Glænýr bóksölulisti: Sjónvarpsmenn á bóksölulistum Jakob Bjarnar skrifar 16. desember 2015 11:28 Útgefendum þykir ekki verra ef höfundurinn er þekktur og hér eru dæmi um nokkra slíka sem eru að gera sig breiða á bóksölulistum. Glænýir bóksölulistar liggja fyrir og eru nú línur heldur teknar að skýrast. Vísir birtir nú lista sem taka til bóksölu vikuna 7. til 13. desember. Mikill hluti bóksölu ársins fer fram akkúrat á þessum tíma og er því mikið undir. Listinn er frá Félagi íslenskra bókaútgefenda.Sterkt ljóðabókaár Það sem efst er á baugi myndi vera það að Yrsa Sigurðardóttir styrkir enn stöðu sína, bók hennar Sogið er nú aðra vikuna í röð mest selda bókin á landinu. Að sögn Bryndísar Loftsdóttur hjá Félagi bókaútgefenda teljast þetta góð bókajól. „En það er í raun enginn óvæntur ofursmellur. Salan dreifist jafnt yfir mjög marga titla og það er í mínum huga mjög jákvætt. Þá má búast við minni skilum eftir jól og það segir manni líka að úrval bóka sé með allra besta móti.“ Þá telur Bryndís árið 2015 óvenju sterkt ljóðabókaár. „Og svo liggur enginn vafi á því að skáldverk fyrir börn og ungmenni eru í mikilli sókn, í raun held ég að samkeppnin sé hörðust þar þessa dagana.“Sjónvarpsmenn ryðja sér til rúms Gaman er að rýna í listana og þá kemur á daginn að fjöldi sjónvarpsmanna hafa haslað sér völl meðal rithöfunda. Víst er að bókaútgefendur líta til þess, þegar þeir ákveða hvaða handrit eru tekin til útgáfu, hversu „sölulegir“ höfundarnir sjálfir eru í framan. Hvort þeir séu þekktir og/eða líklegir til að leggja sitt af mörkum við kynningu og jafnvel sjálfa söluna. Undantekningar á þessu gætu talist Arnaldur Indriðason og svo Gyrðir Elíasson; báðir menn sem eru ekki fyrir sviðsljósið og annar selur og selur meðan hinn hefur til þess að gera lítinn hóp aðdáenda. En, einkum virðist þetta eiga við um barnabækur: Þá skiptir ekki minnstu að hafa þekkta höfunda og ágæt dæmi um þetta eru þeir Gunnar Helgason, Ævar Þór Benediktsson og Vilhelm Anton; allir þekkir af skjánum og þá í tengslum við barnaefni. Fleiri sjónvarpsmenn má nefna sem eru að gera sig breiða á bóksölulistanum. Ragnhildi Thorlacius gengur vel með sína bók og Björn Bragi Arnarsson kemur brattur inn á topp 20 listann með bók sína Áfram Ísland. Þá mætti ef til vill nefna Jón Gnarr í þessu samhengi, hann er nú í 20. sæti með Útlaga sinn. Þá er Illugi Jökulsson, fjölmiðlamaður og rithöfundur, býsna fyrirferðarmikill á bóksölulistum núna. Hann er inni á aðallistanum með Kafbát í sjónmáli auk þess sem hann nánast einokar lista yfir mest seldu Ungmennafræði- og handbækur.Topplistinn 20 mest seldu bækurnar vikuna 7.-13. desemberSogið – Yrsa SigurðardóttirÞýska húsið – Arnaldur IndriðasonMamma klikk! – Gunnar HelgasonÚtkall í hamfarasjó – Óttar SveinssonÞín eigin goðsaga – Ævar Þór BenediktssonStóri skjálfti – Auður JónsdóttirStríðsárin 1938 – 1945 – Páll Baldvin BaldvinssonCafé Sigrún – Sigrún ÞorsteinsdóttirVísindabók Villa : geimurinn og geimferðir – Vilhelm Anton og Sævar HelgiEitthvað á stærð við alheiminn – Jón Kalman StefánssonNautið – Stefán MániHundadagar – Einar Már GuðmundssonBrynhildur Georgía Björnsson - Ragnhildur ThorlaciusOg svo tjöllum við okkur í rallið – Guðmundur Andri ThorssonEndurkoman – Ólafur Jóhann ÓlafssonKafbátur í sjónmáli – Illugi JökulssonDimma – Ragnar JónassonÁfram Ísland - Björn Bragi ArnarssonAtvinnumaðurinn Gylfi Sigurðsson - Ólafur Þór Jóelsson og Viðar BrinkÚtlaginn – Jón Gnarr Íslensk skáldverkSogið – Yrsa SigurðardóttirÞýska húsið – Arnaldur IndriðasonStóri skjálfti – Auður JónsdóttirEitthvað á stærð við alheiminn – Jón Kalman StefánssonNautið – Stefán MániHundadagar – Einar Már GuðmundssonEndurkoman – Ólafur Jóhann ÓlafssonDimma – Ragnar JónassonÚtlaginn – Jón GnarrSjóveikur í München – Hallgrímur Helgason ÆvisögurBrynhildur Georgía Björnsson - Ragnhildur ThorlaciusOg svo tjöllum við okkur í rallið – Guðmundur Andri ThorssonAtvinnumaðurinn Gylfi Sigurðsson - Ólafur Þór Jóelsson og Viðar BrinkTýnd í Paradís – Mikael TorfasonMunaðarleysinginn – Sigmundur Ernir Rúnarsson oh Matthías BergssonÞá hló Skúli – Óskar GuðmundssonSteven Gerrard : árin hjá Liverpool – Sigfús GuttormssonEgils sögur – á meðan ég man – Páll Valsson og Egill ÓlafssonEitt á ég samt – Árni BergmannNína S. – Hrafnhildur Schram Fræði og almennt efniÚtkall í hamfarasjó – Óttar SveinssonStríðsárin 1938 – 1945 – Páll Baldvin BaldvinssonKafbátur í sjónmáli – Illugi JökulssonÁfram Ísland - Björn Bragi ArnarssonGleðilegt uppeldi – Margrét Pála ÓlafsdóttirTraktorar í máli og myndum – Jemima DunneÞegar siðmenningin fór fjandans til – Gunnar Þór BjarnasonHersetan á Ströndum og Norðurlandi vestra – Friðþór EydalHrekkjalómafélagið – Ásmundur FriðrikssonHlunkurinn – Fánýtur fróðleikur – Ýmsir LjóðÖskraðu gat á myrkrið – Bubbi MorthensFrelsi – Linda VilhjálmsdóttirPerlur úr ljóðum íslenskra kvenna – Ýmsir / Silja Aðalsteinsdóttir ritst.Jólaljóð – Ýmsir / Gylfi Gröndal valdiGráspörvar og ígulker – SjónLjóðaúrval – Gyrðir ElíassonStormviðvörun – Kristín Svava TómasdóttirLjóðasafn – Vilborg DagbjartsdóttirPíslirnar hennar mömmu – Urður SnædalTilfinningarök – Þórdís Gísladóttir Barnabækur – skáldverkMamma klikk! – Gunnar HelgasonÞín eigin goðsaga – Ævar Þór BenediktssonJólasyrpa 2015 – Walt DisneyÉg elska máva – Þorgrímur ÞráinssonGrimmi tannlæknirinn – David ValliamsSkósveinarnir – leitið og finnið – Bókaútgáfan HólarDúkka – Gerður KristnýKvöldsögur fyrir krakka – SetbergKafteinn Ofurbrók og endurkoma... – Dav PilkeyFjársjóðskistan – Óðinsauga Barnafræði- og handbækurVísindabók Villa : geimurinn og geimferðir – Vilhelm Anton og Sævar HelgiMatreiðslubókin mín og Mikka – Walt DisneyMinecraft 4 : Byggingahandbók – Forlagið, Vaka HelgafellStaðreyndabók Sveppa – Sverrir Þór SverrissonSpurningabókin 2015 – Bjarni Þór GuðjónssonBestu barnabrandararnir – ÝmsirMinecraft 3 : Bardagahandbók – Forlagið, Vaka HelgafellFrozen : hár og föndur – Walt DisneyFræðabrunnur – SetbergSkutlubók Villa – Vilhelm Anton Jónsson Ungmennabækur – skáldverkLeitin að tilgangi unglingsins – Bryndís Björgvinsdóttir, Arnór Björnsson og Óli Gunnar GunnarssonDrauga-Dísa – Gunnar Theodór EggertssonVetrarfrí – Hildur KnútsdóttirSölvasaga unglings – Arnar Már ArngrímssonSkuggasaga : Arftakinn – Ragnheiður EyjólfsdóttirViolet og Finch – Jennifer NivenMórún : Í skugga Skrattakolls – Davíð Þór JónssonHalloween : drauga- og hryllingssögur – Guðjón Ingi Eiríksson og Gunnar Kr. SigurjónssonNóttin langa – Stefán MániÞegar þú vaknar – Franziska Moll Ungmennafræði- og handbækurStelpur – Kristín TómasdóttirFótboltaspurningar 2015 – Bjarni Þór GuðjónssonSkytturnar þrjár – Illugi JökulssonFótbolti : bestu karlarnir – Illugi Jökulsson og Björn Þ. Sigurbjörnsson15 svakalegir sjóræningjar – Illugi JökulssonStelpurnar okkar – Björn Þ. Sigurbjörnsson30 dýr í útrýmingarhættur – Illugi Jökulsson30 undur veraldar – Helgi Hrafn Guðmundsson15 grimmustu risaeðlurnar – Illugi Jökulsson30 frægustu víkingar sögunnar – Kolbeinn Óttarsson Proppé og Illugi Jökulsson Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Glænýir bóksölulistar liggja fyrir og eru nú línur heldur teknar að skýrast. Vísir birtir nú lista sem taka til bóksölu vikuna 7. til 13. desember. Mikill hluti bóksölu ársins fer fram akkúrat á þessum tíma og er því mikið undir. Listinn er frá Félagi íslenskra bókaútgefenda.Sterkt ljóðabókaár Það sem efst er á baugi myndi vera það að Yrsa Sigurðardóttir styrkir enn stöðu sína, bók hennar Sogið er nú aðra vikuna í röð mest selda bókin á landinu. Að sögn Bryndísar Loftsdóttur hjá Félagi bókaútgefenda teljast þetta góð bókajól. „En það er í raun enginn óvæntur ofursmellur. Salan dreifist jafnt yfir mjög marga titla og það er í mínum huga mjög jákvætt. Þá má búast við minni skilum eftir jól og það segir manni líka að úrval bóka sé með allra besta móti.“ Þá telur Bryndís árið 2015 óvenju sterkt ljóðabókaár. „Og svo liggur enginn vafi á því að skáldverk fyrir börn og ungmenni eru í mikilli sókn, í raun held ég að samkeppnin sé hörðust þar þessa dagana.“Sjónvarpsmenn ryðja sér til rúms Gaman er að rýna í listana og þá kemur á daginn að fjöldi sjónvarpsmanna hafa haslað sér völl meðal rithöfunda. Víst er að bókaútgefendur líta til þess, þegar þeir ákveða hvaða handrit eru tekin til útgáfu, hversu „sölulegir“ höfundarnir sjálfir eru í framan. Hvort þeir séu þekktir og/eða líklegir til að leggja sitt af mörkum við kynningu og jafnvel sjálfa söluna. Undantekningar á þessu gætu talist Arnaldur Indriðason og svo Gyrðir Elíasson; báðir menn sem eru ekki fyrir sviðsljósið og annar selur og selur meðan hinn hefur til þess að gera lítinn hóp aðdáenda. En, einkum virðist þetta eiga við um barnabækur: Þá skiptir ekki minnstu að hafa þekkta höfunda og ágæt dæmi um þetta eru þeir Gunnar Helgason, Ævar Þór Benediktsson og Vilhelm Anton; allir þekkir af skjánum og þá í tengslum við barnaefni. Fleiri sjónvarpsmenn má nefna sem eru að gera sig breiða á bóksölulistanum. Ragnhildi Thorlacius gengur vel með sína bók og Björn Bragi Arnarsson kemur brattur inn á topp 20 listann með bók sína Áfram Ísland. Þá mætti ef til vill nefna Jón Gnarr í þessu samhengi, hann er nú í 20. sæti með Útlaga sinn. Þá er Illugi Jökulsson, fjölmiðlamaður og rithöfundur, býsna fyrirferðarmikill á bóksölulistum núna. Hann er inni á aðallistanum með Kafbát í sjónmáli auk þess sem hann nánast einokar lista yfir mest seldu Ungmennafræði- og handbækur.Topplistinn 20 mest seldu bækurnar vikuna 7.-13. desemberSogið – Yrsa SigurðardóttirÞýska húsið – Arnaldur IndriðasonMamma klikk! – Gunnar HelgasonÚtkall í hamfarasjó – Óttar SveinssonÞín eigin goðsaga – Ævar Þór BenediktssonStóri skjálfti – Auður JónsdóttirStríðsárin 1938 – 1945 – Páll Baldvin BaldvinssonCafé Sigrún – Sigrún ÞorsteinsdóttirVísindabók Villa : geimurinn og geimferðir – Vilhelm Anton og Sævar HelgiEitthvað á stærð við alheiminn – Jón Kalman StefánssonNautið – Stefán MániHundadagar – Einar Már GuðmundssonBrynhildur Georgía Björnsson - Ragnhildur ThorlaciusOg svo tjöllum við okkur í rallið – Guðmundur Andri ThorssonEndurkoman – Ólafur Jóhann ÓlafssonKafbátur í sjónmáli – Illugi JökulssonDimma – Ragnar JónassonÁfram Ísland - Björn Bragi ArnarssonAtvinnumaðurinn Gylfi Sigurðsson - Ólafur Þór Jóelsson og Viðar BrinkÚtlaginn – Jón Gnarr Íslensk skáldverkSogið – Yrsa SigurðardóttirÞýska húsið – Arnaldur IndriðasonStóri skjálfti – Auður JónsdóttirEitthvað á stærð við alheiminn – Jón Kalman StefánssonNautið – Stefán MániHundadagar – Einar Már GuðmundssonEndurkoman – Ólafur Jóhann ÓlafssonDimma – Ragnar JónassonÚtlaginn – Jón GnarrSjóveikur í München – Hallgrímur Helgason ÆvisögurBrynhildur Georgía Björnsson - Ragnhildur ThorlaciusOg svo tjöllum við okkur í rallið – Guðmundur Andri ThorssonAtvinnumaðurinn Gylfi Sigurðsson - Ólafur Þór Jóelsson og Viðar BrinkTýnd í Paradís – Mikael TorfasonMunaðarleysinginn – Sigmundur Ernir Rúnarsson oh Matthías BergssonÞá hló Skúli – Óskar GuðmundssonSteven Gerrard : árin hjá Liverpool – Sigfús GuttormssonEgils sögur – á meðan ég man – Páll Valsson og Egill ÓlafssonEitt á ég samt – Árni BergmannNína S. – Hrafnhildur Schram Fræði og almennt efniÚtkall í hamfarasjó – Óttar SveinssonStríðsárin 1938 – 1945 – Páll Baldvin BaldvinssonKafbátur í sjónmáli – Illugi JökulssonÁfram Ísland - Björn Bragi ArnarssonGleðilegt uppeldi – Margrét Pála ÓlafsdóttirTraktorar í máli og myndum – Jemima DunneÞegar siðmenningin fór fjandans til – Gunnar Þór BjarnasonHersetan á Ströndum og Norðurlandi vestra – Friðþór EydalHrekkjalómafélagið – Ásmundur FriðrikssonHlunkurinn – Fánýtur fróðleikur – Ýmsir LjóðÖskraðu gat á myrkrið – Bubbi MorthensFrelsi – Linda VilhjálmsdóttirPerlur úr ljóðum íslenskra kvenna – Ýmsir / Silja Aðalsteinsdóttir ritst.Jólaljóð – Ýmsir / Gylfi Gröndal valdiGráspörvar og ígulker – SjónLjóðaúrval – Gyrðir ElíassonStormviðvörun – Kristín Svava TómasdóttirLjóðasafn – Vilborg DagbjartsdóttirPíslirnar hennar mömmu – Urður SnædalTilfinningarök – Þórdís Gísladóttir Barnabækur – skáldverkMamma klikk! – Gunnar HelgasonÞín eigin goðsaga – Ævar Þór BenediktssonJólasyrpa 2015 – Walt DisneyÉg elska máva – Þorgrímur ÞráinssonGrimmi tannlæknirinn – David ValliamsSkósveinarnir – leitið og finnið – Bókaútgáfan HólarDúkka – Gerður KristnýKvöldsögur fyrir krakka – SetbergKafteinn Ofurbrók og endurkoma... – Dav PilkeyFjársjóðskistan – Óðinsauga Barnafræði- og handbækurVísindabók Villa : geimurinn og geimferðir – Vilhelm Anton og Sævar HelgiMatreiðslubókin mín og Mikka – Walt DisneyMinecraft 4 : Byggingahandbók – Forlagið, Vaka HelgafellStaðreyndabók Sveppa – Sverrir Þór SverrissonSpurningabókin 2015 – Bjarni Þór GuðjónssonBestu barnabrandararnir – ÝmsirMinecraft 3 : Bardagahandbók – Forlagið, Vaka HelgafellFrozen : hár og föndur – Walt DisneyFræðabrunnur – SetbergSkutlubók Villa – Vilhelm Anton Jónsson Ungmennabækur – skáldverkLeitin að tilgangi unglingsins – Bryndís Björgvinsdóttir, Arnór Björnsson og Óli Gunnar GunnarssonDrauga-Dísa – Gunnar Theodór EggertssonVetrarfrí – Hildur KnútsdóttirSölvasaga unglings – Arnar Már ArngrímssonSkuggasaga : Arftakinn – Ragnheiður EyjólfsdóttirViolet og Finch – Jennifer NivenMórún : Í skugga Skrattakolls – Davíð Þór JónssonHalloween : drauga- og hryllingssögur – Guðjón Ingi Eiríksson og Gunnar Kr. SigurjónssonNóttin langa – Stefán MániÞegar þú vaknar – Franziska Moll Ungmennafræði- og handbækurStelpur – Kristín TómasdóttirFótboltaspurningar 2015 – Bjarni Þór GuðjónssonSkytturnar þrjár – Illugi JökulssonFótbolti : bestu karlarnir – Illugi Jökulsson og Björn Þ. Sigurbjörnsson15 svakalegir sjóræningjar – Illugi JökulssonStelpurnar okkar – Björn Þ. Sigurbjörnsson30 dýr í útrýmingarhættur – Illugi Jökulsson30 undur veraldar – Helgi Hrafn Guðmundsson15 grimmustu risaeðlurnar – Illugi Jökulsson30 frægustu víkingar sögunnar – Kolbeinn Óttarsson Proppé og Illugi Jökulsson
Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira