólstöður. Nú er ríkir svartasta skammdegið. visir/stefán Strax á morgun geta Íslendingar horft til þess að þá tekur daginn að lengja. Menn vakna í myrkri, og þeir sem eru á vinnumarkaði fara heim í myrkri. Dagskíman er ekki nema í um fjórar klukkustundir. Nú er ríkir svartasta skammdegið. Fjölmargir Íslendingar þjást af skammdegisþunglyndi en einkenni þess er vanlíðan, sinnuleysi, mikil depurð, svartsýni, lífsleiði, orkuleysi og svefnþörf. Einnig eykst matarlyst einkum löngun í kolvetni þannig að til að bæta gráu ofan á svart þyngjast þeir sem af þessu þjást. En, nú geta þeir sem eiga við skammdegisþunglyndi, sem og aðrir, loks litið til bjartari tíma því í nótt, nánar tiltekið klukkan 04:49 (aðfaranótt 22. desember) verður halli norðurhvels Jarðar frá sólinni í hámarki. Sólin er þá syðst á himninum og markar það vetrarsólstöður. 22. desember 2015 er stysti dagur ársins.Mynd sem birtist á Sjörnufræðivefnum og sýnir hvernig afstaða jarðar til sólar er.Á Sjörnufræðivefnum, sem finna má á Facebook segir: „Í Reykjavík skríður sólin yfir sjóndeildarhringinn kl. 11:23, nær hæstu stöðu kl. 13:26, eins og myndin sýnir, en sest aftur kl. 15:30. Stjarnan okkar veitir okkur því birtu í rétt rúmar 4 klukkustundir. Eftir morgundaginn tekur daginn að lengja á ný, mörgum eflaust til mikillar gleði. Gleðilegar vetrarsólstöður!“Hér má svo finna frekari fróðleik um árstíðirnar. Veður Mest lesið „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastalund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Sjá meira
Strax á morgun geta Íslendingar horft til þess að þá tekur daginn að lengja. Menn vakna í myrkri, og þeir sem eru á vinnumarkaði fara heim í myrkri. Dagskíman er ekki nema í um fjórar klukkustundir. Nú er ríkir svartasta skammdegið. Fjölmargir Íslendingar þjást af skammdegisþunglyndi en einkenni þess er vanlíðan, sinnuleysi, mikil depurð, svartsýni, lífsleiði, orkuleysi og svefnþörf. Einnig eykst matarlyst einkum löngun í kolvetni þannig að til að bæta gráu ofan á svart þyngjast þeir sem af þessu þjást. En, nú geta þeir sem eiga við skammdegisþunglyndi, sem og aðrir, loks litið til bjartari tíma því í nótt, nánar tiltekið klukkan 04:49 (aðfaranótt 22. desember) verður halli norðurhvels Jarðar frá sólinni í hámarki. Sólin er þá syðst á himninum og markar það vetrarsólstöður. 22. desember 2015 er stysti dagur ársins.Mynd sem birtist á Sjörnufræðivefnum og sýnir hvernig afstaða jarðar til sólar er.Á Sjörnufræðivefnum, sem finna má á Facebook segir: „Í Reykjavík skríður sólin yfir sjóndeildarhringinn kl. 11:23, nær hæstu stöðu kl. 13:26, eins og myndin sýnir, en sest aftur kl. 15:30. Stjarnan okkar veitir okkur því birtu í rétt rúmar 4 klukkustundir. Eftir morgundaginn tekur daginn að lengja á ný, mörgum eflaust til mikillar gleði. Gleðilegar vetrarsólstöður!“Hér má svo finna frekari fróðleik um árstíðirnar.
Veður Mest lesið „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastalund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Sjá meira