Aron heim til að bera Fidda til grafar Jakob Bjarnar skrifar 8. desember 2015 16:00 Fiddi var mikill stuðningsmaður FH en handboltakapparnir Logi og Aron kunnu vel að meta það og höfðu Fidda í hávegum. Handboltahetjan Aron Pálmarsson flýgur gagngert til landsins, heim frá Búdapest og fékk frí frá liði sínu Vezprem, til að vera við jarðarför Friðriks Oddssonar – Hafnfirðingsins Fidda. „Já, hann verður einn þeirra sem bera kistuna,“ segir Logi Geirsson sem hefur veg og vanda að jarðarförinni.Einhvern veginn svona gæti stytta af Fidda, í miðbæ Hafnarfjarðar, litið út.Bergur Ólafsson/Stefán SnærEins og Vísir hefur greint frá féll Fiddi frá fyrir skömmu og varð það fjölmörgum sveitungum hans í Hafnarfirði tilefni til að minnast hans. Fiddi var mikill FH-ingur og einn þeirra sem setti sinn svip á bæjarbraginn í Hafnarfirði. Vísir hefur þegar greint frá því að Logi vilji ganga í það verk að láta reisa af Fidda styttu sem komið yrði fyrir í miðbæ Hafnarfjarðar. Að sögn Loga eru þegar nokkrir inni í myndinni sem gætu tekið það verkefni að sér, að gera styttuna. Logi segir að það hafi komið honum í opna skjöldu hversu margir hafa boðað komu sína við jarðarförina, sem verður klukkan 13:00 í Hafnarfjarðarkirkju, næstkomandi fimmtudag. Þrátt fyrir að margir Hafnfirðingar hafi þekkt Fidda. „Samkvæmt Facebook-síðu eru þetta yfir 600 manns. Fjórum klukkustundum eftir að síðan var sett upp höfðu 400 boðað komu sína,“ segir Logi en erfidrykkja verður í Kaplakrika, en þar verður jafnframt sýnt frá útförinni. Hafnarfjörður Tengdar fréttir Hafnarfjörður verður ekki samur – Fiddi fallinn frá "Ef hér á að fara að lemja Hafnfirðinga verður byrjað á mér!“ 30. nóvember 2015 13:08 Logi vill fjármagna gerð styttu af Fidda Fiddi vissi að hann var dauðvona og nú hefur Logi Geirsson hefur lagt upp jarðarför Hafnfirðingsins. 6. desember 2015 10:00 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Fleiri fréttir Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Sjá meira
Handboltahetjan Aron Pálmarsson flýgur gagngert til landsins, heim frá Búdapest og fékk frí frá liði sínu Vezprem, til að vera við jarðarför Friðriks Oddssonar – Hafnfirðingsins Fidda. „Já, hann verður einn þeirra sem bera kistuna,“ segir Logi Geirsson sem hefur veg og vanda að jarðarförinni.Einhvern veginn svona gæti stytta af Fidda, í miðbæ Hafnarfjarðar, litið út.Bergur Ólafsson/Stefán SnærEins og Vísir hefur greint frá féll Fiddi frá fyrir skömmu og varð það fjölmörgum sveitungum hans í Hafnarfirði tilefni til að minnast hans. Fiddi var mikill FH-ingur og einn þeirra sem setti sinn svip á bæjarbraginn í Hafnarfirði. Vísir hefur þegar greint frá því að Logi vilji ganga í það verk að láta reisa af Fidda styttu sem komið yrði fyrir í miðbæ Hafnarfjarðar. Að sögn Loga eru þegar nokkrir inni í myndinni sem gætu tekið það verkefni að sér, að gera styttuna. Logi segir að það hafi komið honum í opna skjöldu hversu margir hafa boðað komu sína við jarðarförina, sem verður klukkan 13:00 í Hafnarfjarðarkirkju, næstkomandi fimmtudag. Þrátt fyrir að margir Hafnfirðingar hafi þekkt Fidda. „Samkvæmt Facebook-síðu eru þetta yfir 600 manns. Fjórum klukkustundum eftir að síðan var sett upp höfðu 400 boðað komu sína,“ segir Logi en erfidrykkja verður í Kaplakrika, en þar verður jafnframt sýnt frá útförinni.
Hafnarfjörður Tengdar fréttir Hafnarfjörður verður ekki samur – Fiddi fallinn frá "Ef hér á að fara að lemja Hafnfirðinga verður byrjað á mér!“ 30. nóvember 2015 13:08 Logi vill fjármagna gerð styttu af Fidda Fiddi vissi að hann var dauðvona og nú hefur Logi Geirsson hefur lagt upp jarðarför Hafnfirðingsins. 6. desember 2015 10:00 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Fleiri fréttir Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Sjá meira
Hafnarfjörður verður ekki samur – Fiddi fallinn frá "Ef hér á að fara að lemja Hafnfirðinga verður byrjað á mér!“ 30. nóvember 2015 13:08
Logi vill fjármagna gerð styttu af Fidda Fiddi vissi að hann var dauðvona og nú hefur Logi Geirsson hefur lagt upp jarðarför Hafnfirðingsins. 6. desember 2015 10:00