Hrútar ekki tilnefnd til Óskarsverðlauna Atli Ísleifsson skrifar 18. desember 2015 07:11 Kvikmyndin Hrútar hefur unnið til fjölda verðlauna á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum á árinu. Mynd/Brynjar Snær Þrastarson Búið er að birta lista yfir þær níu myndir sem enn koma til greina í flokki yfir bestu erlendu kvikmynd ársins á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í lok febrúar. Kvikmynd Gríms Hákonarsonar, Hrútar, er ekki í þeim hópi. Hrútar var áður á lista yfir þær áttatíu myndir sem komu til greina. Á vef Variety má sjá lista yfir þær níu myndir sem enn koma til greina, og er sérstaklega minnst á að Hrútar séu ekki í þeim hópi. Þær myndir sem enn koma til greina eru (með enskum titlum):Frá Kólumbíu: Embrace of the Serpent, Ciro Guerra leikstjóriFrá Belgíu: The Brand New Testament, Jaco Van Dormael leikstjóriFrá Danmörku: A War, Tobias Lindholm leikstjóriFrá Finnlandi: The Fencer, Klaus Härö leikstjóriFrá Frakklandi: Mustang, Deniz Gamze Ergüven leikstjóriFrá Þýskalandi: Labyrinth of Lies, Giulio Ricciarelli leikstjóriFrá Ungverjalandi: Son of Saul, László Nemes leikstjóriFrá Írlandi: Viva, Paddy Breathnach leikstjóriFrá Jórdaníu: Theeb, Naji Abu Nowar leikstjóri 14. janúar næstkomandi verður tilkynnt um hvaða fimm hljóta lokatilnefningu í flokknum. Bíó og sjónvarp Óskarinn Tengdar fréttir Fá Hrútar Evrópsku kvikmyndaverðlaunin? Í kvöld verða Evrópsku kvikmyndaverðlaunin veitt í Berlín. Verðlaunin eru veitt af Evrópsku kvikmyndaakademíunni. Kvikmyndin Hrútar er meðal þeirra sex mynda sem tilnefndar eru sem kvikmynd ársins. 12. desember 2015 18:30 Kvikmyndin Hrútar halar inn verðlaunum Hrútar hafa sópað að sér verðlaunum á árinu. Myndin er tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem verða afhent í Berlín um helgina. 10. desember 2015 10:30 Hrútar tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Ein af sex myndum sem keppa í flokknum besta kvikmyndin. 7. nóvember 2015 12:53 Hrútar unnu aðalverðlaunin í Zürich Kvikmyndin Hrútar vann um helgina "Gullna augað“ á kvikmyndahátíðinni í Zürich í Sviss. Þetta eru aðalverðlaunin í flokki alþjóðlegra kvikmynda í fullri lengd en alls tóku fimmtán myndir þátt í keppninni. 5. október 2015 08:00 Kvikmyndin Hrútar aðgengileg öllum á Íslandi á löglegan hátt Í kjölfar umræðu um ólöglegt niðurhal langar aðstandendum kvikmyndarinnar Hrútar að koma því á framfæri að myndin er nú aðgengileg öllum á Íslandi á einfaldan og löglegan hátt. 9. nóvember 2015 12:30 Næsta mynd Gríms verður um konur og kýr Mun segja frá konu í þröngsýnu þorpi á Íslandi. 26. nóvember 2015 13:40 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Búið er að birta lista yfir þær níu myndir sem enn koma til greina í flokki yfir bestu erlendu kvikmynd ársins á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í lok febrúar. Kvikmynd Gríms Hákonarsonar, Hrútar, er ekki í þeim hópi. Hrútar var áður á lista yfir þær áttatíu myndir sem komu til greina. Á vef Variety má sjá lista yfir þær níu myndir sem enn koma til greina, og er sérstaklega minnst á að Hrútar séu ekki í þeim hópi. Þær myndir sem enn koma til greina eru (með enskum titlum):Frá Kólumbíu: Embrace of the Serpent, Ciro Guerra leikstjóriFrá Belgíu: The Brand New Testament, Jaco Van Dormael leikstjóriFrá Danmörku: A War, Tobias Lindholm leikstjóriFrá Finnlandi: The Fencer, Klaus Härö leikstjóriFrá Frakklandi: Mustang, Deniz Gamze Ergüven leikstjóriFrá Þýskalandi: Labyrinth of Lies, Giulio Ricciarelli leikstjóriFrá Ungverjalandi: Son of Saul, László Nemes leikstjóriFrá Írlandi: Viva, Paddy Breathnach leikstjóriFrá Jórdaníu: Theeb, Naji Abu Nowar leikstjóri 14. janúar næstkomandi verður tilkynnt um hvaða fimm hljóta lokatilnefningu í flokknum.
Bíó og sjónvarp Óskarinn Tengdar fréttir Fá Hrútar Evrópsku kvikmyndaverðlaunin? Í kvöld verða Evrópsku kvikmyndaverðlaunin veitt í Berlín. Verðlaunin eru veitt af Evrópsku kvikmyndaakademíunni. Kvikmyndin Hrútar er meðal þeirra sex mynda sem tilnefndar eru sem kvikmynd ársins. 12. desember 2015 18:30 Kvikmyndin Hrútar halar inn verðlaunum Hrútar hafa sópað að sér verðlaunum á árinu. Myndin er tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem verða afhent í Berlín um helgina. 10. desember 2015 10:30 Hrútar tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Ein af sex myndum sem keppa í flokknum besta kvikmyndin. 7. nóvember 2015 12:53 Hrútar unnu aðalverðlaunin í Zürich Kvikmyndin Hrútar vann um helgina "Gullna augað“ á kvikmyndahátíðinni í Zürich í Sviss. Þetta eru aðalverðlaunin í flokki alþjóðlegra kvikmynda í fullri lengd en alls tóku fimmtán myndir þátt í keppninni. 5. október 2015 08:00 Kvikmyndin Hrútar aðgengileg öllum á Íslandi á löglegan hátt Í kjölfar umræðu um ólöglegt niðurhal langar aðstandendum kvikmyndarinnar Hrútar að koma því á framfæri að myndin er nú aðgengileg öllum á Íslandi á einfaldan og löglegan hátt. 9. nóvember 2015 12:30 Næsta mynd Gríms verður um konur og kýr Mun segja frá konu í þröngsýnu þorpi á Íslandi. 26. nóvember 2015 13:40 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Fá Hrútar Evrópsku kvikmyndaverðlaunin? Í kvöld verða Evrópsku kvikmyndaverðlaunin veitt í Berlín. Verðlaunin eru veitt af Evrópsku kvikmyndaakademíunni. Kvikmyndin Hrútar er meðal þeirra sex mynda sem tilnefndar eru sem kvikmynd ársins. 12. desember 2015 18:30
Kvikmyndin Hrútar halar inn verðlaunum Hrútar hafa sópað að sér verðlaunum á árinu. Myndin er tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem verða afhent í Berlín um helgina. 10. desember 2015 10:30
Hrútar tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Ein af sex myndum sem keppa í flokknum besta kvikmyndin. 7. nóvember 2015 12:53
Hrútar unnu aðalverðlaunin í Zürich Kvikmyndin Hrútar vann um helgina "Gullna augað“ á kvikmyndahátíðinni í Zürich í Sviss. Þetta eru aðalverðlaunin í flokki alþjóðlegra kvikmynda í fullri lengd en alls tóku fimmtán myndir þátt í keppninni. 5. október 2015 08:00
Kvikmyndin Hrútar aðgengileg öllum á Íslandi á löglegan hátt Í kjölfar umræðu um ólöglegt niðurhal langar aðstandendum kvikmyndarinnar Hrútar að koma því á framfæri að myndin er nú aðgengileg öllum á Íslandi á einfaldan og löglegan hátt. 9. nóvember 2015 12:30
Næsta mynd Gríms verður um konur og kýr Mun segja frá konu í þröngsýnu þorpi á Íslandi. 26. nóvember 2015 13:40